Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 36
B
A
-1
5-
05
-2
00
9-
1-
1-
F
E
R
D
-2
3-
ha
rp
a-
C
M
Y
K
Ferðafélag Fjarðamanna hefur
merkt margar skemmtilegar
gönguleiðir á svæðinu. Farið
verður í fjölskyldugöngu upp að
Hólatjörnum og í tvær nætur-
göngur, Jónsmessuferð þar
sem gengið er á Skúmhött í
Vöðlavík og frá Oddsdal um
Hnúka, Sel, Hellisfjörð, Sveins-
staði og síðan um Götuhjalla til
Norðfjarðar.
„Fólk þarf að vera rólfært en
ekki í fantagóðu formi og í fyrra
tóku þátt á annað hundrað
koll af kolli allt frá Stöðvarfirði
yfir í Mjóafjörð. Þrjár af þessum
göngum verða í gönguvikunni
og er reynt að tengja kvöldvöku
kvöldinu áður við sögulega við-
burði á leiðinni. Þannig er til að
mynda sögð saga bresku her-
mannanna áður en gengið er
frá Reyðarfirði yfir í Eskifjörð,
en hópur þeirra gekk þar yfir í
seinni heimsstyrjöldinni og fór-
ust átta manns en bónda ein-
um tókst að bjarga 48 manns
inn í lítinn húskofa sem hann
bjó í. Lengsta gangan er um 20
km frá Reyðarfirði yfir í Eski-
fjörð en göngurnar eru mis-
brattar og erfiðar þótt ætíð sé
farið yfir einhver fjöll eða
skörð,“ segir Sævar.
Náttúruskóli fyrir börnin
Í Fjarðabyggð er gríðarlega
skemmtilegt göngusvæði og
Gönguvikan Á fætur í Fjarða-
byggð verður haldin í annað
sinn í sumar þar sem þekking
og kunnátta heimamanna á
gönguleiðum svæðisins verður
nýtt til að skapa skemmtilega
dagskrá. Það er Sævar Guð-
jónsson sem sett hefur vikuna
saman en hann er svæðisleið-
sögumaður.
Fjöll og firnindi
„Göngurnar eru misjafnlega
erfiðar en í ár bætum við líka
við fjölskyldugöngum seinni-
partinn þar sem fjölskyldan
getur gengið saman um tveggja
tíma göngu. Fyrir lengra komna
er gengið á fjöllin fimm sem er
gönguhringur með Ferðafélagi
Fjarðamanna og einnig verða í
boði raðgöngur og hefjast
helgina fyrir gönguvikuna. Rað-
göngurnar eru fimm og gengið
manns. Hugmyndin að Göngu-
vikunni var að nýta leið-
sögumenn, svæðið, gönguferð-
irnar og tónlistarfólkið sem
spilar á kvöldvökunum til að
búa til skemmtilega dagskrá,“
segir Sævar. Gönguvikan verð-
ur haldin vikuna 20.-27. júní.
Náttúrufegurð Gönguvika í Fjarðarbyggð stuðlar að hreysti.
Allir á fætur og í göngu
Gönguvikan á Fætur í Fjarða-
byggð. Dagskrá má nálgast á
www.mjoeyri.is/gonguvikan
36| ferðasumar 2009 Morgunblaðið
MAÍ
29.-31. Norðfjörður Egill
Rauði, sjókajakmót.
JÚNÍ
1. Eskifjörður Norðfjörður
og Fáskrúðsfjörður,
Sjómannadagurinn haldinn
hátíðlegur.
5. Stöðvarfjörður Salt-
húsmarkaður, handverksmarkaður
og sýningar opnar.
6. Djúpavík Papasýning í Löngu-
búð opin.
6.-7. Seyðisfjörður Sjó-
mannadagurinn, hátíðardagskrá,
ball og hátíðarkaffi.
13. Seyðisfjörður Karlinn í
tunglinu, menningardagur barna.
17. Seyðisfjörður Skaftfell,
miðstöð myndlistar, opnun þriggja
sýningarrýma.
20.-27. Fjarðabyggð Gönguvik-
an Á fætur í Fjarðabyggð.
JÚLÍ
1. Reyðarfjörður Hernámsdag-
urinn, Hernámsins á Reyðarfirði
minnst.
8.– 12. Seyðisfjörður Sumar-
tónleikaröðin Bláa kirkjan í Seyð-
isfjarðarkirkju öll miðvikudags-
kvöld.
13.–19. Seyðisfjörður LungA
Listahátíð ungs fólks, Austurlandi.
19. Egilsstaðir Golfmótið Aust-
urland Open á Ekkjufellsvelli.
23.-26. Fáskrúðsfjörður
Franskir dagar, menningarhátíð
með frönsku ívafi.
24.–26. Seyðisfjörður
Smiðjuhátíð í Tækniminjasafninu.
24.–26. Borgarfjörður eystri
Bræðslan, tónlistarhátíð á Borgar-
firði.
30.-1. ágúst Norðfjörður
Neistaflug 2009, fjölskylduhátíð.
ÁGÚST
1.-3. Borgarfjörður eystri
Álfaborgarsjens bæjarhátíð.
2. Barðsnes Barðsneshlaup um
móa, mýrar, fjörur og tún.
14.-23. Fljótsdalshérað Orms-
teiti, tíu daga veisla á Héraði með
fjölbreyttri dagskrá.
*Listinn er ekki tæmandi
Einn af fegurstu torfbæjum
á Íslandi
Hjáleigan kaffihús - krá
Léttar veitingar - bistro
Opið 12–18 alla daga
Annars eftir samkomulagi.
Sími: 471 2211- 473 1466.
Bær sem geymir söguna
allt til búsetuloka 1966
Opnunartími frá 10. júní - 10. sept.
Opið daglega frá 10–18.
Sími: 473 1466- 471 2211
Email: bustarf@mmedia.is
bustarfell@simnet.is
Ferðaþjónustan
Síreksstöðum Vopnafirði
Sími 473 1458 • Gsm 848 2174
Netfang: sirek@simnet.is
Veffang: sireksstadir.is