Morgunblaðið - 03.04.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.04.2009, Blaðsíða 37
Menning 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 2009 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Transaquania - Out of the Blue (Bláa Lónið) Mið 22/4 kl. 21:00 aðeins ein sýn Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 3/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 18/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 4/4 kl. 21:00 U Sun 5/4 kl. 21:00 Fim 16/4 kl. 21:00 Fös 17/4 kl. 21:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 18/4 kl. 20:00 Mán 20/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 16:00 Lau 9/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 16:00 Lau 23/5 kl. 20:00 Lau 30/5 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 3/4 kl. 20:00 U Lau 4/4 kl. 20:00 U Mið 8/4 kl. 20:00 U Lau 11/4 kl. 16:00 U Fös 17/4 kl. 20:00 U Sun 19/4 kl. 16:00 U Mið 22/4 kl. 20:00 U Lau 25/4 kl. 20:00 U Fim 30/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 20:00 Fim 7/5 kl. 20:00 U Fös 8/5 kl. 20:00 Fim 14/5 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Mið 20/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 20:00 næst síðasta sýn. Fös 29/5 kl. 20:00 síðasta sýn. ! Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 5/4 kl. 16:00 Lau 18/4 kl. 16:00 U Fös 24/4 kl. 20:00 Sun 26/4 kl. 16:00 Fös 1/5 kl. 20:00 Lau 9/5 kl. 16:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Sun 24/5 kl. 16:00 U Sun 31/5 kl. 16:00 Ö Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið MEÐLIMIR hljómsveitarinnar The Killers þrá að kom- ast í frí vegna þess að þeir kunna ekki hver við annan lengur. Vinskapur þeirra er orðinn mjög brothættur eftir mánaða volk á tónleikaferðalögum og hafa meðlimir áhyggjur af því að hljómsveitin springi í loft upp en hún er stíft bókuð út þetta ár svo það lítur ekki út fyrir að Brandon Flowers, Dave Keuning, Ronnie Vannucci Jr. og Mark Stoermer geti tekið sér pásu fyrr en árið 2010. Umboðsmaður The Killers og lögmenn vinna nú í því að reyna að finna leið til að rýma til á stundaskránni hjá þeim. „Þeir eru alveg búnir á því, þeir hafa ekki tekið frí síðan þeir fóru fyrst að koma fram og það er farið að hafa áhrif á þá. Þegar þeir hófu feril sinn voru þeir allir mjög góðir vinir en þeir virðast ekki ná saman lengur. Brandon reynir að stilla til friðar og halda góð- um anda en þegar hann missir sig fellur allt bandið. Þeir vita að pása gæti skaðað feril þeirra en þeir sjá ekki aðra leið út og þeir vilja ekki leggja bandið niður,“ sagði ónefndur heimildamaður við Daily Mirror. Sagt er að samband hljómsveitarmeðlima sé það slæmt að þeir ferðist hver í sínu lagi á tónleika. Komnir með nóg hver af öðrum The Killers Ekki lengur vinir. