Morgunblaðið - 02.04.2009, Blaðsíða 39
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
DEILA hefur risið um svokölluð
„90’s partí“ sem hafa verið haldin
reglulega hér á landi undanfarin
ár, við gríðarlegar vinsældir. Á
umræddum uppákomum hafa þau
Curver Thoroddsen og Kitty Von
Sometime spilað tónlist frá tíunda
áratug síðustu aldar undir lista-
mannsnöfnunum DJ Curver og DJ
Kiki-Ow. Aðrir aðilar, þeir Atli
Rúnar Hermannsson og Ólafur
Geir Jónsson, hófu svo að standa
fyrir samskonar kvöldum nú í febr-
úar, og ætla þeir að halda „90’s
partí“ með reglulegu millibili á
næstu mánuðum. Þetta er nokkuð
sem þau Kitty og Curver eru afar
óánægð með.
Mikil vinna
„Þetta snýst ekki um að enginn
annar megi spila þessa tónlist,
heldur snýst þetta um markaðs-
setningu,“ útskýrir Kitty. „Þessir
menn hafa notað okkar lógó og
markaðssett þetta sem „90’s partí“
eins og við höfum gert. Þegar fólk
sér það gerir það ráð fyrir að þetta
séum við sem erum að fara að spila
þar. Þar að auki eru þeir búnir að
bóka sig á sömu staði og við höfum
verið að spila á, til dæmis á Sjall-
anum á Akureyri og Nasa í
Reykjavík. Þetta eru staðir sem
við spilum reglulega á, til dæmis
erum við alltaf á Nasa á gamlárs-
kvöld.“
Kitty segir fjölmarga hafa staðið
fyrir 90’s-kvöldum að undanförnu,
enda eigi þau ekki réttinn að því að
halda slík kvöld. „Ég hef meira að
segja búið til diska fyrir fólk sem
er að spila á 90’s-kvöldum á öðrum
stöðum. Þannig að okkur er alveg
sama um það, en markaðssetningin
á þessu hjá þeim er alveg út í hött.
Við höfum lagt mikið á okkur við
að markaðssetja þetta undanfarin
ár. Við byrjuðum á minni stöðum
og höfum unnið okkur upp í að
fylla Nasa hvert einasta kvöld sem
við spilum þar. En það er ekkert
hægt að fylla Nasa bara með því
að segjast ætla að spila ákveðna
tegund tónlistar. Þannig að þetta
hefur kostað okkur mjög mikla
vinnu,“ segir Kitty sem segir þá
Atla og Ólaf reyna að græða á
ar eru bein-
tengdir við
tíunda áratug-
inn, það eru
klúbbar út um
allan heim sem
nota þá í sam-
bandi við svona
kvöld,“ segir
Atli.
„Hvað varðar
„90’s partí“ þá
geta þau ekkert eignað sér þessa
tegund tónlistar, ekki frekar en
einhver einn plötusnúður getur
eignað sér að spila 80’s-tónlist. Og
Daddi diskó er ekkert sá eini sem
má spila diskó. Það skýtur líka
svolítið skökku við að þau eigni sér
að nota orðið „partí“, en ég gaf það
eftir og við munum nota „90’s
kvöld“ hér eftir. Hins vegar vorum
við búnir að láta framleiða vegg-
spjöld sem ekki verður breytt.“
Þá segir Atli að enginn geti
eignað sér réttinn að því að spila á
ákveðnum stöðum, og bannað öðr-
um að gera það. „Á Nýdönsk til
dæmis ekki að spila í Sjallanum af
því að Sálin spilar þar?“ spyr hann.
Þeir Atli og Ólafur Geir hafa
skipulagt 90’s-kvöld fram í októ-
ber, og ætla þeir að spila um allt
land í sumar. „Curver býr nú í
New York og Kitty er ólétt, á eng-
inn að halda 90’s-kvöld á meðan?“
segir Atli og bendir á að fleiri að-
ilar standi fyrir slíkum kvöldum, til
dæmis verði eitt á 800 bar á Sel-
fossi á laugardaginn. Sjálfir verða
þeir líka með 90’s-kvöld á laug-
ardaginn, á Glóðinni í Keflavík.
Morgunblaðið/hag
Fjör Frá 90’s partíi Curvers og Kiki-Ow á Nasa síðasta gamlárskvöld.
Morgunblaðið/Kristinn
Frumkvöðlar Curver og Kiki-Ow hafa staðið fyrir mörgum 90’s-kvöldum.
Fjórir plötusnúðar komnir í „90’s“-stríð
Deilt um markaðssetningu á svokölluðum „90’s partíum“ Fjölmargar slíkar skemmtanir boðaðar í sumar
Atli Rúnar
Hermannsson
þeirri vinnu sem þau hafa lagt í
kvöldin undanfarin ár.
