Morgunblaðið - 21.01.2009, Page 40
Allir skráðir áskrifendur eru félagar í Moggaklúbbnum sem er virkur
og lifandi fríðindaklúbbur sem skilar félögum sínum umtalsverðum
ávinningi. Félagar njóta tilboða um góð kjör á ýmiss konar afþreyingu;
bíómiðum, listviðburðum, bókum og hljómdiskum, auk þess sem
dreginn er út glæsilegur ferðavinningur mánaðarlega.
Námskeiðið Útgjaldastýring hjá spara.is er frábært
tækifæri til að snúa vörn í sókn í heimilisútgjöldum og fara
úr mínus í plús.
Þú lærir að gera fjárhagsáætlun fyrir næsta mánuð
á einfaldan hátt og um leið hvernig hægt er að setja
raunhæf markmið varðandi sparnað og niðurgreiðslu lána.
Námskeiðið er haldið í Verslunarskóla Íslands, stofu EJS.
Félagar í Moggaklúbbnum fá 30% afslátt af
námskeiðsgjaldi og pörum er velkomið að sameinast
um eina tölvu og greiða aðeins eitt gjald. Fullt gjald
fyrir námskeiðið er 18.400 kr. en Moggaklúbbsfélagar
greiða aðeins 12.880 kr. Allar nánari upplýsingar ásamt
tímasetningum og skráningu á spara.is
Lærðu að spara
Taktu fjármálin föstum tökum
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
mbl.is/moggaklubburinn
– meira fyrir áskrifendur
Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift
eða í síma 569 1122