Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 59
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -4 3- ha rp a- C M Y K Ferðafræðinám í Ferðamála- skólanum í Kópavogi er fjöl- breytt og skemmtilegt nám þar sem nemendur fræðast um land og þjóð og uppbygg- ingu og starfsemi grein- arinnar. Nemendur eru með ólíkan bakgrunn en margir koma inn með reynslu úr ferðaþjónustu en aðrir eru að stíga sín fyrstu skref í ferða- þjónustu og enn aðrir nota námið sem leið til að skipta um starfsvettvang. Fjölþætt og hagnýtt nám „Með starfsþjálfun tekur nám- ið eitt ár en því er hægt að dreifa á lengri tíma auk þess sem fólk sem þegar starfar í ferðaþjónustu getur komið og tekið einstaka fög. Þetta er fjöl- þætt nám og mjög hagnýtt en nemendur eru tvær annir í bók- legu námi og síðan þrjá mánuði í starfsþjálfun en auk þess fara þau í heimsóknir á ferðaskrif- stofur, hótel og aðra staði. Í bóklegu kennslunni fræðast nemendur um Ísland og heim- inn, læra ráðstefnu- og fundar- gerð, rekstur, stjórnum og markaðsfræði og einnig upp- lýsingatækni í ferðaþjónustu eins og að búa til bæklinga og annað slíkt,“ segir Helene H. Pedersen, fagstjóri ferðamála- skólans. Skipulögðu skoðunarferð Skólinn hefur verið þekktur fyrir öflugt starfsnám og enda nem- endur nám sitt á að fara í þriggja mánaða starfsþjálfun í fyrirtæki í ferðaþjónustu. Þá skipulögðu nemendur sýningu í skólanum í vetur undir heitinu Hittumst á heimaslóð. Þar var allt nám í skólanum kynnt og nemendur sýndu verkefni sem þau höfðu gert í vetur. Auk þess settu nemendur upp ferðaskrifstofu þar sem ferða- möguleikar á Íslandi fyrir sum- arið 2009 voru kynntir á líf- legan hátt. Í lok apríl skipulögðu nemendur síðan eigin skoðunarferð um Reykja- nes. Víða var komið við, meðal annars var víkingaskipið Íslend- ingur skoðað, orkuverið Jörð heimsótt og gengið yfir brúna milli heimsálfa sem á að tengja Ameríkuflekann og Evrópuflek- ann. Nám í ferðamálafræði hefst að hausti og er tekið við umsóknum fram í júní. Fjölbreyttur hópur Nemendur í Ferðamálafræði koma víða að. Fjölþætt ferða- fræðinám Ferðamálaskólinn www.mk.is ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 59 www.svgardur.is Tíu góðar ástæður fyrir því að heimsækja Sveitarfélagið Garð Á Garðskaga er: • Sólsetrið einstakt • Vitarnir tveir með góðu aðgengi • Listahátíð Reykjavíkur með viðburði í Garðskagavita í sumar • Byggðasafn með einstöku vélasafni • Veitingahúsið Flösin og Galleri Garðskagi • Tjaldstæði með aðstöðu fyrir húsbíla og vagna • Sólseturshátíð, bæjarhátíð Garðs seinustu helgina í júní Í Garðinum er einnig: • Fjölbreytt fuglalíf, áhugaverður staður til fugla- skoðunar • Íþróttamiðstöð með sundlaug og tækjasal • 18 holu golfvöllur á Leiru Auk þess: Verslun, pósthús, sparisjóður, lögregla, listasmiðjur og galdramenn Í Garðinn er um 40 mín. akstur frá höfuðborgar- svæðinu, rútur ganga einnig alla daga, sjá BUS MAP sem liggja frammi á upplýsingamiðstöðvum. Verið velkomin útí Garð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.