Morgunblaðið - 16.04.2009, Side 41

Morgunblaðið - 16.04.2009, Side 41
Mel Gibson FRAM í dagsljósið hefur stigið ung kona sem kveðst vera unnusta leik- arans og kvikmyndaframleiðandans Mel Gibson. Rússneska poppstjarnan Oksana Pochepa segist eiga í alvarlegu ást- arsambandi við Gibson sem stendur nú í skilnaði við eiginkonu sína til 28 ára, Robyn Gibson. Hin 24 ára Pochepa er viss um að ást hennar og hins 53 ára Gibson muni endast. „Við erum ólíkar per- sónur en Mel er fullorðinn maður og veit fullkomnlega hvað hann vill og ég líka, ég veit hvað ég vil,“ lét hún hafa eftir sér við breska blaðið The Sun. Hún sagðist líka hafa heimsótt Gib- son á tökustað á nýjustu mynd hans Edge of Darkness í ágúst í fyrra svo sambandið hefur staðið í nokkurn tíma. Frekari smáatriði sambandsins sagðist söngkonan ekki vera tilbúin að ræða að svo stöddu. Ljósmyndarar náðu myndum af Gibson í síðasta mánuði þar sem hann var að kyssa ljóshærða konu, svipaða Pochepa, á strönd á Kosta Ríka og eru þær myndir m.a. taldar eiga þátt í því að Robyn Gibson sótti um skilnað. Ástæðan fyrir skilnaðinum er sögð vera mikið ósætti. Þegar fréttist af þætti rússneskrar tónlistarkonu í skilnaðinum var því fyrst haldið fram að píanóleikarinn Oksana Kolesnikova væri ástkona Gibson en Kolesnikova, sem er 31 árs gift kona, var fljót að neita þeim frétt- um og sagði ástæðuna fyrir þessum mistökum líklega þá að nafnið Oks- ana væri vinsælt í Rússlandi. Gibson og eiginkona hans eiga saman sjö börn, það yngsta níu ára og er farið fram á sameiginlegt forræði yfir því. Ástkona Gibson Ocsana Pochepa MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI PUSH kl. 6 - 8 LEYFÐ KNOWING kl. 8 B.i. 12 ára MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ MALL COP kl. 8 - 10 LEYFÐ KILLSHOT kl. 10 B.i. 16 ára LAST CHANCE HARVEY kl. 8 LEYFÐ DUPLICITY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 8 LEYFÐ VALKYRIE kl. 10:20 B.i. 16 ára GILDIR EKKI Á MYNDIR SÝNDAR Í 3D STÆ RST A O PN UN Á Á RIN U VINSÆLASTA MYNDIN Í DAG Á ÍSLANDI OG Í USA CHRIS EVANS,DAKOTA FANNING OG DJIMON HUNSOU ERU MÖGNUÐ Í FRUMLEGUSTU SPENNUMYND ÞESSA ÁRS! SÝND Í ÁLFABAKKA, FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TA LI FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA KEMUR ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIR ÞRÍVÍDD(3D). “MONSTERS VS ALIENS HEFUR ÞETTA ÞVÍ ALLT. SKEMMTILEGA SÖGU, FLOTT ÚTLIT, GÓÐAN HÚMOR OG FERLEGA FLOTT LEIKARAGENGI Í SVO MIKLU STUÐI AÐ ÞETTA GAT EKKI KLIKKAÐ.” - Þ.Þ., DV SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss NEW YORK POST FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA OCEANS ÞRÍLEIKSINS. SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Empire - Angie Errigo FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR LUCKY NUMBER SLEVIN SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI NÝ SENDING Í SELECTED SMÁRALIND PALLÍETTUBUXURNAR KOMNAR 11900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.