Morgunblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 51
ÞEIM var ekki kalt, strákunum í 3. flokki karla hjá ÍR og slógu ekki slöku
við á æfingunni, enda til mikils að vinna að halda sér í formi og taka þátt í
íþróttastarfi.
Morgunblaðið/hag
Fótboltaæfing í frostinu
Velvakandi 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2009
Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans-
að í Ásgarði Stangarhyl 4, sunnudags-
kvöld kl. 20, Caprí-tríó leikur. Námskeið í
ljóðalestri og leikrænni tjáningu hefst
þriðjudaginn 3. febrúar nk. kl. 16.30.
skráning s. 588-2111.
Félagsstarf Gerðubergi | Alla virka
daga kl. 9-16.30 er fjölbreytt dagskrá og
heitt á könnunni, postulínsnámskeið á
mánud. kl. 10 og þriðjud. kl. 13. Miðviku-
daginn 4. febrúar kl. 10.30 hefst leikfimi
(frítt) umsj. Sigurður R. Guðmundsson
íþróttakennari. Mánudaginn 9. mars
veitir Skattstofan framtalsaðstoð.
Háteigskirkja | Á mánudaginn er fé-
lagsvist kl. 13, miðvikudaginn, stund og
fyrirbænir í kirkjunni kl. 11, súpa kl. 12,
brids kl. 13, föstudaginn, brids-aðstoð
fyrir dömur, kl. 13.
Hraunbær 105 | Þorrablót verður haldið
í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105 hinn
13. febrúar, húsið opnað kl. 18. Ólafur B.
Ólafsson leikur fyrir söng og dansi. Verð
3.600 kr., skráning á skrifstofu eða í
síma 411-2730 fyrir mánudaginn 9. febr-
úar.
Hraunsel | Félag eldri borgara Hafn-
arfirði hefur opnað sérstaka skrifstofu í
Hraunseli er verður opin mánudaga kl.
13-15 og föstudaga kl. 10-12. Stjórn
FEBH.
Hæðargarður 31 | Tangó, bókmenntir,
glerlist, tölvuleiðbeiningar, taichi, fram-
sögn, hláturjóga, hannyrðir, línudans,
bútasaumur, glerlist, morgunandakt, út-
skurður, þjálfun í World Class, söngur,
hljóðbók, myndlist, spjallhópur, bar-
áttuhópur um bætt veðurfar, skapandi
skrif, postulínsmálun, Ráðagerði s. 411-
2790.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 10.40 í
Smáranum á mánu- og laugardögum í
Snælandsskóla kl. 9.30, leikfimi á mánu-
dögum í Kópavogsskóla kl. 17-18, línu-
dans á þriðjudögum kl. 14.30-16 í Kópa-
vogsskóla. Hringdansar á miðvikud. kl.
15-16 í Lindaskóla. Upplýsingar í síma
564-1490, 554-5330 og 554-2780.
Vesturgata 7 | Hinn 6. febrúar verður fé-
lagsmiðstöðinni lokað kl. 13 v/
undirbúnings þorrablóts sem hefst kl.
17. Getum bætt við nemendum í gler-
bræðslu f.h. á þriðjud og myndlist f.h. á
miðvikud. Leiðbeinandi Hildur Mar-
grétard. Upplýsingar og skráning í síma
535-2740.
' DUPUIS
TEIKNINÁMSKEIÐIÐ
ER VIÐ ENDA
GANGSINS
AÐ TEIKNA EFTIR UPP-
STILLINGU ER TIL VINSTRI OG
MÓDELTEIKNING TIL HÆGRI
HRGM...
GRAMML...
TAKK... HMM
UPPSTILLING MÓDEL
EN MAÐUR VERÐUR AUÐVITAÐ AÐ
SKRÁ SIG FYRST...
BÆÐI ÞÚ OG
VINUR ÞINN
MYNDLISTA-
SKÓLI
FRIÐFINNS
ALLIR SEM ÉG ÞEKKI ERU
MEÐ KAPALSJÓNVARP EÐA
HAFA FENGIÐ LEYFI TIL AÐ
EN ÉG ÞARF AÐ HORFA Á
ÖMURLEGAR SUMAR-
ENDURSÝNINGAR
EN HVAÐ VIÐ
FÖRUM ILLA
MEÐ ÞIG
HANN LÉT
MIG HAFA
“OLIVER
TWIST”!
