Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 15.05.2009, Qupperneq 63
B A -1 5- 05 -2 00 9- 1- 1- F E R D -4 6- ha rp a- C M Y K Það eru 33 farfuglaheimili um allt land og því auðveldlega hægt að fara hringinn í kringum landið og gista einungis á far- fuglaheimilum. Þó hefur vantað farfuglaheimili í miðbænum en úr því hefur verið bætt því Hos- telling International hefur opn- að farfuglaheimili á Vesturgötu 17. „Við erum með farfugla- heimili í Laugardal og við höf- um fundið fyrir því að það hefur verið mikil eftirspurn eftir því að gista í miðbænum,“ segir Markús Einarsson, fram- kvæmdastjóri Hostelling Int- ernational á Íslandi. „Þetta verður því mikil búbót fyrir okk- ur.“ Snyrting og eldunaraðstaða Farfuglaheimilið tekur um 70 manns og Markús segir að staðsetningin sé frábær enda sé heimilið alveg í hjarta borg- arinnar. „Á heimilinu eru 18 herbergi þar sem 2-8 manns geta gist í einu. Það er snyrting inni á öllum herbergjum og sömuleiðis er eldunaraðstaða á heimilinu þar sem fólk getur eldað sér eigin mat. Eins er hægt að komast í nettengda tölvu og annað slíkt á heim- ilinu. Á heimilinu er bæði hægt að panta eitt og eitt rúm sem og eitt herbergi. Í flestum til- vikum eru pöntuð stök rúm í stærri herbergjunum en svo er- um við líka með 2-5 manna fjöl- skylduherbergi sem fjölskyldur geta pantað.“ Meira um erlenda ferðamenn Markús segist búast við að að- sóknin að farfuglaheimilum verði meiri í ár en oft áður og þegar er búið að bóka töluvert. „Við erum að opna heimilið þessa dagana en við höfum farið rólega af stað með kynn- ingarmálin. Það eru helst erlendir ferða- menn sem hafa bókað hjá okk- ur en það á svo sem eftir að reyna á það hvort þeir verða fjölmennari. Við bindum hins vegar vonir við að geta fengið Íslendinga til okkar í Húsadal þar sem við vorum að yfirtaka allan rekstur.“ Farfuglar um allt land Farfuglar Nýtt farfuglaheimili hefur verið opnað að Vesturgötu 17 en mikil eftirspurn hefur verið eftir farfuglaheimili í miðbænum. Farfuglar www.hostel.is ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 63 Trex - Hópferðamiðstöðin • Hesthálsi 10 • 110 Reykjavík • sími 587 6000 • www.trex.is • info@trex.is Veljið Ísland og rútu frá TREX fyrir hópferðina! Beint flug, vikulega til Genfar og Zürich í Sviss yfir sumarið Seljum rútupassa með áætlunarbílum um landið. Tilvaldir í sumarferðalagið. Sjá nánar á www.trex.is Emstrur - Þórsmörk 19.-20. sept. Gönguferð, haustlitir og grillveisla í samvinnu við Ferðafélagið. Verð 16.000 kr. og 14.000 kr. f. félaga í F.Í. Sumarsólstöðuferð Strandir - Djúp 17.-21. júní. 5 dagar rútu- og skoðunarferð um heillandi vestfirska náttúru- og söguslóðir. Verð. 70.000 kr og mikið innifalið. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Það er hagkvæmt og eflir félagsandann að fara saman í hópferðabíl frá TREX. Við höfum eitt mesta úrval landsins af hópferðabílum, af öllum stærðum og gerðum. Við þjónum allt frá innanbæjarskutli upp í krefjandi hálendisferðir á fjallatrukkum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.