Árdís - 01.01.1935, Page 51

Árdís - 01.01.1935, Page 51
49 Fræðslustarf Bandalagsins. Þegar kristindómskensla byrjaði fyrir tilhlutun Bandalags lúterski’a kvenna með því að senda út tvo kennara fyrir tvær vikur, borga ferðakostnaö þeirra og leggja þeim til bækur og 'blöð — var aðal áherzlan lögð á það að miða að því að reyna að koma á fót áfnamhaldsstarfi sem kæmi í stað sunnudagsskólans í borg- inni. Með því augnamiði komst Mrs. Henrickson í bréfasamband við eins marga kennara í Norður-Manitoba eins og mögulegt var. Nú er þetta verk svo vel á veg komið að hún hefir stöðugt bréfa samband við kennara í Oak View. Siglunes, Silver Bay, Wapah, Bay End, Reykjavík og Árnes. Auk þess var byrjað á nýju svæði, Poplar Park, síðastliðið sumar, og kom ágæt skýrsla frá Birgittu Guttormsson sem kendi þar. Ef mögulegt er, fer liún aftur i sumar. Síðan í júlí, 1934, hafa 29 bréf verið send til kennara, 20 bréf til ýmsra foreidra í bygðinni norður við Manitoba-vatn og 10 bögglar af blöðum og bókum til hinna ýrnsu skóla. Fyrir þetta vill nefndin, eins og áður, þakka innilega Mr. T. E. Thorsteinsson, formanni Fyrsta lút. sunnudagsskóla. iSvo voru og 1 desember send jólakort með jólakveðju frá B. L. K. til 108 barna og kannara. Síðastliðið sumar tóku tvær stúlkur að sér að liefja kristin- dóms kenslu að Árnes, Miss Dísa Anderson og Miss Lára Oleson, báðar frá Glenboro, unnu þær að þessu starfi í tvær vikur og sendu nefndinni ágæta skýrslu yfir framkvæmdir sínar. Banda- lagið vottar sitt innilegasta þakkiæti þessum góðu, kristnu stúlk- um fyrir þein-a kærleiksríka starf. Áframhaldsstarfið hefir verið þar tii síðastl. desember undir umsjón Miss Thoru Oliver sem kent hefir að Nes pósthúsi s. 1. vetur. Eftirfylgjandi staðir liafa notið kristindóms kenslu í skólun- um eina kl-stund í viku: Reykjavík, Gordon Thordarson; Bay End, Miss Jóhannson; Wapali, Miss Lilja Guttormsson; Silver Bay, Miss Johnson og annar kennari; Siglunes, Miss Vigdís Sigurðson; Oak View, Mrs. Ástrós Nygaard; Árnes, Misses Sigurðson; Nes, Miss Thora Oliver. iSunnudagsskóla blöð og bækur hafa einnig verið send til Geysir, Poplar Park og fleiri staða sem æskt hafa eftir því. Einn örðugleiki í sambandi við þetta starf er að fá svör frá foreldrum eða aðstandendum barnanna. Enhverra hluta vegna liikar fóik sér við að skrifa nefndinni, en í gegnum þau bréf sem hún hefir meðtekið er auðsætt að mæðúr eru þakklátar

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.