Morgunblaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2009
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Seven pounds kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Australia kl. 4:30 - 8 B.i. 12 ára
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 4 DIGITAL LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
„Byggð á samnefndri bók
sem slegið hefur í gegn
um allann heim“
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI - S.V., MBL
“...ÁHORFANDINN STENDUR
EINNIG UPPI SEM SIGURVEGARI
KVIKMYNDAPERLUNNAR
SLUMDOG MILLIONAIRE”
- S.V., MBL
“UPPLÍFGANDI SAGA GERÐ
AÐ FRÁBÆRRI BÍÓMYND,
BESTU MYND DANNY BOYLE
OG LÍKLEGUM SIGURVEGARA
Á ÓSKARSVERÐLAUNUNUM.”
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
Sýnd kl. 6, 8 og 10
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
-S.V. - MBL
BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM
Frá Clint Eastwood,
óskarsverðlaunaleikstjóra
Mystic River, Million Dollar
Baby og Unforgiven.
„HEILLANDI, FULLORÐINS ÞRILLER, MEÐ
ÓTVÍRÆÐRI ÓSKARSFRAMMISTÖÐU
FRÁANGELINU JOLIE.“
- EMPIRE
Ótrúleg saga byggð á sönnum atburðum um
baráttu einstæðrar móður við spillingu,
morð,mannshvörf og lögregluyfirvöld.
Sýnd kl. 6 og 9
Tilnefnd til 2 Golden
Globe verðlauna.
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20
-bara lúxus
Sími 553 2075
“...ÁHORFANDINN STENDUR
EINNIG UPPI SEM SIGURVEGARI
KVIKMYNDAPERLUNNAR
SLUMDOG MILLIONAIRE”
- S.V., MBL
“UPPLÍFGANDI SAGA GERÐ
AÐ FRÁBÆRRI BÍÓMYND,
BESTU MYND DANNY BOYLE
OG LÍKLEGUM SIGURVEGARA
Á ÓSKARSVERÐLAUNUNUM.”
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
„Byggð á samnefndri bók sem
slegið hefur í gegn um allan heim“
Vikuferð fyrir tvo til Tenerife á tímabilinu 3. febrúar til 28.
apríl. Gisting og hálft fæði á Hotel Costa Adeje Gran, sem er
stórglæsilegt 5 stjörnu lúxushótel og eitt af fáum hótelum sem
komist hefur í hina frægu bók Leading Hotels of the World.
Hótelið er eitt af glæsilegustu hótelum Evrópu og stendur svo
sannarlega undir væntingum.
Janúarvinningur:
Vikuferð fyrir tvo til Tenerife að verðmæti 281.015 kr.
Innifalið í verði ferðar:
• Flug og flugvallaskattar til Tenerife og aftur til Keflavíkur
• Gisting í tvíbýli og hálft fæði á Hotel Costa Adeje Gran
• Akstur til og frá flugvelli erlendis
Ekki innifalið:
• Skoðunarferðir
Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift
eða í síma 569 1122
mbl.is/moggaklubburinn
1.vinningurregið 2. anúar
Með Moggaklúbbnum
til Tenerife á lúxushóteli
SYSTIR Paris Hilton þolir
ekki nýja vinkonu hennar
og hefur Nicky Hilton
gengið svo langt að neita
að umgangast hana. Vin-
konuna valdi Paris sér í
raunveruleikaþættinum
Paris Hilton’s BFF [Ísl.
Besti vinur Paris Hilton að
eilífu] og heitir hún Britt-
any Flickinger. „Nicky þol-
ir ekki nýju bestu vinkonu
Paris,“ segir heimildar-
maður blaðsins New York
Post. Segir hann andúð
Nicky á Brittany vera svo
mikla að hún hafi neitað
þeim um gistingu á heimili
sem hún hafði til umráða
er Sundance-kvikmyndahá-
tíðin fór fram.
Paris er einnig sögð hafa
sýnt það á hátíðinni að hún
væri orðin leið á Brittany.
Stakk hún hana hvað eftir
annað af og skemmti sér
með Aubrey O’Day, söng-
konu Danity Kane, í henn-
ar stað. Að lokum er Britt-
any sögð hafa elt þær uppi
grátandi og öskrandi: Par-
is, hættu að stinga mig af.
Næsta dag hélt Paris
hins vegar uppteknum
hætti og tók félagsskap
Chris DeWolfes, fram-
kvæmdastjóra MySpace,
fram yfir félagsskap Britt-
any.
Leiðinleg
vinkona
Reuters
BFF Paris með bestu vinkonuna upp á arminn á Sundance.
EINS og draumur sem varð
að veruleika segir gamanleik-
arinn Jim Carrey um það að
kyssa meðleikara sinn Ewan
McGregor í myndinni I Love
You Phillip Morris.
Þessi gamandramamynd er
byggð á sannri sögu lista-
verkafalsarans Steves Russels
frá Texas, sem Carrey leikur,
og ást hans á klefafélaga sín-
um í fangelsi, Phillip Morris,
sem McGregor leikur.
Carrey viðurkennir að
nokkrir vinir hans hafi varað
hann við að taka að sér hlut-
verk samkynhneigðs karl-
manns en segir að sér hafi liðið
nægilega vel með eigin kyn-
hneigð til þess. „Nokkrir
spurðu hvort ég ætlaði í alvör-
unni að taka að mér þetta hlut-
verk og ég sagði auðvitað.
Burtséð frá allri kynhneigð er
þetta saga um heillandi og
áhugaverða manneskju,“ segir
Carrey sem er í sambandi með
Jenny McCarthy.
Reuters
Hópur Leikararnir Rodrigo Santoro, Jim Carrey og Ewan
McGregor ásamt leikstjórum myndarinnar á Sundance.
Draumur
að kyssa
McGregor