Morgunblaðið - 02.05.2009, Page 48

Morgunblaðið - 02.05.2009, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MAÍ 2009 HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN TIL ÞESS AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUNINA SEM HANA HEFUR ALLTAF DREYMT UM VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ Í HEIMI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIR ÞRÍVÍDD(3D). SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu - Þ.Þ., DV MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHEAL BAY SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA 14 L L L 16 12 L 12 L L L L L L 16 16 16 16 X MEN ORIGINS: WOLVERING kl. 1:30 - 3:40 - 5:40D - 8D - 10:20D DIGITAL X MEN ORIGINS: WOLVERING kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2D - 3:50D L DIGITAL NEW IN TOWN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L OBSERVE AND REPORT kl. 6 - 8 - 10:20 OBSERVE AND REPORT kl. 1:30 - 3:40 LÚXUS VIP 17 AGAIN kl.1:30-3:40-5:50-8-10:20 L I LOVE YOU MAN kl. 8 KNOWING kl. 10:20 MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1.30 - 3:40 - 5:50 L CHIHUAHUA m. ísl. tali kl. 1:30 L BOLT m. ísl. tali kl. 3:40 / ÁLFABAKKA NEW IN TOWN kl. 8:10 - 10.20 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D L DIGITAL THE UNBORN kl. 8:20 - 10.20 OBSERVE AND REPORT kl. 10:20D DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 63D L 3D DIGTAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 1:40 - 3:40 L LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 (gangnrýnandinn) THE BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 5:40 (gangnrýnandinn) / KRINGLUNNI FYRSTA stórmynd sumarsins X-Men Origins: Wolverine var heimsfrumsýnd á fimmtudaginn í Hollywood og þangað mætti að sjálfsögðu leikhópurinn allur með hjartaknúsarann Hugh Jack- mann í broddi fylkingar. Mikla athygli vakti á dögunum þegar myndin lak hálfkláruð á netið en skaðinn þótti svo mikill og svo afdrifaríkur fyrir bandaríska kvikmyndaiðnaðinn að alrík- islögreglan í Bandaríkjunum skarst í leikinn og rannsakar nú lekann. Kvikmyndin sem um ræðir hefst tuttugu árum fyrir at- burði fyrstu X-Men myndarinnar og fjallar um tilurð þess að James Howlett breytist í Wolverine. Fáir erlendir dómar hafa birst um myndina en kvikmynda- tímarit á borð við Variety og Empire hafa ekki beint hlaðið myndina lofi og segja hana bæði ópersónulega og hugmynda- snauða. Fyrsta stór- mynd sumarsins Með nýju konunni Mel Gibson mætti með við- haldið Oksönu Grigo- rievu til frumsýning- arinnar og stal senunni ef marka má erlenda fjölmiðla. Þrír vinir Will.i.am úr Black Eyed Peas stalst á mynd með þeim Ryan Reynolds og Lynn Collins sem leika í myndinni. Kyntákn Leikkonan Halle Berry gerði út á kynþokkann á rauða dreglinum. Reuters Hress Hugh Jackman var gríðarhress við frumsýninguna og sýndi m.a. ljósmyndurum merki X-mannanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.