Morgunblaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 1
Krefjast félagslegs réttlætis STÓRA krafan í komandi viðræðum launamanna á vinnumarkaði hlýtur að vera um félagslegt réttlæti. Verkalýðshreyfingin krefst þess einnig að stjórnvöld tryggi hér sama stöðugleika og í nágrannalöndunum. Ætla má að á þriðja þúsund manns hafi verið samankomnir á Austurvelli í tilefni af verkalýðs- deginum 1. maí. Austurvöllur var þétt skipaður kröfugöngufólki svo minnti á búsáhaldabylt- inguna. | 12 Morgunblaðið/Kristinn L A U G A R D A G U R 2. M A Í 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 117. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 8.-10. maí 2009 Frábært tækifæri fyrir alla fjölskylduna til að skipuleggja sumarið! Kynntu þér fjölbreytta dagskrá www.ferdalogogfristundir.is Framkvæmd: Samstarfsaðilar: «MENNING 30 MYNDIR SÝNDAR Á SKJALDBORGARHÁTÍÐ «ANDRÉSAR ANDAR-LEIKAR LÆTUR FÖTLUNINA EKKI STOPPA SIG Eftir Andra Karl og Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur „MJÖG MARGIR eru í sambandi við okk- ur og hafa lýst yfir áhuga á því að fara í einhvers konar greiðsluverkfall. Og sá hópur stækkar óðum,“ segir Þórður B. Sigurðsson, for- maður Hagsmuna- samtaka heim- ilanna. Samtökin ásamt Húseigendafélag- inu hafa lýst yfir eindregnum stuðn- ingi við tillögu tals- manns neytenda um neyðarlög í þágu neytenda um eignarnám fast- eignaveðlána og niðurfærslu þeirra samkvæmt mati lögbundins gerð- ardóms. Að baki stuðningsyfirlýsingunni eru ellefu þúsund félagsmenn samtakanna tvennra. Þórður segir að stjórnvöld verði að bregðast skjótt við, þolinmæði lántak- enda sé á þrotum. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, hefur kynnt ráðherrum tillögu sína en ekki fengið viðbrögð. Gísli segir að mikið liggi við. Ríkisstjórnin hafi aðeins fáeinar vikur – jafnvel aðeins fáa daga – til að grípa til aðgerða. Hann segist ekki hvetja fólk til að hætta að borga af lánum sínum en viti að fjölmargir íhugi það. Ekki síst um þess- ar mundir þegar frysting lána rennur út. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- málaráðherra segir ríkisstjórnina meðvit- aða um vanda heimilanna og hversu brýnt sé að bregðast við honum sem fyrst. „Hér vinnum við öllum stundum að þessum brýnu málum. Það þarf enginn að efast um það. Við gerum okkur grein fyrir því að vinna þarf hratt og örugglega að öllum þessum málum sem framundan eru.“ Ráðherrann hefur hins vegar ekki talið rétt að fara leið framsóknarmanna, þ.e. að færa skuldir niður. | 28 Þolin- mæði á þrotum Sífellt fleiri íhuga að fara í greiðsluverkfall Í HNOTSKURN »Talsmaðurneytenda telur hættu á að vaxandi hópur ákveði að hætta að greiða af lán- um sínum. »Hann kynntitillögur sín- ar fyrir helgi.  UNGLINGSSTÚLKURNAR sem réðust hrottalega á fimmtán ára stúlku í Heiðmörk á miðvikudag munu að öllum líkindum sleppa með frestun ákæru eða skilorðs- bundinn dóm. Þær gætu þó verið ákærðar fyrir frelsissviptingu, lík- amsárás, fjárkúgun og hótanir. Verði þær dæmdar til að greiða miskabætur og geti ekki borgað þarf fórnarlambið að sækja bæt- urnar til ríkisins. Ekki eru fordæmi fyrir því að ábyrgðin falli á for- sjármenn. »2 Fá vægan dóm þrátt fyrir hrottalega líkamsárás  MIÐAÐ við stöðu Promens í dag, en það er dótturfélag Atorku, er hlutafé félags- ins einskis virði. Þetta er niðurstaða verðmats sem KPMG í Bretlandi var fengið til að vinna. Samkvæmt skýrslu KPMG væri hægt að auka verðmæti Promens með því að leggja því til eigið fé og reka í þrjú ár til viðbótar. Tíminn, sem kröfuhafar gáfu Atorku til að vinna úr erfiðri stöðu, rann út á miðnætti í fyrra- dag. Þorsteinn Vilhelmsson, stjórn- arformaður Atorku, segir stjórn- ina ætla að fá endurskoðunar- fyrirtækið PWC í Danmörku til að meta virði allra eigna Atorku. »16 KPMG telur hlutafé Atorku í Promens vera einskis virði  AFBORGANIR á láni nær sex- tugs manns hafa tvöfaldast á fjór- um árum. Hann greiðir nú rétt tæpar 400 þús- und krónur á þriggja mánaða fresti af láninu, sem var upp- haflega 9,5 millj- ónir. „Ég er búinn að vera,“ segir hann. Hann samþykkti að bankinn ákvæði vextina á hverjum tíma, þeir eru nú rúmlega tíu prósent á verðtryggðu láninu. Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, segir dæmi mannsins ekkert einsdæmi. »8 Ekkert einsdæmi að lán beri yfir 10% vexti Ingibjörg Þórðardóttir Í viðtali við Arnar Eggert Thorodd- sen ræðir David Lynch um inn- hverfa íhugun … en einnig um það hvernig hann dansar djöfullega á mörkum hins viðtekna í listinni. Lesbók Lynch kemur Íslandi til bjargar Trúbrot, sem fagnar fjörutíu ára afmæli í ár með forláta plötuöskju, var fyrsta íslenska „súpergrúppan“ og óefað framsæknasta rokksveit landsins á sínum tíma. Trúbrot og end- ursköpun rokksins Jóhann Hauksson fjallar um ótrú- legt lífshlaup eins merkasta heim- spekings 20. aldarinnar í tilefni af 120 ára fæðingarafmæli hans og reifar helstu kennisetningarnar. Snillingurinn Lud- wig Wittgenstein

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.