Morgunblaðið - 04.06.2009, Síða 42

Morgunblaðið - 04.06.2009, Síða 42
Morgunblaðið/Kristinn Heimsókn Dalai Lama. Fróðlegt var að sækja heim sjónvarpsstöðina 24 France í París í liðinni viku. En fréttamönnum þar fannst ekkert síður fróðlegt að hitta íslenska fjölmiðlamenn og ætla raunar að gera út tökulið til Íslands til þess að fjalla um Jóhönnu Sigurð- ardóttur forsætisráðherra. Ætli þeim takist að ná fundi Jóhönnu? Einhverra hluta vegna sá hún sér ekki fært að hitta Dalai Lama, kannski af ótta við hörð viðbrögð kín- verskra stjórnvalda. Slík uppákoma hefði þó ekki ver- ið neitt einsdæmi. Skemmst er að minnast þess, er Davíð Oddsson neytti kvöldverðar með Liens Chans, varafor- seta Taívans, í forsætisráð- herrabústaðnum á Þingvöll- um árið 1997. „Nú verður ekki hjá því komist að samstarf ríkjanna skaðist,“ sagði talsmaður kínverska utanríkisráðu- neytisins. Þá var ljóst að rík- isstjórnin yrði ekki við til- mælum um að binda enda á heimsóknina „tafarlaust“ og banna íslenskum embætt- ismönnum að ræða við hann. „Sú ákvörðun mun hafa al- varlegar afleiðingar.“ En Davíð Oddsson lét hafa eftir sér: „Við ákveðum vitaskuld sjálfir, þótt fá- mennir séum, hverjir koma til landsins og hverjir ekki og það er ekki hægt að beita okkur þrýstingi í því.“ ljósvakinn Frjálst og fullvalda ríki? Eftir Pétur Blöndal 42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. 14.00 Fréttir. 14.03 Andrarímur: Andrarímur. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Saga af bláu sumri eftir Þórdísi Björnsdóttur. (5:8) 15.25 Gullmolar úr safninu. Tónlist eftir Maurice Ravel. Inngangur og allegro ópus 46. Katie Buckley, Hallfríður Ólafsdóttir, Ármann Helgason, Sigrún Eðvaldsdóttir, Zbigniew Dubik, Þórarinn Már Baldursson og Bryndís Halla Gylfadóttir flytja. (Hljóðritað á tón- leikum í Þjóðmenningarhúsinu, 9. mars 2008) La valse. Sinfón- íuhljómsveit Íslands leikur; Baldur Brönnimann stjórnar flutningi. (Hljóðritað á tónleikum í Há- skólabíói, 20. febrúar 2003) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Smásaga: Svona er að vera feiminn eftir Johan Bojer. Þor- steinn Jónsson þýddi. (Áður flutt 1998) 19.27 Sinfóníutónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói 22. maí sl. Á efnisskrá: Amphitheatre eftir Brett Dean. Arianna a Naxos eftir Jo- seph Haydn. In the South eftir Edward Elgar. Phaedra eftir Ben- jamin Britten. Gosbrunnar Róma- borgar eftir Ottorino Respighi. Ein- söngvari: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Stjórnandi: Rumon Gamba. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. 22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. (Frumflutt 1958) (3:32) 23.00 Útvarpsperlur: Gyðjan barns- lega. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 11.40 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá úrslitakeppni í borðtennis. 15.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá úrslitakeppni í sundi. 16.20 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur – Samantekt (e) (2:6) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fálkinn 17.45 Tómas og Tim (4:16) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Úr vöndu að ráða (Miss Guided) Bandarísk gamanþáttaröð. (e) (3:7) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) 20.55 Fréttir aldarinnar 1958 – Landhelgin færð út í tólf mílur. 21.05 Þegar á reynir Fræðsluefni frá Rauða krossi Íslands. (e) (3:3) 21.15 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives V) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur – Samantekt 22.35 Nýgræðingar (Scrubs VI) 23.00 Trúður (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Ca- sper. (e) (1:10) 23.30 Anna Pihl (Anna Pihl) Dönsk þáttaröð um lögreglukonuna Önnu Pihl. (e) (6:10) 00.15 Kastljós (e) 00.45 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Upptaka frá úr- slitakeppni í sundi. (e) 02.05 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.20 Las Vegas 11.05 Logi í beinni 11.50 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.55 Heatwave (Ally McBeal) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Nonni nifteind, Bratz, Elías. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Eldhús helvítis 20.45 Ógnarárás (Shark Swarm) Fyrri hluti fram- haldsmyndar mánaðarins. 