Morgunblaðið - 21.01.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.01.2009, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 21. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Hálfkveðnar vísur Forystugreinar: Andóf við Alþingi | Nýr tónn frá Bandaríkjunum Pistill: Skríllinn er þeir Ljósvakinn: Obama og Alþingi 4)$,5&) / + , 67889:; &<=:8;>?&@A>6 B9>96967889:; 6C>&BB:D>9 >7:&BB:D>9 &E>&BB:D>9 &3;&&> F:9>B; G9@9>&B<G=> &6: =3:9 .=H98?=>?;-3;H&B;@<937?I:C>? J J J J J J ?)    J J J J J J  J J J .B #2 &  J J J J J  J J Heitast 2°C | Kaldast -3°C Austan 8-15 m/s og dálítil slydda með köfl- um s- og v-lands en annars stöku él. Hiti nálægt frostmarki. »10 Gyðingurinn Irena Némirovsky er nýtt nafn í bókmennta- sögunni áratugum eftir dauða sinn í Auschwitz. »38 BÓKMENNTIR» Irena Némirovsky FÓLK» Britney Spears syngur dónó texta. »37 Daníel Bjarnason stjórnar Sinfóníunni á Myrkum mús- íkdögum og Vík- ingur Heiðar spilar verk hans. »34 TÓNLIST» Myrkir músíkdagar BÓKMENNTIR» Tim og Jong berjast gegn óréttlæti. »41 TÓNLIST» Hjörvar var með útgáfu- tónleika í Iðnó. »39 Menning VEÐUR» 1. Svæði við þinghúsið rýmt 2. Allt á suðupunkti við Alþingi 3. Piparúða beitt við þinghúsið 4. Beittu kylfum á mótmælendur Íslenska krónan styrktist um 0,5% »MEST LESIÐ Á mbl.is Iðnó Systur Skoðanir fólksins ’Vírushreinsa þarf allt atvinnulífiðsem er nú gegnsýrt af rang-hugmyndum fyrirgreiðslupólitíkusa.Fyrirtækin fengju nú fyrirgreiðslu al-vörubanka á lágum vöxtum og án verð- tryggingar og gætu stundað sín við- skipti án fyrirgreiðslupólitíkusa. » 22 SIGURÐUR SIGURÐSSON ’Ríkisstjórn okkar sá engan veginnað nóg væri komið. Hún leit undanog naut glæsileikans, upphafning-arinnar og glansins eins og svo mörgokkar. Ríkisstjórnin varð svo sjálfstæð að hún sá ekki nauðsyn þess að stjórna landinu. » 22 PERCY B. STEFÁNSSON ’Það er ekki góð landkynning aðfara um með ófriði og ofbeldi, þóað reiði og örvænting sé mikil í krepp-unni. Reiði og ofbeldi eru fréttamatur,fjölmiðlar eru forvitnir um það. Viljum við kynna landið okkar fyrir ferðamönn- um með ófriði og öfgum? » 22 ATLI VIÐAR ENGILBERTSSON ’Þegar við horfum á bankahrunið,kreppuna og verðbólguna í heild erverðtrygging og hækkun lána ekki orsökheldur afleiðing. Grunnurinn er spillt ogilla undirbúin einkavæðing. » 23 BALDUR ÁGÚSTSSON ’Hér áður fyrr var sagt að kreppanværi eins og vindurinn, það vissienginn hvaðan hún kæmi og hvert húnfæri. Á Íslandi er ljóst af hverju kreppankom. » 23 SKÚLI ALEXANDERSSON ’Ísland er auðugt land hvað varðarnáttúru og mannauð. Við eigumvel menntað ungt fólk og náttúra Ís-lands er einstök og ómenguð. Það máekki selja landið undir álver og virkjanir heldur á að nýta auðlindirnar á annan hátt. » 23 GUNNUR INGA EINARSDÓTTIR VALSMENN glíma við fjárhagsvanda af völdum krepp- unnar eins og önnur knattspyrnufélög, enda þótt þeir hafi náð að semja við marga nýja leikmenn í vetur, eftir að kreppan skall á. „Það er samið á allt öðrum nótum núna heldur en áður. Það eru allir meðvitaðir um stöð- una og raunsæir hvað sé mögulegt og hvað ekki. Við eins og öll önnur félög endurskoðuðum alla okkar samninga við leikmenn og lagfærðum þá eftir bestu getu en engu að síður verður reksturinn þungur,“ sagði Ótthar Edvardsson framkvæmdastjóri knatt- spyrnudeildar Vals við Morgunblaðið. „Öll umræða um að kreppan