Morgunblaðið - 02.04.2009, Side 9

Morgunblaðið - 02.04.2009, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009 KYNFERÐISBROTADEILD lög- reglu höfuðborgarsvæðisins hefur til rannsóknar mál ungrar stúlku sem nauðgað var aðfaranótt laugardags- ins 21. mars sl. Stúlkan, sem er tvítug, hefur kært fjóra karlmenn fyrir að hafa nýtt sér að hún gæti ekki spornað við verkn- aði þeirra sökum ölvunar. Mennirnir eru allir grunaðir um að hafa haft samræði við konuna. Einn karlmaður hefur verið hand- tekinn vegna málsins og neitar hann staðfastlega sök, samkvæmt upplýs- ingum frá lögreglu. Að öðru leyti vildi lögregla ekki tjá sig um atriði málsins. andri@mbl.is Lögregla rannsakar meinta hóp- nauðgun www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 38-54 Spari- og sportfatnaður í úrvali Sundbolir Ný sending Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 FERMINGARTILBOÐ H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 Comfort Zone rúmin aðlaga sig á ótrúlegann hátt að líkamanum, hafa einstaka þyngdardreifingu og veita slökun sem er á fárra færi. COMFORT ZONE • 5 svæðaskipt svefnsvæði • 5 svæðaskipt pokagormakerfi • 10 ára ábyrgð • þrýstijöfnunarsvampiur í svefnsvæði • Lagar sig að líkamanum • Veitir góða slökun • Steyptir kantar • 20% stærri svefnflötur • Þarf ekki að snúa COMFORT ZONE (120x200) Verð 132.900 kr. FERMINGARTILBOÐ 93.030 kr. COMFORT ZONE (97x200) Verð 116.900 kr. FERMINGARTILBOÐ 81.830 kr. 30% AFSLÁTTUR! NAME IT SMÁRALIND S: 544 4220 / KRINGLAN S: 568 4344 1490 LEGGINGS STR. 74-140 2500 kr. 3800 kr. 2500 kr. 795 kr. 395 kr. Páskar og vor Klappastíg 44 – Sími 562 3614 Læknastofa Hef opnað læknastofu í Domus Medica við Egilsgötu. Tímapantanir í síma 563 1010. Steingerður Sigurbjörnsdóttir, barnalæknir undirsérgrein barna- og unglingageðlækningar LÖGREGLAN stöðvaði enn eina kannabisverksmiðjuna aðfaranótt miðvikudags. Í þetta skiptið var lagt hald á um 220 kannabisplöntur á ýms- um stigum ræktunar. Einnig var lagt hald á allmarga gróðurhúsalampa. Karlmaður á fertugsaldri var hand- tekinn í tengslum við rannsókn máls- ins. Lögreglan hefur það sem af er ári lagt hald á yfir sex þúsund kannabis- plöntur víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu. andri@mbl.is Tvö hundruð plöntur teknar til viðbótar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.