Morgunblaðið - 04.06.2009, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2009
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára
X-Men Origins: Wolfe... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Crank 2 kl. 10:40 B.i. 16 ára
Boat that rocked kl. 5:20 - 8 B.i. 12 ára Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára
Boat that rocket kl. 10:20 B.i.12 ára
Draumalandið kl. 6 LEYFÐ
Terminator: Salvation kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára
Night at the museum 2 kl. 5:50 - 10:15 LEYFÐ
Angels and Demons kl. 8 B.i.14 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í HáskólabíóSími 462 3500
HÖRKU HASAR!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
750k
r.
750k
r.
S.V. MBL
Frábær ævin
týra gamanm
ynd
í anda fyrri
myndar!
Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur!
... og nú í stærsta safni í heimi!
750k
r. 750k
r.
750k
r.
„ Létt, notarlegt og
fjölskylduvænt
mótvægi við
hasarmyndir
sumarsins“
- S.V., MBL
Terminator: Salvation kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára
Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
3 vikur á
toppnum
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
Eftir Birgi Örn Steinarsson
biggi@mbl.is
HIÐ árlega Tattoofestival í
Reykjavík verður sett í fjórða
skipti klukkan tvö á morgun.
Þá verður búið að breyta tón-
leikastaðnum Sódóma
Reykjavík í stærstu húðflúr-
stofu landsins þar sem 14 flúr-
arar fá þar bás til að stunda
sína iðju. Þar munu fjórir
helstu flúrarar landsins ásamt
tíu erlendum gestum stunda
iðju sína fram á sunnudag.
„Fólk kemur inn, gengur
um og getur skoðað möppur
þessara listamanna til þess að
sjá hvað þeir hafa gert á ferli
sínum,“ segir Linda Mjöll
Þorsteinsdóttir sem heldur
utan um framkvæmd hátíð-
arinnar ásamt eiginmanni sín-
um, Össuri Hafþórssyni.
„Fólk fer svo bara í flúr á
staðnum. Aðrir gestir geta svo
fylgst með hvernig hver lista-
maður vinnur á meðan þeir
eru að flúra.“
Væntanlegur er bandarísk-
ur blaðamaður frá Prick Ma-
gazine sem er blað sem sér-
hæfir sig í fréttum og greinum
um húðflúr, líkamsgötun og
rokktónlist og öllu því sem
tengist þessum lífsstíl. Í ár er
einnig ráðgert að gera heim-
ildarmynd um ráðstefnuna.
Langa Esja og Stóns?
Listamennirnir taka þátt í
keppni sem stendur yfir alla
helgina. Keppt er í nokkrum
flokkum og verða afhent verð-
laun á sunnudeginum.
„Síðustu ár hefur verið
rosalega mikið að gera og
færri komist að en hafa viljað.
Enda hafa margir af þessum
erlendu listamönnum unnið til
fjölda verðlauna og því margir
sem vilja komast að hjá þeim.“
Stofunum verður lokað
klukkan ellefu á kvöldin og þá
tekur við heljarinnar tónleika-
dagskrá. Á föstudag leika
Esja og Langi Seli og Skugg-
arnir. Á laugardag spilar svo
hin sívaxandi ábreiðslusveit
Mínusmanna er nefnist Stóns
er tekur einungis lög The
Rolling Stones.
Morgunblaðið/ÞÖK
Linda og Össur Auk þess að sjá um framkvæmd Tattoofest-
ivalsins reka þau hjónin Bar 11, Sódómu Reykjavík og Reykja-
vík Ink. Segja má að þau haldi rokkinu lifandi í Reykjavík.
Húðflúrhátíð í fjórða sinn
TÍSKUBLAÐIÐ Glamour velur
konu ársins á hverju ári auk þess
að verðlauna konur í ýmsum stétt-
um afþreyingar- og skemmt-
anaiðnaðarins. Verðlaunahátíðin í
ár fór fram í London á þriðjudags-
kvöldið og þar var söngkonan Ky-
lie Minogue valin kona ársins. Tók
Breskar
Hljómsveitin
Girls Aloud
er mjög
vinsæl í sínu
heimalandi.
Bros Kylie Minogue
var valin kona ársins
af lesendum Glamour.
R
eu
te
rsMinogue valin
kona ársins