Morgunblaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 45
Menning 45FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2009 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Lau 24/1 kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Ö Fim 29/1 kl. 20:00 Ö Sun 1/2 kl. 20:00 Ö Fös 6/2 kl. 20:00 Ö Lau 7/2 kl. 20:00 Ö Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fim 19/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Sýningum lýkur 27. mars Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Lau 21/2 kl. 17:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 17:00 U Lau 28/2 kl. 14:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U Sun 1/3 kl. 14:00 U Sun 1/3 kl. 17:00 U Lau 7/3 kl. 14:00 U Lau 7/3 kl. 17:00 U Sun 8/3 kl. 14:00 U Sun 8/3 kl. 17:00 U Lau 14/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 17:00 U Lau 21/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 17:00 U Sumarljós Fim 22/1 kl. 20:00 Ö Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Ö Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin Kassinn Heiður Fim 22/1 fors. kl. 20:00 U Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Ö Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Ö Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 28/2 kl. 13:00 Lau 7/3 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Örfáar aukasýningar! Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Sun 25/1 kl. 16:00 U Sun 25/1 kl. 19:00 U Lau 31/1 kl. 19:00 U Sun 1/2 aukas kl. 16:00 Sun 1/2 kl. 19:00 U Lau 7/2 kl. 19:00 U Lau 7/2 kl. 22:00 Ö Fös 13/2 kl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 Lau 21/2 kl. 19:00 Ö síðustu sýn.ar Lau 21/2 kl. 22:00 síðustu sýn.ar Sýningum lýkur í febrúar á vinsælasta söngleik leikársins. Fló á skinni (Stóra sviðið) Fim 22/1 ný aukskl. 20:00 Ö Fös 23/1 kl. 19:00 U Fim 29/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Fös 30/1 kl. 19:00 U Fös 30/1 ný aukas kl. 22:00 Fös 6/2 kl. 19:00 Ö Fim 12/2 aukas kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 19:00 Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Mið 28/1 fors kl. 20:00 U Fim 29/1 fors kl. 20:00 U Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kortkl. 20:00 Ö Sun 1/2 3. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 4. kortkl. 20:00 Ö Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 U Fim 12/2 kl. 20:00 Forsala í fullum gangi. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma. Laddi (Stóra svið) Lau 24/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 U Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 U Fim 12/2 5kortas kl. 20:00 U Fös 13/2 6kortas kl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 U Lau 14/2 aukas kl. 19:00 U Lau 14/2 aukas kl. 22:00 U Fös 20/2 7kortas kl. 19:00 Ö Fös 20/2 kl. 22:00 U Lau 21/2 8kortas kl. 19:00 Ö Lau 21/2 aukas kl. 22:00 U Sun 22/2 9kortaskl. 20:00 Ö Mið 25/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 19:00 U Fös 27/2 kl. 22:00 U Miðasala í fullum gangi Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 aukas kl. 22:00 Ö Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10 kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11 kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12 kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13 kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14 kortkl. 20:00 U Fim 12/2 15. kort kl. 20:00 U Fös 13/2 16. kort kl. 19:00 U Lau 14/2 17. kort kl. 19:00 U Sun 15/2 aukas kl. 20:00 Ö Sala í fullum gangi Systur (Samkomuhúsið) Fös 23/1 1. