Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 40

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 40
40 STUNDIN / sögustaða, alþýðu manna til fróðleiks og leiðbeining- ar. Ætti fornminjavörður að hafa forystu í slíkri staða merkingu. Hve margir koma ekki að Helgafelli á Þórsnesi.v- án þess að hafa hugmynd um, að þar bjó Snorri goði? Ekkert minnir þar á hann. Leiði Guðrúnar Ósvífursdóttur er og þar í túnfætinum. Fellið er líka Fjallið helga í sögu íslend- inga. Þangað mátti enginn óþveginn líta, og griðhelgir voru þar bersyndugir. *** Arfhelgin, virðingin fyrir genginni tíð, minningar og minjamunir verða að hald- ast í hendur. Mun fátt vera vænlegra til eflingar traustri þjóðfélagseiningu og heilbrigðum þjóðarmetn- aöi, en skýr og lifandi þekk- ing á sögu land og þjóðar. En sagan nemur aldrei staöar, og það erum við, sem lifum og skráum okkar eigin sögu. S. B. Hvernig áttu að klæða manninn þinn? Framhald af bls, 18. Þegar hann er í þessu skapi, gætirðu sagt ósköp' sakleysislega: “Ef þú fengir þér nú nýjan hatt, Tommi. Mikið agalega værirðu smart”. Haltu vel á spilunum, — Þá gerir hann allt fyrir þig. En þú verður stöðugt að vera vel á verði. Gerðu þér að reglu að senda bláu fötin VITFIRRINGAVALSINN hin íslenzka stúlka var að segja félaga sínum frá ís- lendingum, eðli þeirra og atgerfi yfirleitt. — Nú skyldu menn halda að íslenzk stúlka, vel mennt- uð og með sæmilega greind, hefði boriö löndum sínum þann vitnisburð í viðtali við erlendan hermann, að heldur hefði verið til hróss en lasts, eða a. m. k. sagt rétt og hlutdijtegnislaust frá. — En það var nú öðru nær. — Hún lagði mikla áherzlu á það, aö auk þess sem við landar hennar værum sveitalegir dónar og óhefl- aðir, værum við bæði heimskir og latir. ,— , Og svo langt gekk hún í óhróðri sínum um íslenzka menn og menningu, að hinn brezki liðsforingi sá á- stæðu til þess að mótmæla þessari lýsingu, og sagöi aö reynsla sín væri allt önnur. — Hinn þjóðrækni og hátt- prúöi Breti skildi ekki slíkan málflutning, — hann átti ekki samleið meö þeim hugmyndum, sem hann og land- ar hans gera sér um sína eigin þjóö.— En þetta dæmi sýnir ef til vill betur en allt annað út á hvé hálan ís við erum komin. — A bak við víglínur okkar er að myndast meinsemd, sem getur náð þroska, ef ekki er gáö að í tíma. — Tals- verður hluti af því fólki, sem svo mjög sækist eftir lags- mennsku viö hinn brezka her, hefur orðið fyrir of sterk- um áhrifum, sem á úrslitastundu geta riðið frelsi okkar að fullu. — Enginn getur lokað augunum fyrir því, að hér í höfuðstað landsins er þessi hætta mikil og almenn. Hin,öra og alltof nána kynning brezkra setu- liðsmanna og íslenzkra stúlkna er stórkostlega varhuga- verð, bæði siðferðilega og menningarlega séð. — Það er nú þegar staðreynd, aö nokkrir íslendingar haí'a beöiö tjón á sálu sinni, sem eiga að vaka yfir og gæta þess arfs, sem þeim er fenginn í hendur til varöveizlu, og leggja þar við sæmd sína og líf. IV- Þau tvö dæmi, sem ég hef bent hér á að framan, eiga, að sýna, hversu ástandið er í raun og veru alvarlegt hér á landi, og að nú er kominn tími til þess aö spyrna við fótum. — islenzka þjóðin sem heild er trú sínu hlut- verki. Hún er staöráðin í því aö svíkjast ekki af verö- inum, hvað sem á gengur, ákveöin í því að brotna held- ur en svigna, eins og einn merkur maður sagði í út- varpinu fyrir skömmu. — Hún getur því ekki þolaö, að leyft sé að kippa undan sér fótum með baktjalda- makki og óhróöri fööurlandslausra manna og kvenna. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.