Morgunblaðið - 16.04.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.04.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2009 ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Mall Cop kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Dragonball Evolution kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Marley & Me kl. 5:30 - 8 LEYFÐ Killshot kl. 8:20 - 10:20 B.i. 16 ára He’s just not that into you kl. 5:30 - 10:20 B.i. 12 ára Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sýnd í völdum kvikmyndhúsum í 3D FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIRÞRÍVÍDD(3D). ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ Vinsælasta gamanmynd ársins í USA 2 vikur á toppnum! Í GÆR VAR HÚN VITNI Í DAG ER HÚN SKOTMARK SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Fór beint á toppinn í USA ! FRÁBÆR NÝ ÆVINTÝRA- OG SPENNUMYND! 750k r. Einhver áhrifamesta og mikilvægasta mynd síðustu ára! Byggð á bók eftir Andra Snæ Magnason Sýnd með íslensku tali Sýnd með íslensku tali The boy in the striped... kl. 5:50 B.i.12 ára The Reader kl. 5:40 B.i.14 ára Fast & Furious kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.12 ára 750k r. 750k r. 750k r. ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú bor - Þ.Þ., DV 750k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali I love you, man kl. 5:50 - 8 - 10 B.i.12 ára Fast and Furious kl. 8 - 10 B.i.12 ára Franklin og fjársjóðurinn kl. 5:50 LEYFÐ “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL “DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAGSUMRÆÐUNA.” - H.S., MBL „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.” - B.S., FBL “MEÐ DRAUMALANDIÐ AÐ VEÐI!” - E.E., DV Draumalandið kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Dragonball kl. 10 B.i. 7 ára Choke kl. 8 -10 ATH. EKKERT HLÉ B.i.14 ára – Lifið heil Lægra verð í Lyfju www.lyfja.is Gildir út apríl 2009 15% afsláttur VOLTAREN 11,6 mg/g Gel, 100 g. 15% afsláttur NICOTINELL tyggjó, Classic og Fruit. ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 45 82 8 04 /0 9 Það er eitthvað einstaklegasvalt við það að vera kall-aður Don, en það er eitt afþví fyrsta sem gerist í leiknum Godfather 2. Leikurinn er blanda af þriðju persónu hasarleik í anda Grand Theft Auto og her- kænskuleik á borð við Risk. Leik- urinn hefst á Havana þar sem allir helstu mafíuforingjarnir eru mættir til að leggja línurnar fyrir framtíðina. Á sama tíma skellur á bylting og fyrsta verkefni leiksins er að bjarga Hyman Roth, Michael Corleone og öðrum mafíuforingjum lifandi frá byltingarsinnum. Í kjölfarið ákveður Micael Corleone að gera leikmenn að Don og er markmiðið að ná undir sig New York-borg. Eftir það er farið til Miami og að lokum til Havana. Has- arhluti leiksins gengur út á að keyra eða ganga um, taka yfir nýjar „bis- ness“einingar og hrekja hinar maf- íufjölskyldurnar úr borginni. Þaulskipulögð mafíustarfsemi Meðal þeirra viðskipta sem mafían tekur yfir er veitinga- og skemmti- staðarekstur, strippbúllur og fleira. Auk þessa þurfa leikmenn að taka út lykilmenn í hinum fjölskyldunum, múta opinberum starfsmönnum, safna upplýsingum, hóta verslunareig- endum og margt fleira. Ein nýjung í þessum hluta leiksins er að menn geta ráðið til sín mafíubófa sem hafa sín sérsvið, en þeir geta verið sprengju- sérfræðingar, verkfræðingar, leigu- morðingjar og fleira. Þessir bófar byrja í neðsta þrepi fjölskyldunnar, en leikmenn geta uppfært þá og veitt þeim meiri virðingarsess í fjölskyld- unni þegar fram líða stundir. Stærsta nýjung leiksins er hið svo- kallaða „Don‘s View“, en þar fær maður yfirlitskort yfir borgirnar og þaðan getur maður fært til bófana og látið þá verja þær eignir sem maður hefur yfirtekið. Einnig er hægt að sjá hér hvernig hinum fjölskyldunum reiðir af, hvaða greiða maður á inni, hvernig fjölskyldurnar eru skipaðar og margt fleira. Godfather-lagið á sínum stað Godfather 2 er leikur sem nær að færa spilun opinna leikja á næsta stig með því að bæta við hluta þar sem beita þarf herkænsku. Grafíkin er ekki sú besta, en engu að síður vel yf- ir meðallagi, tónlistin klikkar ekki, en þar fer fremst í flokki hið vel þekkta Godfather-lag sem flestir þekkja. Godfather 2 er einfaldlega tilboð sem erfitt er að hafna og ljóst að við Ís- lendingar komumst vart nær því að gerast Don en í Godfather 2. Tilboð sem ekki verður hafnað … PC, PS3, Xbox 360 Godfather 2 Electronic Arts ÓLAFUR ÞÓR JÓELSSON TÖLVULEIKIR GeimTíví í umsjón þeirra Ólafs Þórs Jóelssonar og Sverris Berg- manns er á dagskrá Skjás eins á fimmtudögum kl. 19.20. Dómar: Gamepro 5/5 Official Xbox Magazine 7,5/10 PC Gamer 7,9/10 Game Tíví 8,5/10 Guðfaðirinn „Godfather 2 er leikur sem nær að færa spilun opinna leikja á næsta stig með því að bæta við hluta þar sem beita þarf herkænsku.“ Í HNOTSKURN » Frá sjónarhóli Guðföð-urins fær maður yfirlits- kort yfir borgirnar » Söguþráður leiksins tekurmið af söguþræði Godfat- her II myndarinnar » Þrjár mismunandi borgirkoma fyrir í leiknum; New York, Miami og Havana. » Leikurinn er frekar of-beldisfullur enda harðsvír- aðir mafíósar sem hlut eiga að máli » Leikurinn er bannaðurbönnum yngri en 18 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.