Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 37

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 37
STUNDIN 37 raun varö á, og öllum er kunnugt. — ViÖ bjuggumst viö aö viöskilnaðurinn við sambandsþjóöina Dani færi fram á fullkomlega lýðræöislegan og vingjarnlegan hátt. — En örlögin höguðu því á annan veg. í mánuö nutum viö hins fullkomna frelsis, en þeir sorglegu atburöir, sem leiddu til þess aö við' hlutum þaö, ollu og einnig því, aö viö sáum ekki ástæðu til þess að fagna því sem skyldi og viö hefðum annars gert. — Þá gerðust þau tíöindi, aö erlendur her settist að í landinu og tók öll völd um stundarsakir. — Islendingar urðu nú að sætta sig við' aö fjölmennara setuliö, en dæmi eru til annars staöar, miðaö viö' fólkt> fjölda landsins, settist albrynjaö við þröskuld heimil- anna. — Islendingar, sem höföu þroskaö sig frá mann- vígum og vopnaburð'i urö'u nú aö' leyfa herguð'inum inn- reiö í hof og hörga, og inn í landið flæddu meiri erlend áhrif en þjóöinni er hollt og hún getur risiö undir, án þess, ef til vill, aö bið’a tjón á sálu sinni. — En viö þetta ur'öum viö aö sætta okkur og temja okkur að' bera harm vorn í hljóö'i, missa þó eigi fótfestu og glata eigi trúnni á land og þjóö. — Flestum mun og hafa fariö svo, a. m. k. í fyrstu, aö þeir trúð’u aö þetta “ástand” yrö'i aö'eins til bráð'a- birgö'a, enda höfum viö um þaö efni yfirlýsingu frá þeim a'ðila, er braut á okkur lög og rétt, aö' hinn erlendi her myndi ekki dvelja hér lengur en brýn nauösyn krefði. — Og engin ástæöa er fyrir hendi, sem gefur tilefni til þess að efast um aö' þessari yfirlýsingu verö'i fylgt. — ViÖ trúum því og treystum, aö hin mikla brezka lýð'- ræöisþjóö fái okkur í hendur, ef henni auðnast 'langir lífdagar, hiö dýrkeypta frelsi okkar, strax er hinum blóöuga hildarleik á vígvöllunum er lokiö, — ef við nú þegar staöreynd, aö nokkrir islendingar hafa beðiö Islendingar sjálfir berum gæfu til þess aö varöveita þjóöerni, mál og þær hugsjónir, sem viö höfum hlotiö í arf frá forfeörum okkar. — En allt þetta stendur og fellur meö því, aö brjóstvörn okkar sjálfra bresti ekki þegar á reynir. — Þaö er algjöilega komiö undir okkur sjálfum, hvort landiö okkar rís iöjagrænt úr djúpinu frjálst og fullvalda, ,þegar sá tími er kominn. — Er nokkur hætta á öðru, munt þú nú ef til vill spyrja les- andi góður. — Og ég verö því miöur aö’ svara þeirri spurningu ját- andi. — Þaö eru einkum tveir atburöir, sem hafa gefið Framhald á næstu síðu. VIÐ AKVEG ALDANNA íslendinga viö forna sögu- staöi ber ljósast vitni um rótlausa þjóömenningu. Þaö er himinhrópandi skömm fyrir alla þjóöina, en þó fyrst og fremst þá, er þjóömálum ráða, aö staöur eins og Skálholt, fyrsta biskupssetur á íslandi, höf- uömenningarsetur þjóöar- innar um aldaraðir, Reykja- vík íslands öld fram af öld, skuli svo gjörsamlega hafa veriö jafnaö viö jörðu, sem raun ber vitni. Steinninn á aftökustaö Jóns Arasonar er þaö eina, sem mælir nú máli minninganna um forna frægö þessa staðar. Slitrótt og hnýtt þvotta- snúra úr kirkjustafni í skældan þvottastaur, er nú skjaldarmerki og vegsemd þessa staðar, og allur viröu- leikinn, sem gestsaugaö mætir, er það fullt eftir- væntingar, svipast hér um fyrsta skipti. Hvers á Skál- holt aö gjalda? Jörðin er eign ríkisins, og þjóðinni ber siöferðileg skylda til aö viöhalda þessum staö og varöveita þær mininga- minjar, sem enn eru þar ekki glataöar til fulls. Bessastaðir á Álftanesi voru heldur ekki ómerkileg- ur staöur, og viö þá jörö eru bundnir margir afdrifa- rikir atburöir í sögu þjóöar- innar á 18. og 19. öld. Fyr- ir tveimur árum kom ég þangaö ásamt dönskum blaðamönnum, er hér voru staddir í kynnisför og 1 boöi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.