Morgunblaðið - 21.01.2009, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Halldór Reyn-
isson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Ágúst Ólafsson á Akureyri.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Aftur á sunnudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu
Pálsdóttur á föstudögum.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Aftur á
mánudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Gæludýrin.
eftir Braga Ólafsson. Höfundur
les sögulok. (14:14)
15.30 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Frá því á sunnudag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Auðlindin. Íslenskt atvinnu-
líf.
18.23 Fréttayfirlit og veður.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Frá því á
mánudag)
21.10 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Frá því á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá
því á mánudag)
23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálm-
ar Sveinsson. (Frá því á laug-
ardag)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apa-
hersveitin (45:52)
17.55 Gurra grís (72:104)
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (15:26)
18.24 Sígildar teiknimynd-
ir (15:42)
18.31 Gló magnaða (80:87)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Bráðavaktin (ER)
(10:19)
21.00 Svipmyndir af mynd-
listarmönnum – Torsten
Andersson (Portraits of
Carnegie Art Award 2008)
Í stuttum þáttum er
brugðið upp svipmyndum
af myndlistarmönnum sem
tóku þátt í Carnegie Art
Award samsýningunni
2008. Sýningin var sett
upp í átta borgum í sjö
löndum, þ.á m. á Íslandi.
21.10 Kiljan Umsjón Egill
Helgason. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.20 Meistaramót (Mes-
termöder: Tréblásarar)
Danskur heimild-
armyndaflokkur um hljóð-
færaleikara. Í þessum
þætti eru kynntir slag-
verksleikararnir Uffe Sa-
very, Morten Friis, Mari-
lyn Mazur og Gert
Mortensen. Umsjón hefur
hljómsveitarstjórinn
Frans Rasmussen. (1:3)
23.20 Kastljós (e)
24.00 Lögin í Söngva-
keppninni Flutt verða lög-
in tvö sem komust áfram
um síðustu helgi. (2:4)
00.10 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.15 Framadraumar
(Flight of the Conchords)
10.40 Heimilið tekið í gegn
12.00 Hannað til sigurs
(Project Runway)
12.45 Nágrannar
13.10 Systurnar (Sisters)
13.55 Bráðavaktin (E.R.)
14.45 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
15.35 Vinir (Friends)
16.00 Snældukastararnir
(BeyBlade)
16.23 Leðurblökumaðurinn
16.48 Ofurhundurinn
Krypto
17.13 Ruff’s Patch
17.23 Gulla og grænjaxl-
arnir
17.33 Glæstar vonir
17.58 Nágrannar
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag
19.10 Mannamál
19.45 Simpson fjölskyldan
20.10 Blaðurskjóða (Gos-
sip Girl)
20.55 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
21.40 Grasekkjan (Weeds)
22.10 Oprah
22.55 Beðmál í borginni
(Sex and the City)
23.20 Bráðavaktin (E.R.)
00.05 Óupplýst mál (Cold
Case)
00.50 Háloftaógnir
(Stealth)
02.45 Porn Star: The Leg-
end of Ron Jeremy Strang-
lega bönnuð börnum!
04.05 Crossing Jordan
04.50 Blaðurskjóða
05.35 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Enski deildarbik-
arinn (Man. Utd. – Derby)
16.05 Enski deildarbik-
arinn (Man. Utd. – Derby)
17.45 Gillette World Sport
(Gillette World Sport
2009) Farið er yfir það
helsta sem er að gerast í
íþróttunum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
18.15 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (PGA Tour
2009)
19.10 NBA Action (NBA
tilþrif)
19.40 Enski deildarbik-
arinn (Burnley – Totten-
ham) Bein útsending.