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður - miðarnir rjúka út Söngvaseiður (Stóra sviðið) Mið 6/5 kl. 20:00 U Fim 7/5 kl. 20:00 U Fös 8/5 kl. 20:00 U Lau 9/5 kl. 20:00 U Sun 10/5 kl. 20:00 U Mið 13/5 kl. 20:00 U Fim 14/5 kl. 20:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 U Lau 16/5 kl. 16:00 U Sun 17/5 kl. 16:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 U Mið 20/5 kl. 20:00 U Fim 21/5 kl. 16:00 U Fim 21/5 kl. 20:00 U Fös 22/5 kl. 20:00 U Lau 23/5 kl. 20:00 U Sun 24/5 kl. 16:00 U Mið 27/5 kl. 20:00 Fim 28/5 kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U Lau 30/5 kl. 20:00 U Mán 1/6 kl. 16:00 Mið 3/6 kl. 20:00 Ö Fim 4/6 kl. 20:00 Ö Fös 5/6 kl. 20:00 Lau 6/6 kl. 16:00 U Lau 6/6 kl. 20:00 U Sun 7/6 kl. 16:00 U Fim 11/6 kl. 20:00 Ö Fös 12/6 kl. 20:00 Lau 13/6 kl. 14:00 Ö Sun 14/6 kl. 16:00 Ö Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið) Fló á skinni (Stóra sviðið) Þú ert hér (Nýja sviðið) Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið) Einleikjaröð - Rachel Corrie (Litla sviðið) Einleikjaröð - Óskar og bleikklædda konan (Litla sviðið) Tryggðu þér miða í tíma! Fös 3/4 kl. 19:00 U Lau 18/4 kl. 19:00 Ö Sun 19/4 kl. 20:00 Sun 26/4 kl. 20:00 Lau 4/4 kl. 19:00 U Fös 17/4 kl. 19:00 Ö Fös 24/4 kl. 19:00 Lau 25/4 kl. 19:00 Fös 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 4/4 kl. 20:00 Ö Fös 17/4 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00 Mið 22/4 kl. 20:00 Fim 23/4 kl. 20:00 Sun 5/4 kl. 20:00 Fim 16/4 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 19:00 Fös 3/4 kl. 19:00 Ö Fös 3/4 kl. 22:00 Ö Fös 17/4 kl. 19:00 U Fös 17/4 kl. 22:00 Ö Mið 22/4 kl. 19:00 Ö Mið 22/4 kl. 22:00 Fös 24/4 kl. 19:00 U Fös 24/4 kl. 22:00 Lau 25/4 kl. 19:00 Ö Lau 25/4 kl. 22:00 Fim 30/4 kl. 19:00 Fim 30/4 kl. 22:00 Lau 4/4 kl. 20:00 Ö Sun 5/4 kl. 16:00 Ö Lau 18/4 kl. 22:00 Sun 19/4 kl. 20:00 Krassandi leikhúsveisla! Sýningum lýkur í apríl Yfir 140 uppseldar sýningar. Sýningum lýkur í apríl Nýtt leikverk rifið beint úr íslenskum veruleika Uppsetnng Ímagyn í samstarfi við Borgarleikhúsið Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Samkomuhúsið) Fim 9/4 kl. 13:00 U Fim 9/4 kl. 14:30 U Fim 9/4 kl. 16:00 Lau 11/4 kl. 13:00 Ö Lau 11/4 kl. 14:30 U Tenórinn (Samkomuhúsið) Fös 10/4 kl. 20:00 Ö Skoppa og Skrítla í söngleik (Rýmið) Fös 3/4 kl. 20:00 U Lau 4/4 kl. 19:00 U Lau 4/4 kl. 21:30 U Sun 5/4 kl. 20:00 Ö Mið 8/4 kl. 19:00 U Fim 9/4 kl. 19:00 U Fim 9/4 kl. 21:30 Ö Lau 11/4 kl. 19:00 U Lau 11/4 kl. 21:30 Ö Fim 16/4 kl. 20:00 Ö Fös 17/4 kl. 20:00 U Lau 18/4 kl. 19:00 U Lau 18/4 kl. 21:30 Ö Fös 24/4 kl. 19:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Ö ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak (Stóra sviðið) Þrettándakvöld (Stóra sviðið) Sædýrasafnið (Kassinn) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Eterinn (Smíðaverkstæðið) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu Sýningum lýkur 15. maí. Tryggðu