Árdís - 01.01.1935, Síða 32

Árdís - 01.01.1935, Síða 32
30 félag”, er enn starfar, og Þórdís var kosin forseti félagsins og gegndi hún því embætti meðan hún lifði, jafnvel þótt seinustu árin lægi hún rúmföst. Félagið hélt reglulega fundi og aflaði fjár með samkomum og tomtbólum. í fyrstu var fé þessu varið einungis til hjálpar bág- stöddúm; en eftir að kirkjan á Mountain var bygð gaf kvenfélagið prédikunarstól og bekki í hana og hefir síðan einnig aðstoðað söfnuðinn á ýmsan hátt. Mun þetta vera fyrsta kvenfélag meðal Íslendinga í Vesturheimi. AÐALSMERKIÐ Ellin á sér aðalsmerki: “Inndæl bros í gegnum tárin”. Öldungurinn er hinn sterki: Unga huggar, græðir sárin. Látum þá því aldrei eina. — Ofurlitla gleði færum þeim, sem lífsins raunir reyna. — Raun er mörg und gráum hærum. Þeir, sem æðsta vinna verkið, veika styðja, mýkja sárin, sjálfir eignast aðalsmerkið: “Inndæl bros í gegnúm tárin”. 0.S.

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.