21.40 Atvinnumennirnir
okkar (Logi Geirsson)
22.15 Spænski bikarinn
(Espanyol – Barcelona)
23.55 Enski deildarbik-
arinn (Burnley – Totten-
ham)
08.00 Buena Vista Social
Club
10.00 I’ll Be Home for
Christmas
12.00 Lucky You
14.00 Buena Vista Social
Club
16.00 I’ll Be Home for
Christmas
18.00 Lucky You
20.00 Charlie’s Angels
22.00 The Last King of
Scotland
24.00 The Bone Collector
02.00 Mississippi Burning
04.05 The Last King of
Scotland
06.00 Breaking and Enter-
ing
08.00 Rachael Ray
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
17.35 Vörutorg
18.35 Rachael Ray
19.20 Top Design
20.10 90210 (3:24)
21.00 Britain’s Next Top
Model (2:10)
21.50 C.S.I: Miami (15:21)
22.40 Jay Leno Spjall-
þáttur. Jay Leno fær til
sín gesti og slær á létta
strengi.
23.30 Law & Order Í fyrri
hluta þáttanna er fylgst
með rannsókn glæpsins og
í seinni hlutanum er fylgst
með gangi mála í réttarsal.
00.20 Vörutorg
01.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Armed and Famous
18.15 Chubby Children
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Armed and Famous
21.15 Chubby Children
22.00 Burn Notice
22.45 Rescue Me
23.30 Réttur Ný íslensk
spennuþáttaröð um þrjá
lögmenn. Þættirnir eru
sjálfstæðir en í hverjum
þætti hafa lögmennirnir
eitt til tvö mál til með-
ferðar. Aðalhöfundur er
Sigurjón Kjartansson. Að-
alhlutverk: Magnús Jóns-
son, Egill Ólafsson, Vík-
ingur Kristjánsson,
Jóhanna Vigdís Arn-
ardóttir og Sólveig Arn-
ardóttir. Leikstjóri er
Sævar Guðmundsson. (1:6)
03.05 Tónlistarmyndbönd
SJÓNVARPIÐ sýndi okkur
sögulega stund í gær þegar
Barack Obama tók við for-
setaembætti í beinni útsend-
ingu. Síðast þegar öll augu
heimsins beindust að Banda-
ríkjunum í beinni hrundu
Tvíburaturnarnir logandi til
jarðar fyrir framan skiln-
ingsvana sjónvarpsáhorf-
endur. Síðan þá hafa Banda-
ríkin hrapað hraðar og
dýpra en nokkru sinni af
stalli sínum í huga umheims-
ins og virtust vart eiga sér
viðreisnar von fyrr en nú.
Í millitíðinni stundaði ég
nám við bandarískan há-
skóla og kynntist þar mörg-
um sem skömmuðust sín fyr-
ir landið sitt. Þetta var alveg
nýtt fyrir mér og ég vor-
kenndi þeim. Ég hafði aldrei
upplifað það þá að skammast
mín fyrir landið mitt. Jú jú,
maður gat gert grín að búra-
hættinum og mikilmennsk-
unni, en á góðglaðan hátt þó.
Í gær var ólíku saman að
jafna, Íslandi og Bandaríkj-
unum, og sjónvarpið bar
vitni um það í beinni útsend-
ingu.
Annars vegar mátti sjá
vonglaða þjóð sem fagnaði
nýjum leiðtoga í fullu trausti.
Hins vegar vonsvikna þjóð
sem gerði hróp að leiðtogum
sínum í fullkomnu van-
trausti. Það er ekki laust við
að ég öfundi vini mína í
Bandaríkjunum sem nú
horfa bjartsýnir fram á veg-
inn. Þeir geta verið stoltir.
ljósvakinn
Reuters
Flottur Hvar er okkar Obama?
