Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 43

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 43
STUNDIN 48 Margt erskrítið í Ameríku Benjamín sáluga Frank- lín blöskraSi trúgirni enskra blaSamanna á allar þær furSulegu sögur, sem enskir ferSalangar kunnu aS segja frá Ameríku. Hann skrifaSi LundúnablaSinu Time og sagSi frá amerísk- um kindum, sem hefSu svo ullarmikla rófu, aS bænd- urnir urSu aS láta þær draga hana á eftir sér á tví- hjóla kerru. Hann sagSi einnig frá þorskveiSum í Amerísku vötnunum, en þangaS höfSu þorskarnir flúiS undan hvölum. ”Eg vil ekki láta hjá líöa, herra ritstjóri”, hélt hann áfram, “aó skýra ySur frá því, aS stórfenglegri sjón hefur mannlegt auga ekki séS, en hvali, sem stökkva Niagara- fossinn, titrandi af vígahug og í æstum eltingaleik við þorskinn, sem flýr upp í vötnin miklu”. Fleirkvæni er eins og sex tebollum væri raöaS kring- um tekönnu, en sú tilhögun er bæSi eSlileg og æskileg. AndstæSunni má líkja viS tebolla, sem sex tekönnum er raSaö um, en slíkt fyrir- komulag er afkáralegt og óhentugt. — Linklater. aSi meS sér, að vélstjóranum yrði hughægra, ef kven- maSur væri í för meS henii.. “Allra snotrasti fugl”. sagSi frú Cluffins og ætlaSi aS pota í hann meS skóhlífinni. “Nei. vertu ekki aS þessu”. sagSi vinkona hennar 1 skyndi. “Hvers vegna ekki?” spurSi hin. “Ljótt orSbragS”. sagSi frú Gannett hátíSlega. “Jæja, eitthvaS verS ég samt aS gera”, sagSi frú Cluf- fins og iSaSi í skinninu af hrekkjalöngun. Hún kom meS sólhlífina aS búrinu og brá henni skyndilega upp. Sólhlífin var eldrauS aS lit, og páfa- gauknum varS svo bilt viS, aS hann var næstum dott- inn af prikinu. “Honum er alveg sama um þetta”, sagSi frú Gannett. Páfagaukurinn hörfaSi undan út í þaS horniS, sem fjærst var frá sólhlífinni, og muldraSi eitthvaS veiklu- lega. Þegar hann sá, aS engin skelfing fylgdi þessari hræSilegu sjón, endurtók hann athugasemd sína öllu hærra, og loks, þegar hann var orSinn sannfærSur um, aS sólhlífin væri alveg meinlaus, hoppaSi hann aftur upp á prikiS og bölvaSi hryllilega. “Eg skyldi snúa þennan fugl úr hálsliSnum. ef ég ætti hann”, sagSi frú Cluffins, næstum eins rauS í fram- an og sólhlífin. “Nei. þaS mundirSu aldrei gera”. sagSi frú Gannett hátíSlega. Hún breiddi dúk yfir búriS til aS þagga nið'- ur í páfagauknum, og skýrSi svo frú Cluffins frá töfra- mætti hans. “HvaS er aS heyra þetta! ” sagSi frú Cluffins og tókst á loft af undrun og áfergju. “SagSi maöurinn þinn þetta?” Frú Gannett kinkað'i kolli. “Hann er svo ægilega afbrýSissamur”, sagSi hún og brosti út í annaS munnvikiS. “Hann ætti aS vera maSurinn minn”, sagSi frú Cluf- fins hörkulega. “Mér þætti gaman aS heyra Cluffins segja mér svona sögur. Eg vildi bara óska, aS einhver gæti fengiS hann til þess”. “Þetta sýnir, aS honum þykir vænt um mig”, sagSi frú Gannett niSurlút. Frú Cluffins stökk upp af stólnum, sem hún sat á, svipti dúknum af búrinu og reyndi árangurslaust aS troSa sólhlífinni inn milli rimanna. “Og þú trúir þessari regindellu!” sagSi hún fyrirlit- lega. “Dæmalaus aumingi ertu!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.