Morgunblaðið - 09.01.2009, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 09.01.2009, Qupperneq 49
Reuters Ronnie Wood Með eina 46 árum yngri upp á arminn. Sú heitir Ekaterina og hann kallar hana litlu kisuna sína. RONNIE Wood, gítarleikari Rolling Stones, gaf tæp- lega tvítugri kærustu sinni gítar sem var eitt sinn í eigu Jimi Hendrix. Talið er að gítarinn sé um 13 þúsund punda virði. Ronnie Wood, sem er 61 árs gamall, skildi við eig- inkonu sína til 23 ára eftir að hafa orðið ástfanginn af hinni rússnesku Ekaterina Ivanova sem þá var 18 ára gömul. Ekaterina, er kann lítið sem ekkert á gítar, fékk hann í jólagjöf en Wood lét grafa stafi þeirra beggja í hljóð- færið ásamt línunum: „Ljúf sem fagurfífill, ljúf sem perla, þú verður alltaf litla kisan mín.“ Eiginkona Woods fór fram á skilnað eftir að rokkarinn datt í það og strauk með stúlkunni til Írlands í tvær vik- ur. Wood hefur boðist til þess að greiða eiginkonu sinni 3 milljónir punda við skilnað þeirra. Gaf táningselsk- huga sínum Hendrix-gítar Menning 49FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2009 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Fös 9/1 kl. 20:00 U Sun 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 24/1 kl. 20:00 Ö Sun 25/1 kl. 20:00 Ö Fim 29/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Fim 19/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Ath. aukasýningar í sölu Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Lau 21/2 kl. 17:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 17:00 Ö Lau 28/2 kl. 14:00 Ö Lau 28/2 kl. 17:00 Sun 1/3 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 17:00 Ö Lau 7/3 kl. 14:00 Ö Lau 7/3 kl. 17:00 Sun 8/3 kl. 14:00 Ö Sun 8/3 kl. 17:00 Ö Sumarljós Lau 10/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 11/1 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 16/1 8. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin Kassinn Heiður Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 11/1 kl. 13:30 Ö Sun 11/1 kl. 15:00 Ö Sun 18/1 kl. 13:30 Sun 18/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 U Lau 17/1 kl. 19:00 U Sun 18/1 aukas kl. 19:00 Ö Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Sun 25/1 kl. 19:00 U Lau 31/1 kl. 19:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Ö Lau 7/2 kl. 19:00 Ö Fös 13/2 kl. 19:00 U Lau 21/2 kl. 19:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Ekki missa af vinsælasta söngleik leikársins. Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 19:00 U Fös 16/1 kl. 19:00 U Fim 22/1 ný auks kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 19:00 U Fös 30/1 kl. 19:00 U Fös 6/2 kl. 19:00 Ö Fös 20/2 kl. 19:00 Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Mið 28/1 fors kl. 20:00 U Fim 29/1 fors kl. 20:00 U Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö Miðasala hefst 12.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma. Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 24/1 ný aukas kl. 20:00 Fim 29/1 ný aukas kl. 20:00 Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 Ö Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 U Fim 12/2 5kortaskl. 20:00 U Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 Lau 14/2 aukas kl. 19:00 Ö Lau 14/2 aukas kl. 22:00 Fös 20/2 7kortas kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 22:00 Lau 21/2 8kortas kl. 19:00 Lau 21/2 aukas kl. 22:00 Sun 22/2 9kortas kl. 20:00 Miðasala í fullum gangi Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U Lau 17/1 2. kort kl. 19:00 U Lau 17/1 hátíðar kl. 22:00 U Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 aukas kl. 22:00 Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Lau 31/1 9. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11. kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12. kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13. kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14. kortkl. 20:00 U Forsala hefst 5. janúar 2009 Systur (Samkomuhúsið) Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00 Ö Danssýning Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 10/1 kl. 20:00 Ö Fös 16/1 kl. 20:00 Þri 20/1 aukas. kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 Ö þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 17:00 ath sýn.atíma Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 17:00 ath sýn.atíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/1 kl. 20:00 U Lau 17/1 kl. 20:00 U Mið 21/1 kl. 17:00 Fös 23/1 kl. 20:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Böðvarsvaka Sun 11/1 kl. 17:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Kaupmannahöfn Leiklestur Vonarstrætisleikhúsið Þri 13/1 kl. 20:00 Mið 14/1 kl. 20:00 Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli Voru Einstein, og Mozart einhverfir? Heimildamynd eftir Friðrik Þór Friðriksson www.solskinsdrengurinn.is Verkefnið er styrkt af H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA FYRIRSÆTAN Kate Moss á von á barni, ef eitthvað er að marka barnfóstru hennar. Moss hefur haft hina 66 ára gömlu Mary í vinnu hjá sér við að passa dóttur sína Lila Grace og um jólin tilkynnti hún henni að hún hefði „helmingi meiri vinnu handa henni á næsta ári“. Í kjölfarið færði hún barnfóstru sinni tvöfald- an jólabónus þar sem vinnuálagið myndi aukast á komandi ári. Kate er nú í fríi ásamt kærasta sínum Jamie Hinch, úr sveitinni The Kills, í Taílandi en dóttir hennar og barnfóstra voru sendar heim snemma. Þrátt fyrir ítrekaðan orðróm um að Moss eigi von á barni hefur ítrekað sést til hennar með áfeng- isglas og sígarettu í hönd. Stúlkan er sögð ætla að slaka á í djamminu eftir að parið kemur heim frá Taí- landi. Barnfóstran fær helmingi meiri vinnu Kate Moss Er sögð bera barn undir belti. Reuters

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.