Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 66

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 66
leg, stíluð til stjórnarinnar og miðast við 1. janúar. Félagið getur á aðalfundi sínum kosið lieiðursfélaga (og styrktarfélaga). ef % atkvæða eru því samþykkir. Heiðursfélagar greiða ekki félagsgjöld. 4. gr. Stjórn félagsins skipa 5 meðlimir kosnir á aðalfundi: For- maður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og einn meðstjórnandi. 5. gr. Félagsfundir eru lögmætir ef % gjaldskyldra félagsmanna eru mættir Nú reynist fundur ekki lögmætur, má þá boða nýj- an fund skriflega með viku fyrirvara, og er sá fundur lögmæt- ur án tillits til hve margir mæta. Stjórnin er skyldug til að kalla saman fund, af 5 félagsmenn krefjast þess. 6. gr. Aðalfundur skal haldinn á tímabilinu 1. apríl til 1. júlí ár hvert, getur fundur þó breytt aðalfundartíma, ef sérstaklega stendur á. Til aðalfundar skal boðað skriflega með 3ja vikua fyrirvara. Fundurinn er lögmætur, ef /4 skuldlausra félags- manna eru mættir. Á aðalfundi skal kjósa í stjórn félagsins. Kosning skal vera skrifleg. Formaður er kosinn til 2ja ára og má ekki endurkjósast sem formaður næstu 2 ár. Aðrir stjórnar- menn séu einnig kosnir til 2ja ára og má ekki kjósa 2 þeirra í stjórn næstu 2 ár. Hlutkesti ræður hverjir 2 séu ekki kjörgeng- ir aftur í stjórn 2 árum eftir að ný stjórn er kosin. Kjósa má mann, er gengur úr stjórn sem formann. Fyrst skal kjósa for- mann, þá varaformann, þá ritara, þá gjaldkera og loks með- stjórnanda. Fái enginn meira en helming greiddra atkvæða, skal kosið aftur um þá, er flest atkvæð i hlutu og ræður þá ein- faldur meirihluti. Iílutkesti ræður, ef atkvæði eru jöfn. Aðal- fundur getur sett stjórnina af í heild með vantrausttillögu og þarf illagan % atkvæða fundarmanna á aðalfundi. Bndur- skoðaðir reikningar félagsins og félagssjóða skulu lagðir fram. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.