Morgunblaðið - 03.04.2009, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 03.04.2009, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10:15 Fast and Furious Heimsfrumsýning kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Fast and Furious Heimsfrumsýning kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Monster vs Aliens 3D ísl. tal kl. 3:20 - 5:30 3D - DIGITAL LEYFÐ Monster vs Aliens ísl. tal kl. 3:20 - 5:30 LEYFÐ Mall cop kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Killshot kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Marley & Me kl. 8 - 10:30 LEYFÐ MYND UM HJÓN SEM ERU HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA OG FÉLAGA HANS! Vinsæ lasta mynd in á Ísla ndi í dag ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ Vinsælasta gamanmynd ársins í USA 2 vikur á toppnum! SÝND Í SMÁRABÍÓI Tvær vikur á toppnum í U.S.A.! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 POWERSÝNING Sýnd með íslensku tali PÁSKAMYNDIN Í ÁR! Frá þeim sem færðu okkur Shrek og Kung Fu Panda kemur ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG teiknimynd fyrir alla fjölskylduna! FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIRÞRÍVÍDD(3D). Vinsælasta Myndiní USA í dag! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 og 6 og í 3D kl. 4 og 6 ÍSL. TALI Vinsælasta gamanmynd ársins í USA 2 vikur á toppnum! ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ Sýnd kl. 4, 8 og 10 KL. 10:10 POWERSÝNING HE IMS FRU MS ÝN ING AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 37.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! KUROI er ný íslensk hljóm- sveit sem setur sig í epískar stellingar þeg- ar kemur að lagasmíðum. Hér svífur ekki léttleikinn yfir vötnum heldur eru lög löng og kaflaskipt og undir greinilegum áhrifum meistara á borð við Jeff Buckley og Deep Purple. Platan er fjögurra laga og ber þess merki að vera flýtt til vinnslu. Fyrstu tvö lögin bera lengd sína, en seinni tvö alls ekki. Hljómur er óþægilega þurr á köflum og kraft- laus, þá sérstaklega þegar kemur að trommuáferð. Sæmilegt, en betra hefði verið að bíða, semja fleiri lög, stytta einhver og velja úr til útgáfu. Listin að þjófstarta Kuroi - EP bbnnn BIRGIR ÖRN STEINARSSON TÓNLIST FYRSTU úthlutanir tónlistarsjóðsins Kraums árið 2009 fóru fram í gær, en Kraumur leggur fjölda tónlistarmanna lið á árinu og styrkir að auki tón- leikahald á Listahátíð og námskeið og tónleika á landsbyggðinni. Að þessu sinni fá eftirfarandi styrki: Hjaltalín, sem fær 1,2 milljónir. Lay Low, Sindri Már Sigfússon (Sin Fang Bous/Seabear), Ólafur Arnalds, Ólöf Arnalds, Mógil, For a Minor Reflec- tion og Nordic Affect fá svo 500.000 krónur hvert. Kraumur styrkir einnig tónleika ungra lista- manna á Listahátíð í Reykjavík (1.000.000 krónur), námskeið og vinnusmiðjur á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem haldin verður um páskana (500.000 kr.), Tónlistarhátíð unga fólksins í Kópa- vogi (400.000 kr.), Reykjavik Jazz Performance Workshop - vinnusmiðjur fyrir unga listamenn (400.000 kr.) og hljóðverssmiðju í Tankinum á Flateyri með verðlaunasveitum Músíktilrauna 2009 (1.000.000 kr.). Innrásin, verkefni frá fyrra ári þar sem Kraum- ur styrkti tónleikahald víða um land, heldur þá áfram. Alls verða veittar 1.600.000 krónur þar en styrk fá Sudden Weather Change, Retro Stefson, Árstíðir, Helgi Valur, Svavar Knútur, Nögl, út- gáfufyrirtækið Molestin og tónleikaröðin Trúbat- rix. Kraumur styrkir íslenska tónlist Morgunblaðið/Árni Sæberg Ávarp Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Kraums, flutti tölu.Rafmagn Sindri Seabear og Högni Hjaltalín voru yfirkomnir af spenningi. Áhersla á innlend verkefni og starfsemi listamanna og hljómsveita hérlendis

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.