22.05 Twenty Four 22.50 Aldrei segja aldrei (Never Say Never Again) Auðjöfurinn Blofeld hefur stolið tveimur kjarn- orkuoddum ásamt ill- menninu Largo og hóta að sprengja þá ef ekki verður farið eftir þeirra fyr- irmælum. Bond þarf að finna skotmarkið áður en það verður of seint. 01.00 Flóttinn mikli (Pri- son Break) 01.45 Skaðabætur (Dama- ges) 02.50 Árans ólukka (To- ugh Luck) 04.15 Háloftaárás (Air Strike) 05.45 Vinir (Friends) 18.10 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Crowne Plaza Invitational At Colonial) 19.05 Inside the PGA Tour Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19.30 Spænsku mörkin 20.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir komandi keppni. Gunnlaugur Rögn- valdsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappakst- urinn. 20.30 UEFA Cup (Shakhtar Donetsk – Werder Bre- men) 22.20 Augusta Masters Official Film 23.20 Poker After Dark 00.05 F1: Við rásmarkið 00.35 NBA Action (NBA tilþrif) 01.00 Úrslitakeppni NBA (LA Lakers – Orlando) Bein útsending frá leik La- kers og Orlando í úr- slitarimmunni í NBA. 08.00 My Date with Drew 10.00 Draumalandið 12.00 You Can’t Stop the Murders 14.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16.00 My Date with Drew 18.00 Draumalandið 20.00 You Can’t Stop the Murders 22.00 Volcano 24.00 Resurrection of the Little 02.05 Door in the Floor 04.00 Volcano 06.00 Spin 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 17.35 Rachael Ray 18.20 The Game 18.45 Americás Funniest Home Videos Skemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.10 Top Chef Bandarísk raunveruleikasería. 20.00 All of Us (8:22) 20.30 Everybody Hates Chris (2:22) 21.00 Family Guy Teik- inmyndasería fyrir full- orðna með kolsvörtum húmor. 21.25 Gamanmynd 22.55 Jay Leno – Lokaþátt- ur Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.45 America’s Next Top Model 00.35 Painkiller Jane 01.25 Tónlist 16.45 Hollyoaks 17.40 The O.C. 18.25 Seinfeld 18.45 Hollyoaks 19.40 Seinfeld 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 Gossip Girl 22.45 Grey’s Anatomy 23.30 The Closer 00.15 In Treatment 00.45 Idol stjörnuleit 01.35 Sjáðu 02.05 The O.C. 02.50 Fréttir Stöðvar 2 03.50 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna 16.00 Samverustund 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Master 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Urix 21.45 Da pengane erobra verda 22.35 Livets porto 23.25 Kulturnytt 23.35 Ekstremvær jukeboks NRK2 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Balkongen 17.30 Camilla Plum – Boller av stål 18.00 NRK nyheter 18.10 Dokumentar: Pizza i Auschwitz 19.00 Jon Stewart 19.25 Urix 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Folk: Heiki – den siste finnskoging 21.35 Schrödingers katt 22.30 Redaksjon EN 23.00 Distriktsnyheter 23.15 Fra Østfold 23.35 Fra Hedmark og Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.55 Mäklarna 15.25 Mat och grönt på Friland 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Vildmark fiske 16.45 Hemliga svenska rum 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Plus sommar 18.30 Mitt i naturen 19.00 Draknästet 20.00 Medborgaren 21.00 Kult- urnyheterna 21.15 Uppdrag Granskning 22.15 Sänd- ningar från SVT24 SVT2 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Smarta djur 16.25 Om barn och böcker 16.55 Rapport 17.00 In Treatment 17.25 Anslagstavlan 17.30 Genusmask- ineriet 18.00 EU-valet: Slutdebatten 19.00 Aktuellt 19.30 EU-valet: Slutdebatten 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Barnet 22.05 Entourage 22.35 Simma lugnt, Larry! 23.05 Korrespondenterna Europa ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Doktor Martin 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute- journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Jo- hannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 Ein Fall für zwei 23.30 Notruf Hafenkante ANIMAL PLANET 12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 Whale Wars 14.00 Lemur Street 14.30 In Too Deep 15.00/ 20.00 Animal Cops Phoenix 16.00/22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal Park: Wild in Africa 18.00/23.55 Chimp Family Fortunes 19.