bíti ekki á Val er röng,“ sagði Ótthar enn- fremur. | Íþróttir Kreppan bítur á Val eins og aðra Morgunblaðið/G.Rúnar Sviptingar Valsmenn hafa séð á bak mörgum leik- mönnum undanfarið og fengið marga í staðinn. Eftir Andrés Skúlason ÁRIÐ 2008 fæddust ellefu nýir Djúpavogsbúar en í hreppnum búa innan við 500 manns. Þegar hafa átta konur á staðnum staðfest að þær beri barn undir belti og þar sem árið er aðeins nýhafið er tími til að bæta um betur. Sökum þessa barnaláns er leik- skólinn á Djúpavogi nær fullbók- aður. Aðeins nokkur ár eru síðan leikskólinn var reistur og töldu þá nokkrir hann vera of stóran. Fækkun vegna góðæris Í sveitarfélaginu öllu fækkaði íbú- um um 12% á árunum 1997-2007 og má það að einhverju leyti skýra með góðærinu sem laðaði fólk úr litlum bæjarfélögum. Í þéttbýlinu á Djúpa- vogi fækkaði fólki um 5,9% á sama árabili en mun meiri fækkun varð í flestum öðrum þéttbýliskjörnum á landinu af sambærilegri stærð og Djúpivogur. Í fyrra varð töluverður viðsnúningur og fjölgaði þá mest á Djúpavogi af öllum sveitarfélögum á Austurlandi en nokkur fækkun varð á flestum öðrum svæðum í fjórð- ungnum sama ár. Íbúar á Djúpavogi segja að ekki séu um samantekin ráð að ræða en segja megi að ákveðin samstaða sé um að fjölga í samfélaginu og að auki séu þeir allir mikið fyrir börn og vilji leggja sitt af mörkum til samfélags- ins í þessum efnum. Á laugardögum mæta foreldrar, sem og verðandi foreldrar, í leikja- tíma í Íþróttamiðstöðina á Djúpa- vogi og leika við börnin. Þessir tímar eru vel sóttir og nýta foreldrarnir þessa samverustund gjarnan einnig til að spjalla hverjir við aðra og bera saman bækur sínar. Á eftir skellir hópurinn sér gjarnan í sundlaugina og slakar á saman. | 17 Blómstrandi barnalán á Djúpavogi Íbúum Djúpavogs fjölgaði mest allra sveitarfélaga á Austurlandi sl. ár Nýir íbúar Það er líf og fjör í barnabænum Djúpavogi. Í HNOTSKURN »Frá árinu 2006 hefurnokkur fjöldi ungs fjöl- skyldufólks fjárfest í íbúðar- húsnæði á staðnum. »Nýbyggingar á íbúðar-húsnæði á Djúpavogi hafa litið dagsins ljós eftir nokkur mögur ár. Morgunblaðið/Andrés Skúlason HELGI Björnsson, leikari og tónlist- armaður, leikur í þremur stórmynd- um á næstu mánuðum. Hann mun m.a. fara með hlutverk listaverka- sala á frönsku rívíerunni í nýjustu mynd Rennys Harlins. „Þetta er að vísu ekkert svakalega stórt hlut- verk, en ég verð allavega í einum eða tveimur senum og fæ nokkrar línur,“ segir Helgi sem lítur ekki á hlutverkið sem stórt tækifæri. Hann fer einnig með hlutverk í mynd góð- vinar Roberts De Niros. | 36 Helgi í stór- myndum „ÁÐUR en við skreyttum jólatréð okkar fylltum við rúmið hans af jólakúl- um og lögðum hann svo í þær, og hrúguðum aðeins yfir hann,“ segir Guð- jón Jónsson, sigurvegari í jólaljósmyndakeppni mbl.is og Canon, um sig- urmyndina sem hann tók af syni sínum, Baltasar Loga. „Hann er fjögurra mánaða núna, en hann var þriggja mánaða þegar ég tók myndina,“ segir Guðjón sem nefndi myndina „Baltasar í jólakúlulandi“. Guðjón hlaut glæsi- leg verðlaun að launum; myndavél af bestu gerð. | 41 Sigraði í jólaljósmyndakeppni mbl.is Baltasar í jólakúlulandi Ljósmynd/Guðjón Jónsson UMRÆÐAN» Sveitarfélögin í Evrópusamstarfinu Hreppapólitík iðnaðarráðuneytisins Undir pilsfaldi stjórnvalda St. Jósepsspítali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.