Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 44
44
STUNDIN
“Eg trúi því ekki”, sagði vinkona hennar, leiddi hana
frá búrinu og breiddi í snatri aftur yfir páfagaukinn,
sem var aö ná sér eftir hræðsluna, “en ég læt hann
halda að ég trúi því”.
“Þetta kalla ég hreinustu forsmán”. sagöi frú Cluf-
fins og veifaöi sólhlífinni í vígahug. “Aldrei á minni
ævi hef ég heyrt annað eins. AÖ hann skuli ekki skamm-
ast sín! Hann ætti svei mér skilið, aö ég talaöi dug-
lega yfir hausamótunum á honum”.
Frú Gannett reyndi aö sefa vinkonu sína, leiddi hana
til sætis og tók af henni hattinn, en frú Cluffins náöi,
sér ekki fyrr en búiö var aö bera páfagaukinn út úr
herberginu.
Frú Cluffins var komin í bezta skap aftur. þegar þær
komu niöur aö skipinu. Hún var með nefið niöri í öllu
og spuröi um alla hluti, meira af forvitni en fróöleiks-
þorsta, og fór ekki dult meö álit sitt á þeim, sem ekki
gátu leyst úr spurningum hennar.
“Eg skal hugsa til þín á hverjum einasta degi, Jem”,
sagði frú Gannett blíölega.
“Eg skal hugsa til þín hverja mínútu”, sagði vélstjór-
inn ásakandi.
Hann stundi þungan og starði hneykslaður á frú
Cluffins, sem geröi sér dælt við háseta einn þar skammt
frá.
“Hún er léttlynd og gamansöm”, sagði kona hans.
“Þaö mætti segja mér það”, sagði Gannett þurrlega
um leið og frú Cluffins klappaði hásetanum í gamni
meö sólhlífinni. “ÞaÖ lýtur út fyrir aö hún sé fljót aö
afla sér kunningja. Eg er viss um, aö þau hafa aldrei
sézt áöur"’.
Frú Cluffins stökk upp af stólnum, sem hún sat á,
“Blessuð börnin”, sagði frú Cluffins hátíðlegaj þeg-
ar hún kom til þeirra. “Þér skuluð vera öldungis ó-
hræddur, Gannett, ég skal líta eftir henni og sjá um
að henni leiðist ekki”.
“Þakka yður fyrir”, sagði vélstjórinn tortryggnislega.
“Viö skulum svei mér skemmta okkur”, sagöi frú
Cluffins. “Eg hef oft óskað þess, að maðurinn minn
væri sjómaður. Sjómannskonurnar eru svo miklu frjáls-
ari”.
“Miklu, — hvaö?” sagði vélstjórinn, rámur af geðs-
hræringu.
“Frjálsari”, sagði frú Cluffins alvarlega. “Eg öfunda
sjómannskonurnar. Þær geta gert hvað sem þeim sýn-
Beztur lækna
Kínverji nokkur, sem
haföi verið svo veikur, að
honum var ekki hugaö líf,
varö skyndilega heill heilsu
og lét í ljósi þakklæti sitt
viö læknastéttina með svo-
felldum oröum:
“Eg var veikur. Eg lét
sækja læknirinn Yan Sen.
Eg tók inn meðöl hans, en
mér elnaði sóttin. Þá lét ég
sækja læknirinn Hang.
Eg tók einnig meööl hans,
en mér batnaði ekki. Þegar
ég fann aö ég átti ekki langt
eftir, geröi ég boö eftir hin-
um fræga lækni, Hong
Tsi-Yu. Hann var önnum
kafinn og gat ekki komið
þann daginn. Og ekki gat
hann komið næsta dag. Á
meðan varö ég heill heilsu.
Hong-Tsi-Yu, er ágætur
læknir, framúrskarandi
læknir!”
Skynugur
hundur
Þeir voru aö tala um
hunda. “Eg á skynsamasta
hund í heimi”, sagöi Brown.
“Skömmu eftir aö ég keypti
hann, fórum viö hjónin í
næsta hús. Þegar viö kom-
um heim aftur, lá hundur-
inn uppi í legubekknum i
dagstofunni, svo aö ég
skammaði hann duglega.
Þegar ég kom inn næst, lá
hann á gólfinu, en ég fann