Morgunblaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MAÍ 2009
HVER SEGIR AÐ ÞÚ
SÉRT BARA UNGUR
EINU SINNI?
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
VINSÆLASTA
MYNDIN Á ÍSLANDI
2 VIKUR Í RÖÐ!
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
“FUNNY AS HELL…”
PETER TRAVERS / ROLLING STONE
NY TIMES SEGIR:
SPRENGHLÆGILEG, GRÓFUSTU
BRANDARAR SEM SÉST HAFA Í BÍÓ...
LANDMARK COMEDY
DAVID EDELSTEIN N.Y. MAGAZINE
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA,
HIÐ SÍGILDA ÆVINTÝRI
ER LOKSINS KOMIÐ Í BÍÓ
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
SÝND ME
Ð
ÍSLENSK
U TALI
KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA,
ROGER EBERT, EINN VIRTASTI
KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA.
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA
KNOCKED UP OG
FORGETTING SARAH MARSHALL
...ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR
TIL AÐ SEGJA ÞAÐ?
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í KRINGLUNNI
SKY
Empire
Fbl
Mbl.
„AFHVERJU GETA
BANDARÍKJAMENN
EKKI GERT SVONA
MYNDIR LENGUR?“
CNN
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
16
L
L
L
16
12
L
12
L
L
12
12 L
12
12
12
L
L
á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L
THE UNBORN kl. 8 - 10
STATE OF PLAY kl. 8
OBSERVE AND REPORT kl. 10:20
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 6 L
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 2 - 4 L
/ AKUREYRI
17 AGAIN kl. 6 - 8 L
PUSH kl. 8
THE BOY IN THE STRIPED PAYJAMAS kl. 10:10
KNOWING kl. 10:10
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 2 - 4 L
/ KEFLAVÍK
PUSH kl. 8 -10:20
I LOVE YOU MAN kl. 8
FAST & FURIOUS kl. 10:20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 2 - 4 L
MALL COP kl. 6 L
/ SELFOSSI
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
SKJALDBORG, hátíð íslenskra
heimildamynda verður haldin í
þriðja sinn á Patreksfirði helgina
29. maí til 1. júní næstkomandi.
Dagskrá hátíðarinnar er að mót-
ast og að sögn Hafsteins Gunnars
Haukssonar og Hálfdáns Ped-
ersen, sem eru meðal skipuleggj-
enda, verða hátt í þrjátíu myndir
sýndar í ár.
„Íslenska dagskráin er mjög
þétt, það verða myndir frá óþekkt-
um kvikmyndagerðarmönnum í
bland við þekktari nöfn,“ segir
Hafsteinn.
Meðal mynda eru Gott silfur er
gulli betra um ólympíuför karla-
landsliðsins í handbolta, Sirkus,
heimildamynd um skemmtistaðinn
sáluga Sirkus, Lúðrasveit verka-
lýðsins og 200.000 naglbítar sem
fjallar um samstarf þessara
tveggja hljómsveita og Konur á
rauðum sokkum
sem rekur sögur Rauðsokka-
hreyfingarinnar. Páll Stein-
grímsson verður síðan með tvær
náttúrulífsmyndir, um ljóðrænu
vatnsins og tvöfalt líf spóans.
Nægt framboð af myndum
Hafsteinn og Hálfdán segja líka
mörg spennandi verk í vinnslu
verða sýnd. „Í þeim flokki eru
myndir sem eru ekki alveg til-
búnar. Þar verða t.d. myndirnar
Fálkar og Aumingja Ísland sem
fjallar um kreppuna og er eftir
Ara Alexander.
Það verður nokkuð um myndir
sem fjalla um það sem er að ger-
ast í þjóðfélaginu þessa stundina.“
Enn er möguleiki fyrir þá kvik-
myndagerðarmenn sem vilja vera
með á Skjaldborg að senda inn
heimildamyndir því skilafrestur er
til 15. maí.
„Það stefnir í að dagskráin verði
mjög sterk í ár, við búumst við að
fá fleiri myndir inn og sjáum jafn-
vel fram á að þurfa að fara að
grisja. Það virðist vera nægt fram-
boð af myndum á hverju ári. Bara
á þeim tveimur árum sem Skjald-
borgarhátíðin hefur verið haldin
höfum við frumsýnt 56 íslenskar
myndir. Núna býðst okkur meira
af myndum sem hafa verið sýndar
áður en við setjum forgang á
frumsýningar,“ segir Hafsteinn.
Framtíðin björt
Gróskan er mikil í heim-
ildamyndargerð hér á landi en
þrátt fyrir það getur reynst erfitt
að fá myndir teknar til sýninga í
kvikmyndahúsum og sjónvarpi.
„Það hefur reyndar verið aðeins
bætt úr því í sjónvarpi undanfarið
en það er bara brotabrot af því
sem er framleitt. RÚV ætti að
vera að sýna íslenskar heim-
ildamyndir, líka frá grasrótinni því
þar eru oft áhugaverðustu mynd-
irnar sem varpa ljósi á sam-
félagið.“
Hafsteinn og Hálfdán segja
kreppuna ekki hafa sett mikinn
svip á Skjaldborg, styrkir hafi
fengist víða að, en róðurinn hafi þó
verið aðeins þyngri en fyrri ár.
Þeir óttast ekki um framtíð heim-
ildamyndaformsins á samdrátt-
artímum. „Heimildamyndir er það
kvikmyndaform sem blómstrar
núna. Myndirnar eru ekki gerðar
fyrir mikla peninga og þetta hefur
aldrei verið háð neinum markaði. “
Skjaldborg í þriðja sinn
Íslensk heimildamyndahátíð á
Patreksfirði um hvítasunnuhelgina
Um þrjátíu myndir sýndar
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Skjaldborgarmenn Hálfdán Pedersen og Hafsteinn Gunnar Hauksson
skipuleggja Skjaldborg ásamt fleirum.
www.skjaldborgfilmfest.com