„Annar þeirra fékk okkur meira
að segja til þess að spila á sínum
stað í Keflavík fyrir tveimur árum,
þannig að hann veit nákvæmlega
hvað hann er að gera.“
Nýdönsk og Sálin
„Þetta er í sjálfu sér mjög ein-
falt mál,“ segir Atli Rúnar
Hermannsson, betur þekktur sem
Atli skemmtanalögga.
„Við skulum bara byrja á þessu
með lógóið – ég hef nú þegar beðið
Curver afsökunar á því og fengið
nýtt útlit á heimasíðuna okkar. Ég
fékk hönnuð til að búa til lógó fyrir
mig, ég veit ekki hvaðan þetta lógó
er komið, hvort það er tekið af Go-
ogle eða hvað. En þessir broskarl-
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ
SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
STÆRSTA OPNUN Í USA
Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
“BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU
MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM
EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“VAKTMENN ER EIN
ATHYGLISVERÐASTA
BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.”
“ÞESSI BANDARÍSKA
YFIRBURÐA-BÍÓMYND
LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í
ORÐUM.”
ÓHT, RÚV RÁS 2
“WATCHMEN ER AUG-
NAKONFEKT, VEL
KLIPPT OG TEKIN...
PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST
SNILLINGA...“
- S.V. MBL
JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN
ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU
SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR
SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA
RÁN ALDARINNAR!
90/100
VARIETY
NICHOLAS CAGE ER Í TOPP FORMI Í ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI
FRÁ LEIKSTJÓRA I-ROBOT - ALEX PROYAS!
„EINN BESTI SPENNUTRYLLIR SEM
ÉG HEF SÉÐ - MÖGNUÐ, ÓTRÚLEGA
SNJÖLL OG ÞEGAR Á ÞARF AÐ HALDA
ÓHUGNALEGA SPENNANDI.“
ROGER EBERT, EINN VIRTASTI
KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA
Empire - Angie Errigo
VINSÆLASTA OG ÁN EFA
EIN ALLRA BESTA KVIKMYND
CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR!
ENTERTAINMENT WEEKLY 91%
LOS ANGELES TIMES 90%
THE NEW YORK TIMES 90%
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALIBYGGT Á
METSÖLUBÓKINNI
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND MEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA
KNOWING kl. 8 B.i. 16 ára
WATCHMEN kl. 8 B.i. 16 ára
AKUREYRI
WATCHMEN kl. 8 B.i. 16 ára
RACE TO WITCH... kl. 8 LEYFÐ
GRAN TORINO kl. 10:10 B.i. 12 ára
SELFOSSI
INTERNATIONAL kl. 8 B.i. 16 ára
WRESTLER kl. 8 B.i. 14 ára
KEFLAVÍKKRINGLUNNI
KNOWING kl. 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL
WATCHMEN kl. 7D - 10D B.i. 16 ára DIGITAL
SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 LEYFÐ
GRAN TORINO kl. 10:10 B.i. 12 ára
KNOWING kl. 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 14 ára D
KNOWING kl. 5:30 - 10:30 VIP
I LOVE YOU MAN kl. 8D MasterCard - 2 fyrir 1 B.i. 12 ára D
I LOVE YOU MAN kl. 8 VIP
RACE TO WITCH ... kl. 5:50 LEYFÐ
WATCHMEN kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
DESPERAUX kl. 5:50 ísl. tal LEYFÐ
CHIHUAHUA kl. 5:50 ísl. tal LEYFÐ
ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
“STÓRSLYSAATRIÐIN Í ÞESSARI MYND
ERU HREINLEGA MEÐ ÓLÍKINDUM!”
- TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
SAMbio.is
Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss
KRINGLUNNI OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG SELFOSSI
NEW YORK POST
YFIRNÁTTÚRULEG
SKEMMTUN
FYRIRALLA
FJÖLSKYLDUNA!
FRÁ TONY GILROY,
EINUM AF HÖFUNDUM
BOURNE MYNDANNA
KEMUR FRÁBÆR MYND
Í ANDA OCEANS
ÞRÍLEIKSINS.
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA,
FORSÝNING
2 FYRIR 1 EF GREIT
ER MEÐ MASTERCARD
117 / HOLTAGARÐAR
• Við leggjum okkur fram um að veita þér persónulega þjónustu.
• Við förum yfir kjörin sem þér bjóðast og svörum spurningum þínum.
• Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við að skipuleggja fjármálin.
Agnieszka vann áður
í banka í Póllandi.
Hún og 18 aðrir taka vel á
móti þér í Holtagörðum.
Komdu við í útibúinu í Holtagörðum
eða hringdu í okkur í síma 410 4000.