Morgunblaðið - 02.04.2009, Síða 32

Morgunblaðið - 02.04.2009, Síða 32
32 MinningarALDARMINNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009 Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Anna Carla Ingvadóttir, Símon Bacon Ragnhildur Filippusdóttir, og Guðríður Hannesdóttir kris- talsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rann- sóknir og útgáfur, einkatíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Landsst. 6009040219 VII Kvöldvaka í dag kl. 20. Veitingar og happdrætti. Umsjón: Dagsetrið. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18. Einnig laugardaga á Eyjarslóð! Dagsetrið á Eyjarslóð 7 er opið alla daga kl. 13-18. I.O.O.F. 11  189428  Fl. - Kl. 15 Samvera eldri borgara í kaffisal kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög Spánn- Alicante ,,Takið bara handfarangurinn með”, nýtt raðhús til leigu í Torrevieja, ný sundlaug, rétt hjá Carrefour og Habaneras, vikan kostar 425 evrur. S. 899 2940. Heilsa Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is Hljóðfæri Hljómborð til sölu Til sölu Yamaha PSR 2100 atvinnutæki. Verð 100 þús. Á sama stað óskast 48 til 96 bassa harmonika. Upplýsingar í síma 899 7230. Harmonika til sölu Til sölu góð 120 bassa, 4 kóra harmonika, rauð. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma 899 7230. Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 29.900. Hljómborð frá kr. 17.900. Trommusett kr. 49.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Atvinnuhúsnæði Vörulager og skrifstofur Til leigu eitt eða fleiri skrifstofu- herbergi ásamt vörulager með inn- keyrsludyrum í 104 Reykjavík. Upplýsingar í síma 896 9629. Sumarhús Þetta sænska bjálkaklæðningar- hús Leksand 32 fm, er með einangr- un í veggjum, gólfi og þaki og panil- klætt að innan. Löng og góð reynsla hér á landi og verðið er mjög hag- stætt. Afgreiðslufrestur ca. þrjár vikur. JABO HÚS, Ármúla 36, Sími 581 4070, www.jabohus.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Helgi pípari Viðgerðir - Nýlagnir - Breytingar. Lítil sem stór verk, hitamál o.fl. Hafið samband í síma 820-8604, Helgi pípari. Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587-0600. www.tomstundahusid.is Þjónusta GULL-GULLSKARTGRIPIR Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Magnús Steinþórsson, Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt Teg. 8837 - mjúkur og þægilegur fæst í 32-34-36-38 víddum teygjan- leg skál á kr. 3.465,- Teg. 6859 - VOÐA mjúkur og notar- legur í 38,40,42,44 víddum á kr. 4.550,- Í STÍL: MITTISBUXUR Teg. 8825 - mest skornar, vænar stærðir - í stærðum S,M,L,XL á kr. 1.990,- Teg. 8826 - mið skornar, vænar stærðir í S,M,L,XL á kr. .1990,- Teg. 8827 - vænar stærðir í S,M,L,XL á kr. 1.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is FLOTTIR SKÓR Á FÍNU VERÐI. Vandaðir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir og með vatnsþolnum sólum. Stærðir: 41 - 47. Litur: kastaníu brúnn. Verð: 7.875.- Sérlega mjúkir og þægilegir herrasandalar úr leðri með hælbandi. Litur: svart. Stærðir: 40 - 47 Verð: 8.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Þjónustuauglýsingar 5691100 Erna Eggerz ✝ Erna Eggerzfæddist í Vík í Mýrdal 2. apríl 1909. Hún lést 6. janúar 2002. Foreldrar henn- ar voru Sigurður Pét- ursson Eggerz, sýslu- maður, alþingismað- ur, ráðherra og bæjarfógeti, f. 1. mars 1875, d. 16. nóv- ember 1945, og Sól- veig Kristjánsdóttir Eggerz, húsfreyja, f. 8. ágúst 1887, d. 26. febrúar 1975. Bróðir hennar var Pétur Eggerz, f. 30. maí 1913, d. 12. maí 1994. Erna gekk í Menntaskólann í Reykjavík og vann í marga áratugi í Útvegsbanka Íslands. Útför Ernu fór fram frá Dóm- kirkjunni 2. mars 2002. sem þekktu hana per- sónulega hugsa til hennar með