Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 18
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -1 0- sv an - hv it - C M Y K H eimkynni Vestfjarðavík-ingsins eru að mörguleyti sveipuð dulúð en um leið ævintýraljóma. Ótal þjóðsögur eru til af svæðinu og galdrar hafa löngum verið tengdir því. Hornstrandir nyrst á Vestfjörðum eru sannkallað æv- intýraland göngufólks og ein- ungis heimilt að fara þar um fót- gangandi en Hornstrandir voru friðlýstar árið 1975. Þar eru feiknahá fuglabjörg iðandi af sjófugli og dýralíf og gróðurfar á svæðinu ber þess skýr merki að ágangur manna og búfén- aðar er takmarkaður. Á Horn- ströndum var áður byggð sem þótti um margt sérstæð, ein- angrun var mikil og íbúarnir treystu á sjóinn og fuglabjörgin sér til lífsviðurværis. Ferða- málasamtök Vest- fjarða hafa nú ný- verið gefið út vönduð göngu- og útivistarkort um starfssvæði sitt þar sem göngufólk skoðar vænlegar gönguleiðir fyrir sumarið á öllum Vestfjarðakjálk- anum. Kortin taka yfir Horn- strandir til Steingrímsfjarðar að austan og Arnarfjarðar að vest- an. Á sunnanverðum Vest- fjörðum búa og hafa búið marg- ar athyglisverðar persónur sem sett hafa svip á mannlíf og sögu svæðisins. Meðal þeirra má nefna Gísla á Uppsölum. Þá fæddist á jörðinni Svefneyjum á samnefndri eyju einn merkasti Íslendingur 18. aldar, skáldið og vísindamaðurinn Eggert Ólafsson. Ættu allir Íslendingar að kannast við fyrstu línurnar í einu þekktasta ljóði hans: Ís- lands minni, er hljóðar svo, Ís- land ögrum skorið, eg vil nefna þig. Ýmiss konar söfn má finna á Vestfjörðum og til dæmis má skoða Strandagaldur, Galdra- safnið eða koma við í Bíldudal og heimsækja Mel- ódíur minninganna, Tónlistarsafn Jóns Kr. Ólafssonar þar sem finna má muni sem tengjast mörg- um af fremstu tón- listarmönnum þjóð- arinnar. Vestfirðir Morgunblaðið/Brynjar Gauti Dulúðugt ævintýralandslag Vestfirðir eru draumalandsvæði göngu- fólks þar sem ganga má fjarri skarkala mannabyggða á hinum ægifögru Horn- ströndum. Það verður nóg um að vera á Vestfjörðum í sumar og hver bær gæð- ist nýju lífi þegar hátíðir fyrir unga jafnt sem aldna verða haldnar með fjöl- breyttri dagskrá. www.vestfirdir.is www.strandir.is www.hesteyri.is www.galdrasyning.is www.isafjordur.is www.sudavik.is www.bolungarvik.is www.hnjotur.is www.talknafjordur.is Ísafjörður Menning og listir blómstra á Vestfjörðum og þar er náttúrufegurðin mikil. 18| ferðasumar 2009 Morgunblaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.