Morgunblaðið - 02.05.2009, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MAÍ 2009
ÞAÐ kom ofurfyrirsætunni Heidi
Klum í opna skjöldu þegar eig-
inmaður hennar tilkynnti op-
inberlega að þau ættu von á sínu
þriðja barni saman.
Klum var ekki tilbúin að segja frá
því að hún væri ólétt en Seal gat
ekki hamið hamingju sína og kjaft-
aði frá á tónleikum. „Ég er ennþá á
upphafi meðgöngunnar og frétt-
irnar bárust aðeins hraðar en ég
vildi. Eiginmaður minn kom mér og
öllum öðrum á óvart á einum tón-
leikum sínum. Hann mátti það al-
veg, auðvitað. Við erum mjög
spennt,“ sagði Klum í sjónvarps-
þættinum Extra.
Enn sem komið er hefur með-
gangan verið Klum auðveld en ekki
er farið að sjást á henni að neinu
ráði. „Ég er full af orku. Ég fer allt-
af snemma að sofa, en það hefur
ekkert með þungunina að gera
heldur að hafa þrjú lítil börn á
heimilinu. Þau þreyta mann enda
hleyp ég á eftir þeim og vil
skemmta þeim allan daginn.“
Klum á Johan, tveggja ára, og
Henry, þriggja ára, með Seal og
Leni, fjögurra ára, úr fyrra sam-
bandi. Þrátt fyrir að elska stóru
fjölskylduna sína segist Klum vera
viss um að fjórða barnið verði
þeirra síðasta.
„Við erum mjög ánægð með fjög-
ur, við teljum það nóg.“
Reuters
Barnmörg Seal og Heidi Klum á Óskarsverðlaununum í febrúar.
Seal kom Klum á óvart
HINN 17. apríl sl. stóð Stefán
Hilmarsson fyrir tónleikum í Saln-
um. Upp seldist á örskömmum
tíma og var ásókn í miða það mikil
að ákveðið var að setja á auka-
tónleika hinn 15. maí svo fleiri
fengju notið. Þetta er kjörið tæki-
færi fyrir áhangendur Stefáns til
að sjá og upplifa hann í öðru um-
hverfi og undir nokkuð öðrum for-
merkjum en þeir eiga að venjast.
Efnisskrá verður blönduð og
spannar að mörgu leyti feril Stef-
áns undanfarna rúmlega tvo ára-
tugi. Á dagskrá verða m.a. valin
sólólög, Sálarlög, efni sem Stefán
hefur samið en ekki flutt sjálfur,
glænýtt efni og sitthvað fleira sem
Stefáni er hugleikið. Honum til
fulltingis verður fimm manna
hljómsveit auk þess sem óvæntir
gestir koma við sögu. Miðasala er
hafin og fer hún fram á midi.is og
salurinn.is.
Annað tækifæri til að sjá Stebba Hilmars
Góður Stefán Hilmarsson
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA
HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT
BARA UNGUR EINU SINNI?
VINSÆLASTA
MYNDIN Á ÍSLANDI
2 VIKUR Í RÖÐ!
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
X Men Origins: Wolverine kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 14 ára
X Men Origins: Wolverine kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 DIGITAL LÚXUS
Crank 2: High Voltage kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
17 Again kl. 1 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
I love you man kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Draumalandið kl. 4 - 6 LEYFÐ
Franklin kl. 1 - 3 LEYFÐ
Mall Cop kl. 1 - 6 LEYFÐ
Sýnd með
íslensku tali
„Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali“
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd kl. 5:50 (500 kr.)
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
ATH. VERÐ AÐE
INS
500 KR.
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HÖRKU HASAR!
JASON STATHAM ER
MÆTTUR AFTUR Í
HLUTVERKI HINS
ÓDREPANLEGA
CHEV CHELIOS
GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI,
OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM,
LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG
TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT.
- V.J.V., - TOPP5.IS
ÖRYGGI
TEKUR SÉR
ALDREI FRÍ
SÝND Í SMÁRABÍÓIOG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 POWERSÝNING
-bara lúxus
Sími 553 2075
POWERSÝNING
KL. 10:10
Á STÆRSTA TJALDI
LANDSINS MEÐ DIGITAL
MYND OG HLJÓÐI
JASON STATHAM ER MÆTTUR
AFTUR Í HLUTVERKI HINS
ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS
HÖRKU HASAR!
Sýnd kl. 8 og 10
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
UN-
- S.V.
EM-
TOTAL
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
Sýnd með
íslensku tali
- Þ.Þ., DV
Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 4 ÍSL. TAL
„Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
Sýnd með
íslensku tali
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
Sýnd kl. 2 (500 kr) og 4
og í 3D kl. 2 (850 kr) og 4 ÍSL.TAL