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.25/17.15 The Weakest Link 13.10/16.45 Eas- tEnders 13.40/18.00/20.50 My Hero 14.40/ 18.30/21.20 After You’ve Gone 15.10/20.00/ 21.50 Dalziel and Pascoe 19.00/23.25 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 19.30/23.55 Rob Bry- don’s Annually Retentive DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 The Greatest Ever 14.00 China’s Man Made Marvels 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 MythBusters 20.00 Chris Ryan’s Elite Police 21.00 Tornado Rampage 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 7.45 Football 9.00 Tennis 16.30 Football 20.30 Tennis 22.00 Football 23.00 Tennis HALLMARK 11.30 Ten Commandments 13.00 Fielder’s Choice 14.30 Mcbride 8: Dogged 16.00 McLeod’s Daug- hters 17.40 Ten Commandments 19.10 While I Was Gone 20.50 Without a Trace MGM MOVIE CHANNEL 12.50 The Way West 14.50 The Train 17.00 O.C & Stiggs 18.50 True Heart 20.20 Napoleon 21.40 The Secret Of N.i.m.h. 23.00 Salvador NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Loch Ness Investigated 12.00 How it Works 13.00 Who Killed The Aztecs? 14.00/21.00 Meg- astructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 In- side 9/11 17.00 Planet Mechanics 18.00 Carrier 19.00 Megafactories 20.00/23.00 Britain’s Grea- test Machines 22.00 Breaking Up The Biggest ARD 15.15 Brisant 15.54 Die Parteien zur Europawahl 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Kennen Sie Deutschland? 19.58 Die Parteien zur Eu- ropawahl 20.00 Panorama 20.28 Die Parteien zur Europawahl 20.30 Tagesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 Die Parteien zur Europawahl 21.02 Krieg der Welten 22.50 Nachtmagazin 23.10 Klinik unter Pal- men 23.55 Der Einzelgänger DR1 14.30 Monster allergi 15.00 Lloyd i Rummet 15.20 Small Faces 15.30 Fandango med Rebecca 16.00 Historier fra Danmark 16.15 Mød EU-kandidaterne 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Venner på eventyr 18.00 Tæt på dyrene på giraffangst 18.30 Hammerslag ved Torup strand 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Spid- skandidaterne 21.00 Strange Days 23.20 Backstage 23.50 Boogie Mix DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.35 Læger i hagekorsets tegn 17.30 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.40 Sagen genåbnet 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 The Daily Show 22.00 Quatraro Mysteriet 22.40 Curtain Raising NRK1 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Måne- bjørn 16.15 Bernt og Erling på nye eventyr 16.20 Rorri Racerbil 16.30 Her er eg! 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Uten tilgivelse 20.25 Uti vår hage 2 20.55 Smilehullet 21.00 Kveldsnytt 21.15 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 19.00 Review of the Sea- son (Ensku mörkin) Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 19.55 Review Show (Coca Cola mörkin) 20.25 Premier League World 2008/09 20.55 Season Highlights 1996/1997 21.50 Crystal Palace – Blackburn, 1992 (PL Classic Matches) 22.20 Norwich – South- ampton, 1993 (PL Classic Matches) 22.50 Wigan – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir eru á öndverðum meiði í stjórnmálum. 21.00 Í kallfæri Jón Krist- inn Snæhólm ræðir við Þorkel Sigurlaugsson um nýútgefna bók Þorkels. 21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgenssen ræðir um matarmenningu við gest sinn en mat- reiðslumeistari er Ragnar Ómarsson. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Fundinn Þarna er Valli. Hvar er Valli? MARGIR kannast við Valla og hafa skimað eftir honum í tilþess- gerðum bókum. Nú verður hægt að leita að Valla á nýjum vettvangi því í bígerð er kvikmynd um kapp- ann. Það er auðvitað ekkert nýmæli að söguhetjur bóka verði efniviður kvikmynda. Það er þó trúlega leit- un að bók með jafn lítinn söguþráð eða ritaðan texta og Hvar er Valli? Sem kunnugt er samanstanda bækurnar af flennistórum teikni- myndum af mannmörgum stöðum þar sem tilgangurinn er að finna Valla í mannhafinu. Það er allt og sumt. Það eru Universal og Ill- umination Entertainment sem framleiða myndina. Bækurnar um Valla hafa komið út víða um heim og hafa selst í yfir 50 milljónum eintaka. Það er Mart- in Handford sem er höfundur Valla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.