Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 47
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -3 3- ha rp a- C M Y K ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 47 Það er ekki amalegt að vera með sinn eigin leiðsögumann þegar gengið er um íslensku þjóðskógana en nýtt verkefni Skógræktar ríkisins, Hringdu í skóginn, miðar einmitt að því. „Þegar gengið er um íslensku þjóðskógana má finna stöpla á víð og dreif sem eru merktir með símanúmeri. Þegar hringt er í númer næst samband við sjálfvirkt talhólf sem gefur alls kyns upplýsingar,“ segir Esther Ösp Gunnarsdóttir, kynningar- stjóri Skógræktar ríkisins. „Annars vegar eru þetta upp- lýsingar um skóginn, sögu hans eða þann reit sem við- komandi stendur í eða ein- hverjar þjóðsögur, hjátrú eða eitthvað sem tengist staðnum. Þetta er í raun bara eins og að hafa sinn eigin leiðsögumann með sér í símanum.“ Þrír stöplar í landsfjórðungi Verkefnið verður formlega opn- að 1. júní en Esther talar um að stöplarnir séu þegar komnir á sinn stað. „Verkefnið er að danskri fyrirmynd en þetta er alveg nýtt á Íslandi. Við förum rólega af stað í sumar og erum með þrjá stöpla í hverjum landsfjórðungi. Svo kemur þessum stöplum til með að fjölga jafnt og þétt næstu sum- ur. Við reiknum með því að fjöldinn að minnsta kosti þre- faldist eða fjórfaldist og helst ætlum við að dreifa þeim í alla skógana.“ Stutt skilaboð Kostnaður við símtalið er sá sami og kostnaður við hefð- bundið símtal, að sögn Est- herar. „Það var reynt að hafa skilaboðin frekar stutt en yf- irleitt eru þau innan við tvær mínútur. Við höfum prufukeyrt þetta í vetur með alls kyns text- um og það var svo margt sem hægt var að segja en það yrði þá of langt,“ segir Esther sem vill hvetja alla til að prófa að hringja í skóginn sinn. Hringdu í skóginn Íslenskir þjóðskógar Ef hringt er í númer sem finnst á svona stöpli má fá alls kyns fróðlegar upplýsingar um skóginn. Farfuglar  Sundlaugavegur 34  105 Reykjavík  Sími 553 8110  info@hostel.is  www.hostel.is 33 farfuglaheimili bjóða ykkur velkomin Ferðastu um Ísland á þægilegan og hagkvæman hátt í sumar. Þú getur bókað gistinguna fyrirfram og skipulagt ferðalagið. Boðið er upp á einstaklings- og fjölskylduher- bergi, eldunaraðstöðu og fjölbreytta afþreyingu á hverjum stað. Nánari upplýsingar eru á vef okkar www.hostel.is Við bjóðum ykkur velkomin. Bókaðu núna!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.