Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 51

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 51
STUNDIN 51 í íslenzkum bókmenntum og þurfa allir íslenzkir bókamenn aö eignast þœr. Nú er tækifæri'ö að eignast þær meö hinum hagkvæmu afborgunar- kjörum, 10 kr. viö móttöku og 5 kr. á mánuöi. Bíöiö ekki eftir aö þær þrjóti! Sbrífíð,sítníð eða komíð i Ársæll Árnason Bankastræti 9. Sími 4556. Alrikissfefnan eftir INGVAR SIGURÐSSON Þaö er litlum vafa imdirorpiö, aö lífs hamingja margra manna og þjóöa, er undir því komin, að hafin sé sterk markviss, stjórnarfarsleg barátta fyrir kærleikanum meöal mannanna. Því að því meir, sem áhrifa kærleik- ans gætir í stjórnarfari mannkyns- ins, því minna verður hið stjórnar- farslega vald eigingirninnar og grimmdarinnar í heiminum. En það er einmitt þetta takmarkalausa, stjómarfarslega vald eigingiminnar og grimmdarinnar í heiminum, sem skapar mannkyninu meiri bölvun, en allt annað, því að það hindrar raun- verulega alla kærleiksþroskun mann- kynsins og allt stjómarfarslegt á- hrifavald kærleikans í þessum heimi. Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 34 B. — Sími 1300. Hreinsum og litum allskonar fatn- aö meö nýtísku vélum og beztu efn- um. — Komið þangað, sem skilyrðin eru bezt og reynslan mest. BiÖjið um upplýsingar. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Afgreitt um land allt gegn póstkröfu, fljótt og vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.