Morgunblaðið - 26.06.2009, Page 11

Morgunblaðið - 26.06.2009, Page 11
Fótboltakappinn Hermann Hreiðarsson og félagar hafa tekið höndum saman við Stjörnugolf og efna til styrktargolfmóts í Vestmannaeyjum næstkomandi laugardag 27. júní. Þar mun koma saman fjöldi íslenskra og erlendra golfara til að leggja sitt af mörkum til styrktar mörgum góðum málefnum hér á Íslandi og erlendis. Allur ágóði af mótinu mun renna til eftirfarandi málefna: Vertu með! Þú getur líka verið með og styrkt þessi góðu málefni með því að hringja inn þitt framlag í síma: 908 5001 fyrir 500 kr. 908 5002 fyrir 1.000 kr. 908 5003 fyrir 2.000 kr. „Golf is a game in which you yell fore, shoot six, and write down five“ The Herminator 2007 Símarnir verða opnir til sunnudagsins 5. júlí. Styrktaraðilar: Reykjavik Nordica

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.