hjartans- hlýju og sakna henn- ar mikið. Erna giftist aldrei og átti ekki eigin börn en fyrir okkur systkinabörnin henn- ar var hún eins og önnur móðir okkar. Það var alltaf mikil upplifun þegar Erna eldaði lambahrygg of- an í okkur á eldgömlu Siemens eldavélinni sinni og svo fengu allir eins mikinn ís eins og þeir gátu borðað. Frændi okkar og mikill vinur fjölskyldunn- ar, Hilmar Foss, þekkti Ernu í átta áratugi, mun lengur en ég, og lýsti henni fyrir mér í samtali þannig: „Hún var mjög merk kona. Hún er líklega einn lesnasti kvenmaður sem ég hefi þekkt og ég minnist þess að þegar að móðir mín dó og ég spurði Ernu hvort það væri ein- hver gripur sem hún vildi eiga eftir hana, þá sagði hún jú, kærar þakk- ir, bókaskápinn.“ Hún las fyrir ut- an Norðurlandamálin ensku og Í dag hefði Erna orðið 100 ára gömul. Margar góðar greinar voru skrifaðar um Ernu við jarðarförina hennar 2. mars 2002. Enn er hægt að nálgast þær á netinu en rétt að minna alla sem þekktu Ernu á hennar stórafmæli í dag, því allir þýsku og ég held að hún hafi jafn- vel lesið franskar bækur, en hún var alltaf lesandi. Hún var ákaflega vönduð og samviskusöm mann- eskja eins og hún átti ætt til. Hún vann í gamla Íslandsbanka og síðar Útivegsbankanum þar sem hún starfaði til sextugsaldurs, ákaflega stundvís og samviskusöm í hví- vetna og vel látin af samstarfsfólki. Hún var ákaflega nátengd föður sínum [Sigurði] og hún tók það mjög nærri sér þegar hann dó. Hún var svo skemmtileg í viðræð- um vegna þess að þegar maður tal- aði við hana um einhver ritverk, þá var hún venjulega búin að lesa bókina – á einhverju máli. Og hún skipti aldrei um vettvang, nema um hríð, þá var hún hjá föður sín- um, þann stutta tíma eftir að hann hætti í bankanum og rak lögfræði- skrifstofu í húsnæði hjá Haraldi Árnasyni. Haraldur bauð honum að vera þar með Magnúsi Thorlacius, sem þá var ungur lögmaður að byrja. En þá var hann beðinn um að taka að sér embætti á Ísafirði svo að hann hvarf frá því og þá fór Erna aftur í þann nýja banka, Úti- vegsbanka, sem stofnaður var eftir að Íslandsbanki var lagður niður.“ Erna var heiðarleg, hógvær, áreið- anleg, guðhrædd – græðgi þekkti hún ekki, meira að segja er vitað til þess að hún lánaði vinum pen- inga án þess að ætlast til að fá þá til baka – „Þetta eru bara pen- ingar,“ er haft eftir henni. Hún var íslenzkur bankamaður af gamla skólanum og maður spyr sig sjálf- krafa hvað hún myndi segja um at- burði síðustu áranna hér á landi. Síðustu æviárin þeirra systkin- anna Péturs og Ernu bjuggu þau saman í húsi sínu á Suðurgötu. Þau voru mjög nátengd og misstu bæði heilsuna um áramótin 1993-94 með þeim afleiðingum að Pétur, pabbi minn, lést 12. maí 1994. Um þetta leyti gerðist eitthvað sem ég gat aldrei sætt mig við, þessi kraft- mikla og viljasterka manneskja, Erna, missti lífskraftinn og fór að eigin ósk á Grund þar sem hún lifði síðustu árin hennar sem urðu hátt í 8. Jarðneskar leifar Ernu hvíla nú í reit foreldranna hennar, í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu, á miðri leið milli gamla hússins þeirra og Grundar. Með Ernu í þessum reit hvíla einnig bróðir hennar Pétur og mágkona hennar Ingibjörg Eggerz. Guð geymi minningu þeirra. Páll Ólafur Eggerz og Gabriele, Arnbjörn, Eiríkur, Níels og Helgi. Elísabet Thoroddsen ✝ Elísabet Thor-oddsen fæddist fimmtudaginn 11. ágúst 1938. Hún lést 15. mars sl. Útför Elísabetar fór fram frá Fossvogs- kapellu 25. mars, í kyrrþey. Meira: mbl.is/minningar Morgunblaðið birtir minningar- greinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morgunblaðsins – þá birtist val- kosturinn Minningargreinar ásamt frekari upplýsingum. Skilafrestur | Ef birta á minning- argrein á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.