þér sæti Ath. snarpt sýningatímabil Í samstarfi við Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna Miðaverð aðeins 2.000 kr. Mið 15/4 kl. 20:00 Ö Fim 23/4 kl. 20:00 Ö Lau 2/5 kl. 20:00 Ö Fös 3/4 kl. 20:00 6.sýn. Ö Fim 16/4 kl. 20:00 7.sýn. U Fös 3/4 kl. 21:00 Ö Sun 5/4 kl. 21:00 Ö Fös 17/4 kl. 21:00 U Lau 18/4 kl. 13:00 Ö Lau 18/4 kl. 14:30 Ö Lau 25/4 kl. 13:00 Ö Fös 3/4 kl. 21:00 Ö Lau 4/4 kl. 21:00 Fös 8/5 kl. 20:00 Ö Lau 9/5 kl. 20:00 Ö Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Fös 17/4 kl. 20:00 8.sýn. Þri 21/4 kl. 20:00 U Lau 18/4 kl. 21:00 Fös 24/4 kl. 21:00 Lau 25/4 kl. 21:00 Lau 25/4 kl. 14:30 Ö Lau 2/5 kl. 13:00 Lau 2/5 kl. 14:30 Fim 16/4 kl. 21:00 Fös 17/4 kl. 21:00 Fös 24/4 kl. 20:00 síðasta sýn. Lau 9/5 kl. 13:00 Lau 9/5 kl. 14:30 Lau 25/4 kl. 17:00 U Sun 26/4 kl. 14:00 U Sun 26/4 kl. 17:00 U Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U Sun 3/5 kl. 14:00 U Sun 3/5 kl. 17:00 U Þri 5/5 kl. 18:00 U Sun 10/5 kl. 14:00 U Sun 10/5 kl. 17:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Lau 18/4 kl. 14:00 U Lau 18/4 kl. 17:00 U Sun 19/4 kl. 14:00 U Sun 19/4 kl. 17:00 U Lau 25/4 kl. 14:00 U Lau 16/5 kl. 14:00 U Lau 16/5 kl. 17:00 U Sun 17/5 kl. 14:00 U Sun 17/5 kl. 17:00 U Sun 24/5 kl. 14:00 U Þri 26/5 kl. 18:00 U Mið 27/5kl. 18:00 U Fös 29/5 kl. 18:00 U Lau 30/5 kl. 14:00 U Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Miðasala í síma 555 2222 og á midi.is 04.04 kl.21 Frumsýning 05.04 kl.21 Sunnudag 16.04 kl.21 Fimmtudagur 17.04 kl.21 Föstudagur Fréttir í tölvupósti Í KERSKNISLEGRI frétt um vænt- anlegar Thule-auglýsingar í fyrra- dag var einn leikaranna, Norðmað- urinn Jon Bech, sagður hafa gegnt störfum sendiherra hér á landi. Það er ekki rétt. Bech gegndi hins vegar störfum sendiherra Noregs í Suður- Afríku áður en hann kom hing- að til lands. Var þar ásamt konu sinni, Margit F. Tveiten, sem er nú- verandi sendiherra Noregs á Ís- landi. Hún var sendiherrafrú í Suð- ur-Afríku en nú er Bech kominn á eftirlaun og sinnir börnum og heim- ilishaldi. Hjónin skiptu semsagt um hlutverk, ef svo mætti segja. Bech er hér með beðinn afsökunar á þessum misfærslum. Leiðrétt Norðmaður Jon Bech UNGLINGASVEITIN eilífa Pops skemmtir á Kringlukránni í kvöld og á morgun vegna 20 ára afmælis krá- arinnar. Að sögn Óttars Felix Haukssonar vildu vertar staðarins gera þetta „almennilega“ og var Pops því ræst út og ætlar hún að svipta upp alvöru „Bítlaballi“ þar sem rennt verður í gegnum hvern slagarann á fætur öðrum frá sjöunda áratugnum. Mannskapurinn í Pops er ekki af ódýrari gerðinni, þeir Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartansson verða á sviðinu ásamt þeim Óttari, Jóni Ólafssyni og Birgi Hrafnssyni. Alvöru, eins og segir …Eilífir unglingar Pops verða á Kringlukránni um helgina. Pops leika á Kringlukránni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.