Morgunblaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 35
BIKSVÖRT gata og frosin fönn, sólin skín skært gegnum draumóraský. Ís- lensk náttúra var í sparibúningi þegar Kristján Orri Jóhannsson, 15 ára áhugaljósmyndari, átti leið upp að Bláfjöllum um síðustu helgi. Á vegum úti Velvakandi 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009 Aflagrandi 40 | Kaffi/blaðalestur og vinnustofa kl. 9, boccia kl. 10, vatns- leikfimi Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist og Grandabíó kl. 13, bók- menntaklúbbur kl. 13.15, íslenskar nú- tímabókmenntir. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia 9.30, leikfimi. kl. 11, helgistund. kl. 10.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Lífsorkuleikfimi, myndlist, bókband, handavinna, hár- greiðsla, böðun, fótaaðgerð. Á morgun kl. 10 er helgistund með sr. Hans Markúsi. Bingó kl. 13. Digraneskirkja | Leikfimi IAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ- kórinn æfir í KHÍ kl. 16.30-18.30. Nýjar raddir velkomnar. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður í handavinnustofu, leikfimi kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30 og myndlistarhópur kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9 og 13, ganga kl. 10, brids fellur niður. Jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Málun kl. 9, gönguhópur kl. 11, vatns- leikfimi kl. 12, karlaleikfimi og handa- vinnuhorn kl. 13, botsía kl. 14. Borg- arleikhúsið kl. 20, rúta frá Jónshúsi kl. 19, frá Garðabergi kl. 19.10. Félagsstarf Gerðurbergi | Helgistund kl. 10.30. Vinnustofur opnar frá há- degi, myndlist, perlu og bútasaumur. Kl. 14 föstuguðþjónusta í Laugarnes- kirkju. Kaffiveitingar. Uppl. á staðnum og s. 575-7720. Hraunbær 105 | Boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, félagsvist kl. 14. Hraunsel | Rabb kl. 9, bíómyndir kl. 10.30, leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.20, sundleikfimi í Ástjarnarlaug kl. 11.50, glerskurður kl. 13, bingó kl. 13.30, billj- ard- og púttstofa kl. 9-17, Sjá febh.is Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir kl. 9, boccia kl. 10, félagsvist kl. 13.30, páskaegg í verðlaun, aftur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Sam- vera kl. 15 í kaffisalnum. Hæðargarður 31 | Kaffi í Betri stof- unni kl. 9-11, listasmiðja kl. 9-16, leik- fimi kl. 10, Stefánsganga kl. 9.10. Dísir og draumaprinsar kl. 13.30, World- Class, línudans kl. 15, tangó kl. 18. Skráningu í vorferð lýkur 14. apríl. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi kl. 9.30 á morgun í Grafarvogslaug. Listasmiðja, gleriðnaður og tréskurður á morgun á Korpúlfsstöðum kl. 13-16. Laugarneskirkja | Sigurbjörn Þorkels- son fr.stj. Laugarneskirkju leiðir sam- eiginlega guðsþjónustu kirkjustarfs eldri borgara í Reykjavíkurprófasts- dæmum kl. 14. Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng, organisti er Gunnar Gunnarsson. Gunnhildur sér um veit- ingar á eftir. Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45, leirlistarnámskeið og handavinna kl. 9-16, boccia kl. 10, smíðaverk- stæðið opið, bókabíll kl. 10. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15- 15.30, kóræfing kl. 13.30, leikfimi kl. 13, tölvukennsla. Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bókband og postulínsmálun kl. 9, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, framh.saga kl. 12.30, handavinnustofan opin m/ leið- sögn, spilað kl. 13, stóladans kl. 13.15. Uppl. í síma 411-9450. Vitatorg, félagsmiðstöð | Páskabingó verður föstudaginn 3. apríl. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand MANSTU EFTIR RÓSU, GÖMLU KÆRUSTUNNI MINNI? NEI HÚN VAR FREKAR HOKIN... NEI HÚN VAR MEÐ LANGT ENNI, RISAVAXNAR AUGABRÚNIR OG HRÆÐILEGAR TENNUR Ó, JÁ... HAND- MÓDELIÐ ÉG GET HORFST Í AUGU VIÐ VANDANN! ÉG GET... ÉG STEND FASTUR Á SKOÐUNUM MÍNUM! HUGSAÐU ÞÉR HVAÐA TÖLU SEM ER OG ÉG ÆTLA AÐ GISKA Á HANA ALLT Í LAGI ER ÞAÐ 92.376.051? ÓTRÚLEGT! ÞAÐ VAR RÉTT! BÍDDU NÚ HÆGUR! ÞÚ ERT AÐ REYNA AÐ LOSNA VIÐ MIG! NEI, ÞÚ ERT SKYGGN... FRÁBÆRT SNATI ÞARF SMÁ ÆFINGU SEM VEIÐIHUNDUR NÚ? HANN ÞARF AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ AÐ VIÐ ERUM AÐ ELTAST VIÐ STÆRRI BRÁÐ EN MAURA ÞETTA ER VINKONA MÍN, HÚN „TROUBLE“. EIGANDINN HENNAR DÓ OG HÚN HEFUR ENGAN TIL AÐ HUGSA UM SIG KOMDU SÆL, TROUBLE! EKKI SNERTA MIG, ÓGEÐSLEGA SVÍNIÐ ÞITT! HVAÐ HÉT ANNARS EIGANDINN HENNAR? LEONA HELMSLEY MAMMA, VEISTU HVAÐ? ALDÍS Á ROTTU SEM GÆLUDÝR! EN HVAÐ ÞAÐ ER ÁHUGAVERT! HÚN ER ROSALEGA SÆT OG VINGJARN- LEG ÉG HEF HEYRT AÐ ROTTUR SÉU MJÖG GÓÐ GÆLUDÝR ER ÞÁ Í LAGI AÐ VIÐ PÖSSUM HANA Á MEÐAN ALDÍS FER TIL SPÁNAR? ERTU BRJÁLUÐ? HELDUR ÞÚ VIRKILEGA AÐ PETER PARKER GÆTI VERIÐ KÓNGULÓAR- MAÐURINN? HUGSAÐU AÐEINS ÚT Í ÞAÐ... Í GÆR VORU ÞEIR BÁÐIR Í L.A. OG Í DAG KOMU ÞEIR BÁÐIR TIL NEW YORK ÞÚ VARST LÍKA Í L.A.. KANNSKI ERT ÞÚ KÓNGULÓARMAÐURINN JÁ! HELDUR ÞÚ KANNSKI AÐ... HA? Íraskir flóttamenn MEÐAL flóttamanna sem leita hælis á Ís- landi eru Írakar. Í Fréttablaðinu 28. mars var viðtal við ungan mann, Noordeen Ala- zawi, sem er meðal hæl- isleitenda. Faðir hans var myrtur og fjöl- skylda hans er sundruð í flóttamannabúðum í Belgíu og Sýrlandi. Í ljósi þess að Íslend- ingar gerðu þau mistök að styðja opinberlega hernaðarárás á írösku þjóðina, sem þeir áttu ekkert sökótt við, finnst mér að það ætti að vera stefna núverandi stjórn- valda að greiða götu íraskra flótta- manna sem hafa misst heimili sín og veita þeim landvist- arleyfi sem þess óska. Þuríður Guðmundsdóttir. Brandur er týndur BRANDUR er grá- bröndóttur fressköttur sem týndist á svæðinu kringum Ljósvallagötu og Tjarnargötu mánu- daginn 30. mars. Þeir sem hafa orðið varir við Brand eru vinsamleg- ast beðnir um að hafa samband í síma 551 0006 eða 663 3611.     Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.