Morgunblaðið - 16.04.2009, Side 33

Morgunblaðið - 16.04.2009, Side 33
Velvakandi 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA ERU STRÁKARNIR ÚR BRÆÐRAFÉLAGINU VIÐ SKEMMTUM OKKUR VEL SAMAN HÁSKÓLA- DAGARNIR VORU VILTIR ER ÞETTA KÚTUR MEÐ JURTATEI? HVERNIG GASTU GLEYMT AFMÆLINU? AÐ ÞÚ SKULIR HAFA GLEYMT AFMÆLINU HANS BEETHOVEN ER ÓTRÚLEGT! ÉG GÆTI SKILIÐ ÞAÐ EF EINHVER ANNAR HEFÐI GERT ÞAÐ... EN EKKI ÞÚ! ÞÚ ERT MJÖG GÓÐ Í ÞVÍ AÐ LÁTA FÓLKI LÍÐA ILLA HEFUR ÞÚ SÉÐ GLERAUGUN MÍN? ÉG FINN ÞAU HVERGI ÉG HEF EKKI SÉÐ ÞAU KALVIN, FARÐU OG GERÐU EITTHVAÐ LEIÐINLEGT! ÞAÐ ER ÞROSK- ANDI AÐ LÁTA SÉR LEIÐAST! ÉG VIÐURKENNI AÐ RÖDDIN VAR FREKAR FYNDIN, EN HANN ER ORÐINN EINUM OF KALDHÆÐINN MÉR SÝNIST ÞETTA VERA RAUÐUR DREGILL RÁNSFERÐIN TIL ENGLANDS HEFUR GREINILEGA HEPPNAST VEL Í ÞETTA SKIPTIÐ HVAÐ ER ÞETTA SEM MAÐURINN ÚR ÁHÖFNINNI HANS PABBA ER AÐ RÚLLA Á UNDAN SÉR? BORÐAÐIR ÞÚ ÍSINN ÞINN OF HRATT? KOMDU, NARTA! KLUKKAN ER ORÐIN ELLEFU... FÖRUM AÐ SOFA ÉG GET EKKI FARIÐ AÐ SOFA MEÐ ROTTU LAUSA Í HÚSINU ÉG SKAL HALDA ÁFRAM AÐ LEITA. KOMDU KIDDU Í HÁTTINN AAHHH!! MAMMA FANNNÖRTU! LÖGREGLUNNI GÆTI ÞÓTT ÞAÐ FREKAR GRUNSAMLEGT EN ÞÚ FÓRST Í SMÁ SENDIFERÐ FYRIR MIG, VAR ÞAÐ EKKI? SVO MÁ SEGJA EN SÚ VITLEYSA! ÉG VAR HEIMA Í ALLT KVÖLD AÐ HALDA VEISLU! STUTTU EFTIR AÐ EINN AF BÍLUNUM OKKAR ER SPRENGDUR Í LOFT UPP FÆ ÉG SÍMTAL FRÁ ÞÉR, KRANDIS TVÆR kátar vinkonur skemmta sér við að henda brauðmolum til anda, svana og gæsa við Tjörnina. Gjafirnar virðast falla hinum hjálmlausu álft- um einstaklega vel í geð. Morgunblaðið/Ómar Gott í gogginn Áfengi og fram- haldsskólarnir EITT er það sem ég er undrandi á og get ekki stillt mig um að vekja máls á: Unga fólkið og áfengi. Háskólafólkið fer varla í vísindaferðir né í vinnustaðaheimsóknir nema því sé boðið hægri vinstri upp á áfengi í boði fyrirtækjanna sem þau heimsækja. Áreitið er gríðarlegt. Hér fyrir ekki löngu voru bankarnir að heilla þau með gylliboðum um kort og lán, nú finnst mér þetta vera eitthvað sem vissulega má skoða. Ég er með námsmann í mennta- skóla. Hann hefur hingað til haldið sig frá áfenginu, en er „eins og allir“, eins og hann segir, farinn að fá sér bjór. Þetta er auðvitað ekki hægt til lengdar, að vera sá eini í vinahópnum sem ekki drekkur, eða hvað? Skila- boðin í þjóðfélaginu gera það svosem heldur ekki eftirsóknarvert að fá sér nú ekki „einn kaldan“ því það er svo ferskt og flott. Þessi ungi maður er 18 ára á leið í útskriftarferð með skólanum sínum, ferðin er greidd og er reyndar rándýr að mínu mati. Innifalið í henni er „allt“, meðal annars allir drykkir á hótelinu. Bjór, léttvín og eitthvað slíkt. Mér finnst þetta mjög slæm skilaboð til unga fólksins og ekki við hæfi að skólaferðalög skuli bjóða upp á slíkt. Auðvitað veit maður að það fylgir því að eldast að áfengi komi við sögu. En mér finnst að það mætti al- veg fara að horfa öðru- vísi á hlutina. Að áfeng- ið sé ekki svona töff og flott og að hafa það ekki alls staðar í boði. Stemningsmyndin af áfengi er bara ekki rétt, því miður. Mér finnst að skól- arnir megi alveg fara að skoða sín mál. Verður það næst maríjúna sem verður á boðstólum? Nóg virðist það vera dásamað um þessar mundir. Grípum inn í áður en fallið er. Mörg þeirra ungu hafa farið flatt á þessum æðislegu lánum og kortum sem bankarnir buðu upp á og það þarf greinilega að taka höndum sam- an og mótmæla. Því það er erfitt að sporna við þessu áreiti eins og ég vil kalla það. Móðir. Stolin kerra NÚ er eitt ár liðið síðan kerran mín hvarf frá Smiðjuvegi í Kópavogi. Ef einhver veit hvar hún er niðurkomin núna þá vinsamlegast hafið samband í síma 894-3820 eða á netfang hann- es@innark.is  Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi/dagblaðalestur og vinnustofa kl. 9, bossía kl. 10, vatnsleikfimi Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist og Grandabíó kl. 13, bókmenntaklúbbur kl. 13.15, íslenskar nútímabókmenntir. