Morgunblaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 10
10 FréttirHALLDÓR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2009 Rétt eins og rónarnir koma óorði ábrennivínið hefur lítill hópur ólátabelgja spillt fyrir málstað þeirra fjöldamörgu, sem að undanförnu hafa tekið þátt í mótmælafundum.     Litli hópurinnhefur hvað eftir annað farið yfir mörk frið- samlegra, lýðræð- islegra mótmæla. Aðallega virðist þetta vera korn- ungt fólk, sem finnst meira spennandi að snapa slag við lögregluna en að koma málstað sínum á framfæri með rökum.     Lögreglan hefur tekið á þessumhópi af festu og fagmennsku og ekki beitt meira valdi en ástæða var til í því skyni að halda ólátum í skefj- um. Lögreglumenn starfa við mjög erfiðar aðstæður og hafa staðið sig vel.     Það er hins vegar aðeins tímaspurs-mál hvenær illa fer í þessum ryskingum og mótmælandi eða lög- reglumaður slasast illa.     Undanfarið hafa orðið nokkrarfurðulegar uppákomur, þar sem foreldrar ungmenna í litla, háværa hópnum hafa kvartað sáran undan framgöngu lögreglunnar.     Flestir foreldrar ráðleggja börn-unum sínum að reyna að lenda ekki í löggunni. Og ef það gerist, eru það yfirleitt börnin sem eru skömmuð – ekki lögreglan.     Það er áhyggjuefni, ef ungt fólk færá tilfinninguna að skemmdar- verk, ofbeldi, óvirðing og óhlýðni við lögregluna sé viðtekin leið til að koma skoðunum á framfæri.     Ef litli, háværi hópurinn þagnar dá-litla stund heyrum við vonandi betur í hinum friðsama fjölda. Lýðræðisrónarnir                      ! " #$    %&'  (  )                          *(!  + ,- .  & / 0    + -              !!"#" $"  $       #%  & ' !!    12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (          !!"#" $"  $  ""!              & ""!  :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? $  $ $ $  $   $  $      $ $  $ $ $   $ $ $  $                           *$BC                     ! "    #$ %  #   &' #%    #! (  ) #    ## ! *! $$ B *! ( #) *" ")"   ' % +' <2 <! <2 <! <2 ( *!",  -".!'/ CC2 D                  *  (* #*  +$ #   % #% # ,#! -     #        *  /               *  #*  -#$      &' #%    # ! (  ) #  ! <7      #$      &' #%    #  (  ) #  ! 01!! "#"'22 !'"%#"3 ' %'",  Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ STAKSTEINAR VEÐUR SKIPULAGSSTOFNUN telur að breyting á verksmiðju Elkem Ísland ehf. á Grundartanga sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð um- hverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverf- isáhrifum. Um er að ræða framleiðslu á allt að 10.000 tonn- um á ári af sólarkísli í nýrri framleiðslulínu í verk- smiðjunni. Meiri kröfur til hreinleika hráefna Stofnunin telur að ný framleiðslulína fyrir sól- arkísil komi ekki til að rýra loftgæði í hlutfalli við aukna heildarframleiðslu hjá Elkem. Munar þar mestu um að kröfur til hreinleika hráefna eru mun meiri heldur en gerðar eru til hráefna fyrir núver- andi framleiðslu, segir í niðurstöðum. „Skipulagsstofnun telur neikvæðustu áhrif af útblæstri fyrirtækisins vera losun á um 70.000 tonnum af koldíoxíði á ári. Augljóst er að vegna mikilla birgða og notkunar á hættulegum efnum, einkum flúrsýru og vítissóta þá geti skapast hætta ef óhapp eða slys á sér stað.“ Skipulagsstofnun telur brýnt að vandað verði til brunahönnunar og viðbragðsáætlunar svo allra leiða verði leitað til að fyrirbyggja og bregðast við slysum með hættuleg efni og lágmarka þannig lík- indi á neikvæðum áhrifum efnanna á umhverfið. aij@mbl.is Sólarkísill þarf ekki að fara í mat Í HNOTSKURN »Áætluð hámarksaflþörf verksmiðj-unnar eykst um tæp eitt hundrað MW. »Áætlað er að starfsmenn viðframleiðslulínuna verði um 350. »Framkvæmdir við jarðvinnu gætuhafist þegar leyfi liggja fyrir og ef Elkem tekur ákvörðun um að reisa fram- leiðslulínuna hérlendis. N1.ISN1 440 1000 Nýttu þér framúrskarandi þekkingu og þjónustu ásamt úrvalinu á stærsta varahlutalager landsins fyrir allar tegundir bíla. Gerðu vel við bílinn þinn! Ef varahluturinn er til – þá er hann til hjá okkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.