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 24/1 2. sýn.kl. 20:00 Ö Danssýning Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR!!! NÝJASTA kvikmynd leikstjórans Brians Singers, Valkyrie, sem skart- ar Tom Cruise í aðalhlutverki, var frumsýnd í Berlín í fyrradag. Kvik- myndin fjallar, eins og margoft hef- ur komið fram, um leynilega áætlun nokkurra þýskra hermanna um að ráða Adolf Hitler af dögum í Úlfa- greninu árið 1944 en Cruise leikur Claus von Stauffenberg, herforingj- ann sem fékk það verkefni að koma fyrir sprengju á fundi sem Hitler hélt með herforingjum sínum. Morð- tilraunin fór eins og frægt er orðið út um þúfur og var Stauffenberg tekinn af lífi nokkrum dögum síðar í Berlín. Þegar af því fréttist á síðasta ári að Cruise hygðist leika Stauffenberg upphófust mikil mótmæli í Þýska- landi enda hafði Cruise aflað sér töluverðra óvinsælda fyrir óvarleg ummæli um fæðingarþunglyndi en þau ummæli mátti rekja til kenninga Vísindakirkjunnar sem Cruise er meðlimur í. Kirkjan er almennt álit- in sérstrúarsöfnuður í Þýskalandi og þar þótti mörgum að Cruise myndi sverta minningu Stauffenbergs. Ættingjar Stauffenbergs þrýstu á yfirvöld í Þýskalandi um að meina Singer að mynda í Þýskalandi en dagblöð og kvikmyndaiðnaðurinn hvöttu stjórnvöld til að gefa leyfi fyrir myndinni og með því vekja at- hygli á hetjudáð Stauffenbergs. Við frumsýninguna í Berlín í fyrradag var ekki annað að sjá en al- menningur í Þýskalandi tæki Cruise opnum örmum. hoskuldur@mbl.is Valkyrju-áætlunin Operation Walkurie er nafn myndarinnar upp á þýsku og Cruise hefur væntanleg skemmt sér yfir þýskum texta myndarinnar. Blóm og kransar Þýskur aðdáandi leikarans færði honum þessa fallegu rauðu rós og svo var að sjá að þýsk- ur almenningur hefði ekkert upp á Cruise að klaga. Tom Cruise mætir í úlfagrenið Reuters Myndarhjón Cruise mætti ásamt eiginkonu sinni Katie Holmes. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR!!! Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F i l i l l i i f . l l l l l l i i l Lau 24/1 kl. 20:00 l Lau 31/1 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Alli Nalli og tunglið (Ferðasýning / Gerðuberg) Sun 8/3 kl. 15:00 frums. í gerðubergi Þri 10/3 kl. 10:00 F langholtsskóli Sun 15/3 kl. 15:00 í gerðubergi Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | lan namssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjó sdóttur (Söguloftið - Sýn ngum í vetur lýkur í febrúar) Lau 24 1 kl. 17:0 U þorrablót eftir sýn.una Fös 30 1 kl. 20:0 U Lau 31/1 kl. 17:00 U Lau 14/2 kl. 17:00 U ath sýn.atíma 15 aukas. l 16 Fös 20 2 kl. 20:0 U næst síðasta sýn. í vetur Sun 22/2 aukas. kl. 16:00 Lau 28/2 kl. 17:00 U síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 23/1 kl. 20:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 U Lau 21/2 kl. 17:00 U Fös 27/2 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Einar Thoroddsen flytur Vetrarævintýri eftir Henrich Heine (Söguloftið) Sun 1/2 kl. 16:00 aðeins þessi eina sýn. Aðeins þessi eina sýning Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Fös 6/2 fors. kl. 18:30 U Forsýning Áhugaleikhús atvinnumanna | steinunn_knutsdottir@hotmail.com Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna (Nýlistasafnið) Fös 23/1 4. sýn kl. 17:00 Aðeins fjórar sýningar og aðgangur ókeypis LEIKKONAN Renée Zellweger á í ástarsambandi við MSNBC-blaða- manninn Dan Abrams um þessar mundir. Sást til þeirra njóta róman- tískrar stundar saman á hóteli í New York um seinustu helgi. Parið lét vel hvort að öðru allt kvöldið og virtust þau Zellweger og Abrams slaka vel á í félagsskap hvort annars. Zellweger er ekki eina leikkonan sem Abrams hefur verið kenndur við en hann hefur átt í sambandi við Elisabeth Roham úr Law and Order og Dexter-leikkonuna Jaime Murray. Hann átti einnig í stuttu sambandi við ofurfyrirsætuna Elle Macpherson. Zellweger hefur ekki átt í alvar- legu sambandi síðan hún skildi við sveitatónlistarmanninn Kenny Ches- ney árið 2005 eftir fjögurra mánaða hjónaband. Hin 39 ára leikkona sagði nýlega að hún hefði ekki tíma fyrir kærasta þar sem hún væri of upptekin við að sinna vinnunni. „Ég er ekki einhleyp, ég er upptekin. Málið er að ég er alltaf í burtu. Ég hugsa að ef ég settist niður nógu lengi til að ná að kynnast ein- hverjum fram yfir eitt kvöldverð- arboð, þá kannski. En mér finnst líf mitt ekki tómlegt eða að ég verði að láta eitthvað fara að gerast. Ég þarf að skila af mér verkefnum,“ segir Zelleweger um makaleysi sitt. Reuters Upptekin Renée Zellweger. Á í ástar- sambandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.