Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 21
STUNDIN
21
Margar getgátur komu upp í
sambandi við heimsókn jap-
anska aðmírálsins, Kichisaburo
Nomura til hafnarborgarinnar
Davao á Filippseyjum og borg-
arinnar Menado í nýiendum
Hollendinga í Austur-Indíum,
Japönsk stjómaryfirvöld töldu
hann vera á eftirlitsferð til
þess að kynna sér heilsufar
Japana á Suðurhafseyjum.
* * *
4. Kaupmaður við búðar-
svein sinn:
Eg heyrði á tal yðar og kon-
unnar, sem gekk út áðan, og
þér sögðuð: Nei, það höfum við
því miður ekki haft lengi. —
Svona megi þér ekki svara,
heldur skuluð þér segja: —
Nei, því miður, en við skulum
útvega yður það strax. — Hvað
var það annars, sem konuna
vanhagaði um?
Búðarsveinninn: — Sólskin.
söm eins og á'öur, en stundum datt á dúnalogn, og þá
var þögnin eins og í gröf. í stuttu máli sagt, eftir því
sem á leiö feröina kvaldist ég meir af þessum einkenni-
lega ugg, sem ég gat ekki fundið neina skýringu á.
Þar aö auki bætti þaö gráu ofan á svart, aö ég þóttist
fullviss um, aö skipstjórinn vissi og skildi allt, en ég gat
ekki verið þekktur fyrir aö spyrja hann.
Og þó var framkoma hans mjög svo undarleg. Viö
höföum tekiö höfn í Vestmannaeyjum, afhlaöiö og siglt
áfram í austurátt meö svalan andvara á stjórnboröa,
þegar ég kom að skipstjói'anum óvörum og sá nokkuð,
sem ég gat ekki skiliö. Eg haföi lagt mig til svefns niðri
í klefanum, en þar sem mér kom ekki dúr á auga klæddi
ég mig aftur og gekk upp á þilfar, til þess að sjá jökl-
ana gnæfa upp í blýgrá skýin þarna í næturhúminu.
Allt í einu nam ég staðar. Ut úr klefa sínum kom
skipstjórinn og læddist aftur á, en undir hendinni bar
hann pakka, sem hann haföi vafiö inn í gömul dagblöð.
Skyndilega hægöi hann enn meira á sér, læddist meira
að segja á tánum, þar til hann í einu vetfangi reif upp
hurðina á skonsu, sem aöeins endrum og eins var not-
uð. Nokkur augnablik stóö liann í dyrunum og skimaöi
inn, en lokaöi því næst huröinni og stundi þungan um
leið og hann gekk niður í skipiö. Eftir stundai’fjói’Öung
kom hann upp aftur og var nú án pakkans. Eg skauzt
undir stiga meðan skipstjórinn gekk fram hjá mér, og
í daufri skímu frá fjarlægu ljóskeri gat ég séö andlit
þessa gamla vinar míns, og piér varö hverft við, því
aö þetta var andlit gamals og áhyggjufulls manns.
Næsta morgun sá ég að nú var skipshöfnin líka orð-
in móðursjúk. Þegár ég kom upp, sátu tveir strákar á
kassa og pískruðu saman, en jafnskjótt og þeir komu
auga á mig ruku þeir hvor frá öörum og virtust hiöur-
sokknir í aö fægja messinghúna. Stöku sinnum sá ég
hásetana líta gaumgæfilega í ki’ing um sig, og einu
sinni endurtók einn þeirra þaö sama og ég hafði séö
skipstjórann gera um nóttina.
Undir boröum kom enn eitt undarlegt atvik fyrir. Til
aö byrja meö áleit ég það aöeins bera vott um slæmt
skap, en brátt komst ég að annarri niöurstööu. ViÖ vor-
um aö ljúka viö a'ö snæ'öa, þegar matsveinninn kom
inn og hirti leifarnar af boröinu, en áöur en hann fór
út, beygöi hann sig niöur og ýtti nokkrum kjötbitum
niður á kattai'diskinn, sem stóö í horninu.
Skipstjórinn þaut upp.