Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 5

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 5
STUNDIN 5 J. W. Jakobs: Páfagaukurinn ekki sjá þaö fyrr. Þaö er of seint aö læra í ellinni. — og þó. Seint er betra en aldrei. Eiginlega er ég alltaf aö ( læra. Eg er t. d. aö láta reisa verzlunarhús, steypt úr vikur- og sementsblöndu í hlutföllunum einn á móti níu. Ekki veit ég til, aö þetta hafi veriö reynt áöur, ■— og heppnist þessi steypa, þá er vel, því hún er ódýr, en mistakist tilraunin, er ég reynslunni ríkari. — Eruö þér fæddur hér í G-rindavík, Einar bóndi? — Já, ég er fæddur í Garðhúsum, og faöir minn hét líka Einar og var kennd ur við Garðhús. Hann var Guömundsson. Sonur minn Einar, er þriöji í rööinni, sem kenndur er við þenn- an bæ, og ég vildi óska þess að nafniö héldist í lang- feögatali viö þennan staö, Því aö mér þykir vænt um þessa jörð, — og raunar sjó- inn líka, þrátt fyrir allt. Átján ára fór ég fyrst á sjó- inn og var háseti og síöan formaður í átta ár. En þá fór ég aö verzla, búa og gera út, og síðan hef ég haldið í landi, utan einu sinni, aö ég fór með Rafni Sig- Framli. á nœstu síðu. Fyrsti og þriðji vélstjóri á s.s. Curlew sátu að te- drykkju. Litli og subbulegi matsveinninn, sem haföi raöað öllu því, sem honum hugkvæmdist, á boröið og þar næst bætt við öllu því, sem yfirmaöur hans lét sér detta í hug, hellti í bollana og (var svo beöinn að hafa sig á brott. Vélstjórarnir tóku hraustlega til matar síns og ræddust viö milli bita, en ööru hvoru greip anr'.arleg rödd fram í samtalið, hás og eins og hún kæmi úr dauðs manns gröf. Sá, er talaði, hafði komist í ákafa geðs- hræringu viö aö sjá matinn og baö nú um bita, úsköp hæversklega fyrst, en síðar með öðrum hætti og slík- um munnsöfnuöi, aö menn hlutu að veita honum eftir- tekt. “Laglega sagt af páfagauk”, sagöi þriöji vélstjóri. “Og þaö er eins og hann ,skilji, hvað hann er aö segja. Nei, blessaöur geföu honum ekki neitt. Þá hættir hann”. “Mér er engin ánægja aö því, að hlusta á blót og formælingar”, sagöi fyrsti vélstjóri í vandlætinga rtón. Hann stakk brauðbita í ógáti niður í bolla þriöja vél- stjóra, missti af honum og stakk fingrunum á kaf nið- ur í bollann til þess aö ná aftur í bitann. ÞriÖji vél- stjóri staröi á hann móðgaöur og reiöur. “Þú ættir aö fá þér annan bolla”, sagð'i fyrsti vél- stjóri, þegar honum varð litið framan í hinn. “Eg haföi hugsað mér þaö”, sagöi þriðji vélstjóri af- undinn. „Maöurinn, sem seldi mér hann”, sagöi fyrsti vélstjóri og fékk páfagauknum rennvotann bitann, “sagði, aö hann væri allra skikkanlegasti páfagaukur og hefði aldrei á ævi sinni heyrt ljótt orð. Mér er ekki um, að gefa konunni minni hann núna”. “Þaö er mesta vitleysa aö gera sér grillur út af þess- konar smámunum”, sagöi þriðji vélstjóri og glotti í laumi. ‘ ÞiÖ eruð svona allir þessir nýgiftu náungar, haldið' aö konurnar ykkar séu einhverjar postulínsb) úð- ur, sem ekkert þola. Eg er viss um, aö hún hefur gam- an af gauknum”. Fyrsti vélstjóri yppti öxlum fyrirlitlega. “Eg kevpti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.