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna og smíði/útskurður 9-16.30, bossía kl. 9.30, leikfimi kl. 11, helgistund kl. 10.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Kl. 13.30 samveru- stund með sr. Hans Markúsi og Árna Ís- leifssyni, lífsorkuleikfimi, myndlist, bók- band, handavinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félag kennara á eftirlaunum | Bók- menntaklúbbur í Kennarahúsi kl. 14. Krist- ín Marja Baldursdóttir kemur á fundinn. EKKÓ-kórinn æfir í KHÍ kl. 16.30-18.30. Nýjar raddir velkomnar. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og kl. 9.55, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30, myndlistarhópur kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10, brids og handa- vinna kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Málun kl. 9, gönguhópur kl. 11, vatns- leikfimi kl. 12, karlaleikfimi kl. 13, handa- vinnuhorn kl. 13, bossía kl. 14. Vöfflukaffi frá kl. 14.30. Fyrirlestrar kl. 14.30-15, lyfja- fræðingur talar um lyf og öldrun, iðjuþjálfi talar um geðræktarátak og lögfræðingur talar um ýmis réttindi fyrir aldraða. Félagsstarf Gerðubergi | Kl. 10.30 helgi- stund. Frá hádegi vinnustofur opnar, m.a. búta- og perlusaumur og myndlist umsj. Nanna S. Baldursd. Á morgun kl. 10 prjónakaffi/bragakaffi og kl. 10.30 staf- ganga. Uppl. um starfsemina á staðnum og s. 575 7720. Hraunbær 105 | Bossía kl. 10, leikfimi kl. 11, félagsvist kl. 14. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, bíó og myndir kl. 10.30, leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.20, sundleikfimi Ástjarnarlaug kl. 11.50, glerskurður kl. 13, bingó kl. 13.30, billjard- og púttstofa kl. 9-17. Skoðið vef félagsins: www.febh.is. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir kl. 9 hjá Jó- hönnu. Bossía kl. 10. Félagsvist kl. 13.30, kaffi og meðlæti. Aftur af stað kl. 16.10. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Samvera eldri borgara í kaffisal kl. 15, veitingar og sálmasöngur. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi kl. 9.30 á morgun í Grafarvogslaug. Lista- smiðjan, gleriðnaður og tréskurður á morgun á Korpúlfsstöðum kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögustund, spjall og léttar æfingar með Sigurrós kl. 9.45, handverks- og bókastofa opin kl. 13, bossía kvennaklúbbur kl. 13. Hárgr.stofa, s. 862 7097, fótaaðg.stofa s. 552 7522. Laugarneskirkja | Lögreglukórinn syngur í dag kl. 14 og Geir Jón Þórisson yfirlög- regluþjónn mun spjalla við viðstadda. Um- sjón Sigurbjörn Þorkelsson fr.stj. Laug- arneskirkju. Kaffi og kökur. Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi kl. 9.45. Leirlistarnámskeið hjá Hafdísi kl. 9-16, handavinna hjá Halldóru kl. 9-16. Bossía kl. 10, smíðaverkstæðið opið, bókabíll kl. 10, vöfflukaffi kl. 15. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-15.30, kóræfing kl. 13.30, leikfimi kl. 13, tölvu- kennsla. Hárgreiðsla og fótaaðg.kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bókband. postulínsmálun kl. 9, morgunstund kl. 9.30, bossía kl. 10, framh.saga kl. 12.30, handavinnustofan opin með leiðsögn, spil- að kl. 13, stóladans kl. 13.15, félagsmið- stöðin er öllum opin. Uppl. í síma 411 9450.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.