Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 36
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -2 3- ha rp a- C M Y K Ferðafélag Fjarðamanna hefur merkt margar skemmtilegar gönguleiðir á svæðinu. Farið verður í fjölskyldugöngu upp að Hólatjörnum og í tvær nætur- göngur, Jónsmessuferð þar sem gengið er á Skúmhött í Vöðlavík og frá Oddsdal um Hnúka, Sel, Hellisfjörð, Sveins- staði og síðan um Götuhjalla til Norðfjarðar. „Fólk þarf að vera rólfært en ekki í fantagóðu formi og í fyrra tóku þátt á annað hundrað koll af kolli allt frá Stöðvarfirði yfir í Mjóafjörð. Þrjár af þessum göngum verða í gönguvikunni og er reynt að tengja kvöldvöku kvöldinu áður við sögulega við- burði á leiðinni. Þannig er til að mynda sögð saga bresku her- mannanna áður en gengið er frá Reyðarfirði yfir í Eskifjörð, en hópur þeirra gekk þar yfir í seinni heimsstyrjöldinni og fór- ust átta manns en bónda ein- um tókst að bjarga 48 manns inn í lítinn húskofa sem hann bjó í. Lengsta gangan er um 20 km frá Reyðarfirði yfir í Eski- fjörð en göngurnar eru mis- brattar og erfiðar þótt ætíð sé farið yfir einhver fjöll eða skörð,“ segir Sævar. Náttúruskóli fyrir börnin Í Fjarðabyggð er gríðarlega skemmtilegt göngusvæði og Gönguvikan Á fætur í Fjarða- byggð verður haldin í annað sinn í sumar þar sem þekking og kunnátta heimamanna á gönguleiðum svæðisins verður nýtt til að skapa skemmtilega dagskrá. Það er Sævar Guð- jónsson sem sett hefur vikuna saman en hann er svæðisleið- sögumaður. Fjöll og firnindi „Göngurnar eru misjafnlega erfiðar en í ár bætum við líka við fjölskyldugöngum seinni- partinn þar sem fjölskyldan getur gengið saman um tveggja tíma göngu. Fyrir lengra komna er gengið á fjöllin fimm sem er gönguhringur með Ferðafélagi Fjarðamanna og einnig verða í boði raðgöngur og hefjast helgina fyrir gönguvikuna. Rað- göngurnar eru fimm og gengið manns. Hugmyndin að Göngu- vikunni var að nýta leið- sögumenn, svæðið, gönguferð- irnar og tónlistarfólkið sem spilar á kvöldvökunum til að búa til skemmtilega dagskrá,“ segir Sævar. Gönguvikan verð- ur haldin vikuna 20.-27. júní. Náttúrufegurð Gönguvika í Fjarðarbyggð stuðlar að hreysti. Allir á fætur og í göngu Gönguvikan á Fætur í Fjarða- byggð. Dagskrá má nálgast á www.mjoeyri.is/gonguvikan 36| ferðasumar 2009 Morgunblaðið MAÍ 29.-31. Norðfjörður Egill Rauði, sjókajakmót. JÚNÍ 1. Eskifjörður Norðfjörður og Fáskrúðsfjörður, Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. 5. Stöðvarfjörður Salt- húsmarkaður, handverksmarkaður og sýningar opnar. 6. Djúpavík Papasýning í Löngu- búð opin. 6.-7. Seyðisfjörður Sjó- mannadagurinn, hátíðardagskrá, ball og hátíðarkaffi. 13. Seyðisfjörður Karlinn í tunglinu, menningardagur barna. 17. Seyðisfjörður Skaftfell, miðstöð myndlistar, opnun þriggja sýningarrýma. 20.-27. Fjarðabyggð Gönguvik- an Á fætur í Fjarðabyggð. JÚLÍ 1. Reyðarfjörður Hernámsdag- urinn, Hernámsins á Reyðarfirði minnst. 8.– 12. Seyðisfjörður Sumar- tónleikaröðin Bláa kirkjan í Seyð- isfjarðarkirkju öll miðvikudags- kvöld. 13.–19. Seyðisfjörður LungA Listahátíð ungs fólks, Austurlandi. 19. Egilsstaðir Golfmótið Aust- urland Open á Ekkjufellsvelli. 23.-26. Fáskrúðsfjörður Franskir dagar, menningarhátíð með frönsku ívafi. 24.–26. Seyðisfjörður Smiðjuhátíð í Tækniminjasafninu. 24.–26. Borgarfjörður eystri Bræðslan, tónlistarhátíð á Borgar- firði. 30.-1. ágúst Norðfjörður Neistaflug 2009, fjölskylduhátíð. ÁGÚST 1.-3. Borgarfjörður eystri Álfaborgarsjens bæjarhátíð. 2. Barðsnes Barðsneshlaup um móa, mýrar, fjörur og tún. 14.-23. Fljótsdalshérað Orms- teiti, tíu daga veisla á Héraði með fjölbreyttri dagskrá. *Listinn er ekki tæmandi Einn af fegurstu torfbæjum á Íslandi Hjáleigan kaffihús - krá Léttar veitingar - bistro Opið 12–18 alla daga Annars eftir samkomulagi. Sími: 471 2211- 473 1466. Bær sem geymir söguna allt til búsetuloka 1966 Opnunartími frá 10. júní - 10. sept. Opið daglega frá 10–18. Sími: 473 1466- 471 2211 Email: bustarf@mmedia.is bustarfell@simnet.is Ferðaþjónustan Síreksstöðum Vopnafirði Sími 473 1458 • Gsm 848 2174 Netfang: sirek@simnet.is Veffang: sireksstadir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.