Morgunblaðið - 24.05.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.05.2009, Blaðsíða 48
Kvikmyndahátíðin í Cannes hefur lengi veriðkunn fyrir gleði og glamúr og sannarlegahefur hátíðin komið sér upp orðspori sem aðrar kvikmyndahátíðir dreymir um. Breiðgatan við höfnina og háreistu lúxushótelin sem við hana standa fá ungar og óharðnaðar stjörnur til að sundla og hin- ar dýrindis snekkjur sem liggja við festar í smábátahöfninni gefa fyr- irheit um það líferni sem koma skal, brenni stjörnurnar ekki of fljótt út. En hátíðin í Cannes er ekki síður ein stór tískusýning og allir helstu hönnuðir heims bjóða stjörnunum að ganga upp rauða dregilinn í fatnaði eftir sig svo eftir flíkunum verði tekið. Þetta samlíf hentar bæði stjörnunum og hönn- uðunum vel og ekki þykir okkur hinum leiðinlegt að berja út- komuna augum. Furðuleg Natacha Amal mætir á sýningu Los Abrazos Rotos en gæti verið að fara á furðufataball. Rjóð Tilda Swinton mætti til frumsýn- ingarinnar á Up í þessum kjól frá Haider Acker- mann. Athyglissjúk Samkvæmisljónið Paris Hilton og unn- ustinn hafa látið á sér bera í Cannes. Brúður Bollywood stjarnan Aishwarya Rai mætti sem fögur sumarbrúður í þess- um Roberto Cavalli kjól en glingrið er úr smiðju Swa- rovski. Rauðar Kjóll Sophie Marceau er úr smiðju YSL en Monica Bellucci var í Christian Dior kjól á dreglinum. Kirsuber Leikkonan Elizabeth Banks mætti til frumsýning- arinnar á Up í Armani Privé kjól. Spariklædd Lanvin síðkjóll varð fyrir valinu hjá Kristin Scott Thomas. Flott par Brad Pitt og Angelena Jolie voru glæsileg að vanda, með tug lífvarða með í för. Klikkar ekki Leikkonan grann- holda, Hilary Swank, á frumsýn- ingu Looking For Eric. Aðþrengd Eva Longoria Parker vakti mikla athygli í þessum silf- urlita Versace Atelier kjól. 48 MenningTÍSKA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 2009 M or gu nb la ði ð/ H al ld ór K ol be in Tískusýningin á rauða dreglinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.