“ÓGURLEGA
ROTTU-
ÁRÁSIN”
ER Á
KAPALNUM
Í KVÖLD
HORFA Á HVAÐ
SEM ÞEIR VILJA
HOBBES,
ÉG FÉKK
GAS-
BLÖÐRU
FLOTT! AF HVERJUGERIST
EKKERT? PRÓFAÐU
AÐ
HOPPA!
ÞARNA SÉRÐU! BLAÐRAN
SVÍFUR.. ÞÚ HÉLST HINS
VEGAR EKKI NÓGU FASTUPP OG LÁTA
HANA BERA MIG
Í BURTU
ÉG ÆTLA AÐ KLIFRA HÉRNA
ÉG ER
BÚINN
Í BAÐI,
MAMMA
MIKIÐ
VARSTU
SNÖGGUR
VÍÍ!! HA HA HA!!
Kalvin & Hobbes
Kalvin & Hobbes
Kalvin & Hobbes
Litli Svalur
Textaleit
EGGERT sonur minn
sendi inn fyrir mig fyr-
irspurn varðandi texta
sem endar þannig: Ó
(eða og) skálum bræð-
ur, skálum, það skapar
fjör í sálum. Aðeins
tveir sýndu viðbrögð en
könnuðust ekki við
textann. Ég er ekki á
því að gefast upp, ein-
hver hlýtur að muna
þennan texta. Ég man
að í kringum 1947-50
heyrði ég föður minn
og fleiri bændur í Kjós
syngja þetta, einnig
minnist ég þess að hann var sunginn
í rútuferðalögum. Heyrt hef ég að
þessi texti hafi birst í Speglinum,
varðandi þrætu sem þá var í gangi
um hvort aflífa ætti kind nokkra eða
gefa henni líf, var þá saminn gam-
anbragur um þessa þrætu og enduðu
vísurnar á þessum orðum. Ef ein-
hver kannast við þetta þá vinsamleg-
ast hringið í mig í s. 553-9789.
Auður Ingvarsdóttir.
Samfylkingin og kosningar
Í haust þegar efnahagshrunið skall á
hefði stjórnin átt að fara strax frá og
setja þjóðstjórn/utanþingsstjórn í
staðinn, kannski til bráðabrigða. Síð-
an hefði átt að fá utanaðkomandi að-
ila, t.d. einhverja útlendinga, til að
rannsaka útrásarvíkingana, spill-
inguna í bönkunum o.fl. o.fl.
En mér finnst Samfylkingin ætla
að komast létt frá hlutunum. Þeir í
stjórn með Sjálfstæðisflokknum
bera líka ábyrgð – en vilja núna
kosningar vegna þess hvernig
stjórnin hefur klúðrað
öllu en þeir virðast
samt treysta sínum
ráðherrum og þing-
mönnum áfram!
Hvernig fer þetta sam-
an?
Kjósandi.
Peningagræðgi eða
valdagræðgi
BANKA-teymið eða
útrásarvíkingarnir,
sem áttu mesta sök á
falli íslensku bankanna,
eru ekki öfundsverðir
þessa dagana og mikið
talað um peningagræðgi. Við skulum
samt ekki gleyma því að öll tókum
við þátt í neysluæðinu og nutum góðs
af því ríkisdæmi sem bankarnir
færðu okkur uns blaðran sprakk.
En nú hefur komið í ljós að fólk er
orðið þreytt á valdagrægði stjórn-
málamanna. Framsóknarflokkurinn,
sem ekki lengur var talinn með í
stjórnmálabaráttunni, er skyndilega
komin með ótrúlegt fylgi vegna þess
að formaður hans var ekki valinn úr
hópi pólitíkusa.
Nýi formaðurinn, Sigmundur Dav-
íð Gunnlaugsson er menntaður í
skipulagshagfræði, en það er einmitt
það sem okkur vantar nú, þegar allt
virðist vera í upplausn og rugli.
Það sem hefur frést af afskiptum
hans af stjórnmálasviðinu bendir til
þess að þarna er menntaður maður
sem vonandi verður ekki blindaður
af valdagrægði.
Eldri borgari.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara