Morgunblaðið - 01.02.2009, Síða 12

Morgunblaðið - 01.02.2009, Síða 12
12 Tíðarandi MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2009 V erst af öllu fyrir fyr- irtæki er óvissan,“ segir Viggó Örn Jóns- son, einn eigenda aug- lýsingastofunnar Jónsson & Lemacks. „Hún er miklu verri en kreppa, því það er hægt að takast á við kreppu!“ Hann segir fyrirtækin almennt ekki komin í kreppuham, heldur reyni þau að lágmarka áhættu. „Í algjörri óvissu er eina skyn- 2004 66˚Norður „Það er kominn tími til að sýna þessum drullupollum hver ræður.“ Þessar auglýsingar voru merki um breytta sjálfsmynd. Fyrir þennan tíma reyndu Íslendingar alltaf að sýna Ísland í sól og birtu, lögu- legar blondínur í sól á Austurvelli – yfirleitt var myndefni fyrir erlenda ferðamenn þannig. Kannski af því að Íslendingar höfðu svo mikla minnimáttarkennd gagnvart því að hér væri kalt og hráslagalegt. En nú voru Íslendingar ekki lengur viðkvæmir fyrir því. 2005 Íslandsbanki Þá var tíðarandinn annar í íslensku samfélagi. Helstu spurn- ingar sem brunnu á vörum viðskiptavina Íslandsbanka voru „Hvernig fer ég í útrás?“ og „Hvernig eignast ég milljón?“ 2006 Baugur Baugur kom fram m eð ím yndar- auglýsingu, sem tekin var um allan heim ; tónlistin var sótt í lagið „Ríðum , ríðum “ og var flutt m eð áleitnu þungarokksívafi. Og slagorðið var: „Við fram kvæ m um .“ Síðar var gerð ím yndarauglýsing á heim svísu um Baug Group, þar sem lagið „Vegir liggja til allra átta“ var spilað. Þar var tekið fram að fólk væ ri eins alls staðar, jafnt hjá kaupm anninum á horninu á Íslandi og í stórum tískuverslunum á Oxford Street. „Landið okkar er lítið, en við deilum stórri hugm ynd.“ 2006 Icelandair „Góð hugm ynd frá Íslandi“vareitt afslagorðum Icelandairárið 2006, útlendingarm æ rðu kokkteilsósu í ím yndarauglýsingu,íðilfagurtsprund spókaðisig íHenson-íþróttatreyju og bisnessm aðurtalaðiísím a:„Einar? Hi,thisisJohn.W elcom e back.How wasit?“ 2006Kaupþing „Icelandershavegotitallfig- uredout,haven’tyou?“spurði breskigamanleikarinnJohnCleese íauglýsinguKaupþings.Kaupþing varþjóðinognúhafðiþjóðinráðá breskumstórleikurumíauglýsingar. Einnafhápunktumstóruímyndar- auglýsinganna. 2007 Eims kip Eiður Smár iGuð johns enge kktil liðsv iðEim skip undir slago rðinu „Íslen sksó knum allan heim “. 20 08 La nd sb an ki nn La nd sb an kin n va rí lan ds fö ðu rh am . Ít ile fn ia fl ýð ve ld isd eg in um en du r- sk ap að iL an ds ba nk in n þá st un d, er Ísl en di ng ar lýs tu yfi rs jál fs tæ ði á Þi ng vö llu m ár ið 19 44 og Sv ein n Bj ör ns so n va nn eið að ísl en sk u st jór na rs kr án ni se m fy rs ti fo rs et i lýð ve ld isi ns .S tó lar og bo rð se m no tu ð vo ru á Þi ng vö llu m 19 44 er u no tu ð ía ug lýs in gu nn i. 20 08 AS Í AS Í r éð st í g er ð ím yn da ra ug lý si ng a, se m se gj a m á að ha fi bi rs t k or té ri of se in t. Sö gu sv ið ið er tím i Í sl en di ng a- sa gn an na og fra m se tn in gi n í a nd a st ór fy rir tæ kj an na , ö llu tja ld að til og um gj ör ði n íb ur ða rm ik il um ei nf al da n bo ðs ka p la un am an ns in s. 20 08 Fé lag ísl en sk ra bó ka útg efe nd a Þe ga r í okt ób er var ð ís len ski fán inn sam stö ðu ein ken ni. Nú vor u Ísle nd ing ar ekk i le ng ur sva lir í útl ön du m og þá var be st að sta nd a sam an á Ís lan di. Ka nn ski ekk i að ást æð ula usu að Gli tni r n efn ist aft ur Ísla nd sba nk i. V iðs kip tal ífið var kom ið h eim frá útl ön du m. Og „G rou p“ he yrð i sö gu nn i ti l. Ka up um ísle nsk t. „Íslensk sókn um allan heim“ Auglýsingar eru einn besti vitnisburðurinn um tíðaranda hvers tíma. Ekki þarf að hugsa lengra aftur en til gamlárskvölds 2006 og 2007 til þess að manni líði eins og það hafi verið á framandi plánetu. Þá voru frumsýndar nokkrar auglýsingar með Skaupinu, sem áttu eftir að verða umtalaðar, og voru einkennandi fyrir hápunkt þenslunnar í fjár- málalífinu. Breski gamanleikarinn John Cleese skaut upp kollinum í auglýs- ingu Kaupþings og fjármálafyrirtækið Atorka frumsýndi fokdýra auglýsingu, þar sem leikarinn Gísli Örn Garðarsson talaði fjálglega um ágæti fyrirtækis- ins á fiskmörkuðum og byggingum úti í hinum stóra heimi. Þegar leitað var að þeirri auglýsingu á Netinu fyrir þessa grein, var hún gjörsamlega gufuð upp, einnig af heimasíðu fyrirtækisins, þar sem hún var áður. En finna má margar skemmtilegar auglýsingar, sem eru táknrænar fyrir tíðar- andann undanfarin misseri, fyrst uppganginn á Íslandi og síðan Ísland eftir hrunið. Fyrirtæki þurfa að finna nýtt tungumál samlega afstaðan að búast við hinu allra versta. Uppsagnir eru enn meiri í svona ástandi því það er engin leið að gera áætlanir til framtíðar. Fyrirtæki tregðast við að markaðssetja nýjar vörur eða þjónustu – það er erfitt að auglýsa verð þegar gengið er óstöðugt, verðbólga mikil og samkeppnisað- ilar ramba á barmi gjaldþrots, sem veldur því að markaðurinn er í uppnámi. Þannig að flest segir mönnum að halda að sér hönd- unum.“ Óvissa frá í ágúst 2007 „Eftir á að hyggja hefur verið óvissuástand síðan í ágúst 2007,“ segir hann. „Þá hófst samdrátt- urinn, mánuði eftir að fjármagns- krísan byrjaði, og síðan hefur ástandið farið stigversnandi. Það þrengdist um fjármögnun í öllum bönkum, sem hafði áhrif á áætlanir fyrirtækja og áhrifin komu strax fram. Almennt finna auglýs- ingastofur fyrr fyrir samdrætti en aðrar greinar, því við erum sífellt að vinna með viðskiptavinum að áætlunum um ný verkefni og á því ferli hægist þegar óvissan byrjar.“ Óvissan er algjör og ákvarð- anataka hjá mörgum fyrirtækjum lemstruð og skrýtin, að sögn Vig- gós. „Eignarhaldið er allt upp í loft. Mörg fyrirtæki eru í eigu eignarhaldsfélaga sem komin eru í þrot og reksturinn er á einhvers konar undarlegri sjálfstýr- Tíðarandinn hefur breyst í þjóðfélag- inu eftir hrunið í efnahagslífinu og þess sér stað í auglýsingum. Ekki að- eins hefur þeim fækkað heldur hafa skilaboðin breyst og ekki sér fyrir endann á því. Pétur Blöndal talaði við Viggó Örn Jónsson einn eigenda aug- lýsingastofunnar Jónsson & Lemacks um óvissuna, kreppuna, auglýsingar og gildin í þjóðfélaginu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.