Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 34
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -2 2- ha rp a- C M Y K D júpir firðir setja sterkansvip á Austurland og þarkúra margir fallegir bæir sem vert er að heimsækja. Að nokkru leyti má skipta lands- hlutanum landfræðilega í tvennt. Annars vegar í grófum dráttum í Austfirðina og hins vegar í skógi vaxið héraðið. Á Austurlandi er sérstaklega greiðfært upp á hálendið vegna vegaframkvæmda í tengslum við virkjunarframkvæmdir og auðvelt að komast upp að jökl- um og háum tindum. Flestir sem heimsækja Austurland leggja leið sína í Hallormsstaðarskóg, stærsta skóg Íslands, en um hann eru merktar mismunandi erfiðar gönguleiðir sem henta jafnt stórum sem smáum. Þá er vin- sælt hjá ungu kynslóðinni að reyna að sjá í Lagarfljótsorm- inn sem sagt er að búi í Lagarfljóti. Víða er hægt að gista á Austurlandi og til dæmis eru margir sem tjalda í Skaftafelli og njóta náttúrufegurðar svæðisins. Árið 2004 var þjóð- garðurinn í Skaftafelli gerður sá stærsti í Evrópu þegar suð- urhluta Vatnajökuls var bætt við hann. Jökullinn hefur haft mikil áhrif á landsvæðið og mótað landslag og sögu Aust- urlands um árþúsundir en frá honum falla vatnsmikil fljót sem kvíslast um hálft Ísland. Vel er hægt að draga björg í bú á Austurlandi en þangað flykkj- ast veiðimenn til að veiða hreindýr enda hreindýrakjöt herramannsmatur. Hreindýr voru send frá Noregi til Íslands seint á 18. öld og lifa í dag ein- göngu á Austurlandi í villtum hjörðum. Þá er hægt að gæða sér á ferskum og ljúffengum humri við strendur Suðaustur- lands. Í sumar verður nóg við að vera á Austurlandi og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á bæjarhátíðum, listahátíðum, skipulögðum göngudagskrám og tónlistar- viðburðum. Morgunblaðið/RAX Firðir, hreindýr og skógar Á Austurlandi er margt skemmtilegt og fróðlegt að sjá. Landslagið einkennist af fjörðum auk þess sem Vatnajökull hefur haft mikil áhrif á landsvæðið. Víða um landshlutann eru spennandi gönguleiðir og fjölbreytt þjónusta í bæjum sem gerir dvöl- ina á Austurlandi þægilega. www.east.is www.fjardabyggd.is www.fljotsdalsherad.is www.fatravel.is www.rikivatnajokuls.is www.egilsstadir.is Ungviði Í dag lifa hreindýr eingöngu villt á Austurlandi. 34| ferðasumar 2009 Morgunblaðið Austurland
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.