Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 34

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 34
34 STUNDIN ORN SNORRASON; SAGA AÐ VESTAN Þessi saga gerðist á Vestfjörðum skömmu áður en bannið var numið úr gildi. Það höfðu ekki fallið ferðir til ísafjaröar um langan tíma. Margir voru þvi orðnir þurrbrjósta. Veður hafði verið stillt og gott, svo togar- ar höfðu því nær ekkert legið inni. Það hafði ekkert fengizt í þeim, sem komið höfðu, enda óhægt um vik að sækja þaö, því að hreppstjórinn hafði heyrt, aö kvef gengi í útlöndum og gætti vel allra bátaferöa úr landi. Ástandið var því skuggalegt, og þaö var skammt til jóla. En svo var það eitt,skuggsýnt, kyrrlátt kvöld, að tog- araljós sáust stefna hægt inn fjörðinn. Er þau komu á móts við þorpið, sögðu þeir, sem gleggstir þóttu, að þetta væri þýzkur togari. Gladdi sá atburður þá, sem hugöu á stór innkaup. Urðu nú hljóðskraf og ráöagerö- ir. Verðir voru settir við hús hreppsstjórans. Safnaö var saman hinum venjulega gjaldeyri: vettlingum, sokk- um og gæruskinnum. Um miðnætti voru öll ljós slökkt í hreppstjórahúsinu, svo að allt virtist öruggt. Tunglið óð í dökkum skýjum. Ævintýrabjarmi yfir firöinum. I lokkandi fjarlægö, innst á höfninni, lá .togarinn meö fáum daufum ljósum. Á annari stundu eftir miðnætti réri bátur hljóölega frá landi. Bátverjar voru þrír og höföu varning meö- ferðis í tveimur pokum. Sá var þeirra fyrirmaöur, er Jói hét. Hann var alvanur slíkum feröum og bezt treyst af öllum til þess aö gera góð kaup, þó að málakunn- áttan væri af skornum skammti. Sat hann í skut og stýrði, en lét hina tvo róa. Eftir skamma stund var j báturinn horfinn sjónum hinna hlakkandi hljóðskrafs- manna í fjörunni. , Nú er að segja frá feröum bátverja. Er dró frá landi var róiö rösklega og stefnt beint til togarans. Þeir lögöu að miöskips, og sleppti þá Jói stýrinu, greip pokana og áveiflaöi þeim upp á þilfar. Hann sagöi félögum sínum að bíða rólegum en réðist einn til uppgöngu. Boröstokkurinn byrgði þeim sýn, sem biðu í bátn- um, en brátt heyröu þeir mannamál. Það var Jói, sem hafði orðiö og talaöi þýzku: „Haben sie Wein? Können wir Wein kaufen? Wir haben hier, sko, wir sollen öffnen den-----hérna,-------den-----hérna-----ÁÖur en Jói komst lengra í ræðunni, heyrðu þeir háan hlát- VIÐ AKVEG ALDANNA kirkjugaröshorniö stendui- lítiö og lágkúrulegt hús, með þykku stráþaki og hvít- um þiljum. í þessu húsi bjó danska skáldiö Holger Drachmann, og þar lézt hann fyrir þrjátíu árum. Húsiö er nú eign danska ríkisins og minningasafn um Holger Drachmann. Það er til sýnis fyrir feröamenn 3 tíma á dag. Þar er hver hlutur óhreyfður frá þeim degi, er skáldið lézt. Var nú svo mikill munur á hæfileikum skáldanna Holgers Drachmanns og Jónasar Guölaugssonar, að minning þeirra veröskuldi svo mikinn mun. Bjarni Thorarensen, amt- maður var um marga hluti stórhuga og fram- sýnn umbótamaöur á sín- um tíma. Hann er faðir ís- enzkrar vegagerðar, og lét fyrir eigið fé hlaöa fyrsta vegarspölinn í þessu landi. Nú á íslenzka þjóðin 4800 km. langan akveg. En pál- arnir, sem notaöir voru til aö ryöja fyrsta veginn, eru týndir, og nafn Bjarna Thorarensen væri flestum gleymt, ef hann hefði ekki verið svo heppinn aö lenda í röð stórskálda vorra og yrkja Sigrúnarljóö. Hannes Hafstein var fyrsti ráöherra íslendinga. Hann var einnig skáld og óvenjulegt atgjörvis- og glæsimenni. Fyrir hans for- göngu var sæsíminn lagður hingaö til lands, og meöal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.