Obama og Alþingi
Eftir Unu Sighvatsdóttur
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
en reise gjennom nordmenns hverdag 19.25 Redak-
sjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Vikinglotto
20.45 Sporløst forsvunnet 21.30 Migrapolis 22.00
Kveldsnytt 22.15 Plutselig rik
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/19.00/21.00
NRK nyheter 12.05/23.40 Distriktsnyheter 12.06
Fra Nord- og Sør-Trøndelag 12.20 Fra Nordland
12.40 Fra Troms og Finnmark 13.05 Ut i naturen
14.05/20.05 Jon Stewart 14.30/21.20 I kveld
16.10 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt 17.03 Dags-
nytt 18 18.00 Bokprogrammet 18.30 Trav: V75
19.10 Kritiske stemmer på Cuba 20.25 Amerikansk
vintur med Oz og James 20.55 Keno 21.50 nyheter
på samisk 22.05 V75 22.15 Tilbake til 70-tallet
SVT1
13.20 Mitt stökiga liv 14.10 Gomorron Sverige
15.00 Rapport 15.05 Konståkning: EM 17.00/
18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regio-
nala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/22.25 Kult-
urnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00
Bandy 20.30 Konståkning: EM 21.30 The Tudors
22.40 Mästarnas mästare
SVT2
15.25 Debatt 15.55 Eftersnack 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Sommarens
och vinterns vetenskap 17.50 Vildfår i havsbandet
17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30
Bandy 20.00 Aktuellt 20.30 Babel 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.30 Eftersnack 21.55
Brigitte Bardot 22.55 Ghost squad
ZDF
13.00 heute in Deutschland 13.15 Die Küchensc-
hlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Dresdner Schnau-
zen 15.00 heute in Europa 15.15 Wege zum Glück
16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45
Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto Zieh-
ung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/21.17 Wetter
18.25 Küstenwache 19.15 Ein Mann, ein Fjord!
20.50 heute-journal 21.20 Abenteuer Wissen 21.50
auslandsjournal 22.20 Johannes B. Kerner
ANIMAL PLANET
12.00 Predator’s Prey 12.30 Up Close and Dangero-
us 13.00 Corwin’s Quest 14.00 Animal Cops Hou-
ston 16.00/22.00 Animal Precinct 17.00/23.00
The Planet’s Funniest Animals 17.30/23.30 Animal
Crackers 18.00 Lemur Street 18.30 Animals A-Z
19.00 Wildlife Specials 20.00 Jungle
BBC ENTERTAINMENT
12.45 After You’ve Gone 13.15 The Weakest Link
14.00/17.55 EastEnders 14.30/19.10 My Hero
15.00/19.40/22.40 After You’ve Gone 15.30/
18.25 The Weakest Link 16.15/21.50 The Inspector
Lynley Mysteries 17.05 Dalziel and Pascoe 20.10 Jo-
nathan Creek 21.00/23.10 The Chase
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Decoding Disaster 13.00/19.00 Dirty Jobs
14.00 The Greatest Ever 15.00 Kings of Construction
16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made
17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Myt-
hbusters 21.00 NASA’s Greatest Missions 22.00 Fut-
ure Weapons 23.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
13.00/16.00/17.15 Figure Skating 15.00/23.00
Rally 17.00 EUROGOALS Flash 20.30 Wednesday
Selection 20.35 Equestrian 21.35 Equestrian sports
21.40 Golf 22.45 Sailing 22.55 Wednesday Sel-
ection 23.15 Tennis
HALLMARK
12.10 Fielder’s Choice 13.40 Long Shot 15.30 Just
Desserts 17.00 Everwood 17.50 Rain Shadow
18.40/23.30 A Case Of Deadly Force 20.10 Law &
Order 21.50 The Inspectors 2: A Shred of Evidence
MGM MOVIE CHANNEL
12.25 Brenda Starr 13.55 September 15.15 Mirac-
les 16.40 The Hallelujah Trail 19.00 A Rumor of Ang-
els 20.35 Red Dawn 22.25 Crimes of Passion
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Battlefront 13.00 Crash Scene Investigation
14.00 Real James Bond 15.00 Search for the Lost
Fighter Plane 16.00/23.00 Air Crash Investigation
17.00 Megafactories 18.00 Battle At Kruger: Caught
On Safari 19.00 Carrier 20.00 Global Underworld
ARD
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/
16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10
Sturm der Liebe 15.10 Panda, Gorilla & Co. 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof
