Morgunblaðið - 09.01.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.01.2009, Blaðsíða 49
Reuters Ronnie Wood Með eina 46 árum yngri upp á arminn. Sú heitir Ekaterina og hann kallar hana litlu kisuna sína. RONNIE Wood, gítarleikari Rolling Stones, gaf tæp- lega tvítugri kærustu sinni gítar sem var eitt sinn í eigu Jimi Hendrix. Talið er að gítarinn sé um 13 þúsund punda virði. Ronnie Wood, sem er 61 árs gamall, skildi við eig- inkonu sína til 23 ára eftir að hafa orðið ástfanginn af hinni rússnesku Ekaterina Ivanova sem þá var 18 ára gömul. Ekaterina, er kann lítið sem ekkert á gítar, fékk hann í jólagjöf en Wood lét grafa stafi þeirra beggja í hljóð- færið ásamt línunum: „Ljúf sem fagurfífill, ljúf sem perla, þú verður alltaf litla kisan mín.“ Eiginkona Woods fór fram á skilnað eftir að rokkarinn datt í það og strauk með stúlkunni til Írlands í tvær vik- ur. Wood hefur boðist til þess að greiða eiginkonu sinni 3 milljónir punda við skilnað þeirra. Gaf táningselsk- huga sínum Hendrix-gítar Menning 49FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2009 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Fös 9/1 kl. 20:00 U Sun 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 24/1 kl. 20:00 Ö Sun 25/1 kl. 20:00 Ö Fim 29/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Fim 19/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Ath. aukasýningar í sölu Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Lau 21/2 kl. 17:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 17:00 Ö Lau 28/2 kl. 14:00 Ö Lau 28/2 kl. 17:00 Sun 1/3 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 17:00 Ö Lau 7/3 kl. 14:00 Ö Lau 7/3 kl. 17:00 Sun 8/3 kl. 14:00 Ö Sun 8/3 kl. 17:00 Ö Sumarljós Lau 10/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 11/1 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 16/1 8. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin Kassinn Heiður Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 11/1 kl. 13:30 Ö Sun 11/1 kl. 15:00 Ö Sun 18/1 kl. 13:30 Sun 18/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 U Lau 17/1 kl. 19:00 U Sun 18/1 aukas kl. 19:00 Ö Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Sun 25/1 kl. 19:00 U Lau 31/1 kl. 19:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Ö Lau 7/2 kl. 19:00 Ö Fös 13/2 kl. 19:00 U Lau 21/2 kl. 19:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Ekki missa af vinsælasta söngleik leikársins. Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 19:00 U Fös 16/1 kl. 19:00 U Fim 22/1 ný auks kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 19:00 U Fös 30/1 kl. 19:00 U Fös 6/2 kl. 19:00 Ö Fös 20/2 kl. 19:00 Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Mið 28/1 fors kl. 20:00 U Fim 29/1 fors kl. 20:00 U Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö Miðasala hefst 12.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma. Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 24/1 ný aukas kl. 20:00 Fim 29/1 ný aukas kl. 20:00 Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 Ö Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 U Fim 12/2 5kortaskl. 20:00 U Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 Lau 14/2 aukas kl. 19:00 Ö Lau 14/2 aukas kl. 22:00 Fös 20/2 7kortas kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 22:00 Lau 21/2 8kortas kl. 19:00 Lau 21/2 aukas kl. 22:00 Sun 22/2 9kortas kl. 20:00 Miðasala í fullum gangi Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U Lau 17/1 2. kort kl. 19:00 U Lau 17/1 hátíðar kl. 22:00 U Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 aukas kl. 22:00 Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Lau 31/1 9. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11. kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12. kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13. kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14. kortkl. 20:00 U Forsala hefst 5. janúar 2009 Systur (Samkomuhúsið) Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00 Ö Danssýning Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 10/1 kl. 20:00 Ö Fös 16/1 kl. 20:00 Þri 20/1 aukas. kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 Ö þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 17:00 ath sýn.atíma Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 17:00 ath sýn.atíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/1 kl. 20:00 U Lau 17/1 kl. 20:00 U Mið 21/1 kl. 17:00 Fös 23/1 kl. 20:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Böðvarsvaka Sun 11/1 kl. 17:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Kaupmannahöfn Leiklestur Vonarstrætisleikhúsið Þri 13/1 kl. 20:00 Mið 14/1 kl. 20:00 Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli Voru Einstein, og Mozart einhverfir? Heimildamynd eftir Friðrik Þór Friðriksson www.solskinsdrengurinn.is Verkefnið er styrkt af H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA FYRIRSÆTAN Kate Moss á von á barni, ef eitthvað er að marka barnfóstru hennar. Moss hefur haft hina 66 ára gömlu Mary í vinnu hjá sér við að passa dóttur sína Lila Grace og um jólin tilkynnti hún henni að hún hefði „helmingi meiri vinnu handa henni á næsta ári“. Í kjölfarið færði hún barnfóstru sinni tvöfald- an jólabónus þar sem vinnuálagið myndi aukast á komandi ári. Kate er nú í fríi ásamt kærasta sínum Jamie Hinch, úr sveitinni The Kills, í Taílandi en dóttir hennar og barnfóstra voru sendar heim snemma. Þrátt fyrir ítrekaðan orðróm um að Moss eigi von á barni hefur ítrekað sést til hennar með áfeng- isglas og sígarettu í hönd. Stúlkan er sögð ætla að slaka á í djamminu eftir að parið kemur heim frá Taí- landi. Barnfóstran fær helmingi meiri vinnu Kate Moss Er sögð bera barn undir belti. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.