Morgunblaðið - 24.04.2009, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.04.2009, Qupperneq 12
12 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 2009 www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Stuðningshlífar fjölbreytt úrval ÞÓ AÐ sumardagurinn fyrsti væri á köflum blautur sló það ekki á gleði fram- bjóðenda sem héldu kosningaskemmtanir um víðan völl í gær. Leitað var ým- issa leiða til að gleðja gesti og gangandi; gítarleikur, barnaskemmtun, trúðs- læti og pulsur með öllu. Sjálfstæðis- og framsóknarmenn mettuðu munna, vinstri græn mettuðu andann, Samfylkingin gladdi börnin, að ótöldum öllum þeim samtölum sem frambjóðendur áttu við gestina um menn og málefni líðandi stundar. Óhætt er að fullyrða að vel tókst til, í það minnsta ef marka má svipbrigði þeirra sem nutu. Kosningagleði á sumardegi Morgunblaðið/Ómar Andinn mettaður Vinstri græn hlýddu á ljúfan gítarleik. Morgunblaðið/Ómar Maður gleypir bolta Þessi biti er kannski fullstór fyrir sjálfstæðismenn. Morgunblaðið/Ómar Hugað að maganum Ungur maður sleikir út um og býr sig undir að þiggja pulsu af sjálfstæðismönnum. Morgunblaðið/Ómar Formaður Framsóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræddi við fólkið. Morgunblaðið/Ómar Samfylking Börnin nutu þess að fylgjast með því sem til þeirra var beint. Þau eru framtíðin. Með barni Sigurður Kári mætti með barn á handlegg. Eftirvænting Framsóknarmenn bíða eftir pulsu. Morgunblaðið/Ómar Vinstri græn Ljúft bros læddist fram á varir vinstri grænna, enda góð kosning væntanlega í vændum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.