17.50 Die Bräuteschule 1958 18.20 Das Quiz mit
Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/22.28 Das
Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15 Mama arbeitet
wieder 20.45 Hart aber fair 22.00 Tagesthemen
22.30 Hirnwäscher/Wie gefährlich ist Scientology?
23.15 Nachtmagazin 23.35 Candy/Reise der Engel
DR1
12.00 Hammerslag 12.30 Kender du typen? 13.00
Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 Nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 Pi-
gerne Mod Drengene 15.30 Braceface 15.55 Oggy
og kakerlakkerne 16.00 Svampebob Firkant 16.25 F
for Får 16.30 SYV 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Av-
isen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30
Hvad er det værd? 19.00 For farlig til frihed 20.00 TV
Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Taggart:
Dobbeltspil 22.20 Onsdags Lotto 22.25 OBS
DR2
12.00 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00
16.30 Hun så et mord 17.15 Verdens kulturskatte
17.30 Stephen Fry i USA 18.30/22.20 DR2 Udland
19.00 The Stepford Wives 20.30 Tim Christensen/
Perfektionist 21.00 DR2 Premiere 21.30 Deadline
22.00 The Daily Show 22.50 Forsøgshunde til salg
NRK1
12.00/13.00/14.00/15.00/16.00 NRK nyheter
12.05 Berlin, Berlin 12.30 Viten om 13.05 Norge
rundt 13.30 Typisk norsk 14.05 Par i hjerter 15.10
Dynastiet 16.10 Nyheter på samisk 16.25 Slipp na-
boene løs 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Lille
Prinsesse 17.10 Ugler i mosen 17.35 Yoko! Jaka-
moko! Toto! 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.30 Forbrukerinspektørene 18.55 E6/
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti.
stöð 2 sport 2
16.50 Sunderland – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
18.30 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
skoðuð frá ýmsum hliðum.
19.00 Coca Cola mörkin
Allir leikirnir, öll mörkin
og allt það umdeildasta
skoðað.
19.30 Premier League Re-
view (Ensku mörkin)
20.25 4 4 2 Umsjón:
Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson. Farið yfir
hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni. Allir leik-
irnir, öll mörkin og um-
deildustu atvikin.
21.35 Leikur vikunnar
23.15 Man. City – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Lífsblómið Umsjón:
Steinunn Anna Gunn-
laugsdóttir. Rætt er um
heilsufar og hugsjónir.
21.00 Kolfinna
21.30 Líf og land Valdemar
Ásgeirsson stýrir þætti
um landsbyggðina. Guð-
mundur Helgason er gest-
ur hans.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
FYRRVERANDI Kryddpían, Victoria
Beckham, sat nýlega fyrir í nærfata-
auglýsingu fyrir Emporio Armani.
Meðan á myndatökunni stóð bað
hún ljósmyndarann ítrekað um að
beina athyglinni frá óæðri endanum á
sér. „Hún gerði okkur það ljóst að athygl-
in mætti ekki beinast þangað,“ er haft eftir
einum sem starfaði á vettvangi.
Frú Beckham mun vera álíka feimin vegna
slitfara á maganum og örs eftir keisara-
skurð sem hún fór í 2005 þegar hún átti
Cruz sem er einn af þremur sonum hennar
og Davids Beckhams. Farðað var rækilega
yfir slitförin og örið fyrir myndatökuna og
ljósið notað til að láta þau ekki sjást. „Hún
grínaðist með það að hún og David vissu
ein hvernig maginn á henni liti í raun og
veru út með sín slitför en hún ætlaði að
halda honum svoleiðis.“
Með þessari myndatöku fylgdi Vic-
toria í fótspor Davids sem hefur einnig
setið fyrir hjá Armani.
Victoria er ekki aðdá-
andi afturendans á sér
Bakhlutinn Victoria er feimin. Reuters