Morgunblaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 2009 á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND M EÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf, John Torturo og kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox „STÆRRI, FYNDNARI, FLOTTARI ...EF ÞÚ FÍLAÐIR FYRSTU MYNDINA, ÞÁ ÁTTU EFTIR AÐ DÝRKA ÞESSA!“ T.V. - KVIKMYNDIR.IS / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI TRANSFORMERS 2 kl. 4D - 7D - 10D POWERSÝNING KL. 7 10 DIGITAL THE HANGOVER kl. 4 - 6D - 7 -8D - 9:10- 10:20D 12 DIGITAL CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 43D L 3D DIGTAL TRANSFORMERS 2 kl. 5D - 8D - 11D - Powersýning kl. 11 10 DIGTAL ADVENTURELAND kl. 3:40 - 5:50 12 TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 11 - Powersýning kl. 11 LÚXUS VIP STAR TREK XI kl. 10:20 10 THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 8:10 - 8:30 - 10:20 - 10:30 - 11 12 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4 - 6 L MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 10 HANNAH MONTANA kl. 3:40 L Tæp 70 ár eru liðin frá því aðPáll Ísólfsson organistimælti með því í úvarps- erindi að byggt yrði tónlistarhús í hjarta borgarinnar. Hugmyndin þótti góð árið 1940 og efldi íslenskt tónlistarfólk til þess að standa fyrir alls kyns uppákomum sem áttu að hreyfa við valdafólki hér til þess að hrinda verkefninu í framkvæmd. Það var Samkór Reykjavíkur sem reið á vaðið og hélt fyrstu styrktar- tónleikana fyrir byggingu hússins árið 1944. Tónlistarfélag Íslands hélt nokkra styrktartónleika til að safna fé fyrir byggingu hússins og tilkynnti svo árið 1958 að fyrir- huguð væri bygging „tónlistar- hallar“. Það hús reyndist svo ein- ungis vera undir starfsemi Tónlistarskólans. Háskólabíó var byggt árið 1961 sem bíóhús og tón- leikasalur og hefur húsnæðið vissu- lega verið nýtt sem slíkt en fæstir myndu kalla það tónlistarhús. Í kringum 1970 voru uppi fyrirætl- anir um að byggja tónlistarhús við Sigtún en úr því varð aldrei. Um- ræðan komst aftur á skrið tíu árum síðar en ekkert gerðist. Það var svo ekki fyrr en árið 1998 að nýkjörin borgarstjórn Reykjavíkur lýsti því yfir að bygging tónlistarhúss myndi hefjast á kjörtímabilinu. Ákvörðun um byggingu hússins í Austurhöfn var tekin árið 2000 en það var svo ekki fyrr en sex árum síðar að samningur um byggingu þess var loks undirritaður við há- tíðlega athöfn í Ráðherrabústaðn- um. Í janúar 2007 var svo loksins byrjað að steypa grunninn. Í ljósi þess að Ísland er þekkt fyr- ir lítið annað út á við en ótrúlega náttúrufegurð, afbragðs tónlist og óráðsíu í peningamálum er í raun ótrúlegt að Tónlistarhúsið sé enn ekki löngu orðið að veruleika. Nú herma nýjustu fregnir frá Reykja- víkurborg að breyta eigi nafni hús- beinagrindarinnar við höfnina í Al- þýðuhöllina. Þetta er auðvitað bara pólitískt þvaður þar sem ákveðið er að kalla appelsínu glóaldin. Auðvit- að snýst málið í raun um að rétt- læta áfram milljarða framkvæmd fyrir reiðum almenningi sem berst við að halda sér á floti eftir stór- fenglegt klúður útrásavíkinga. Með þeirri ákvörðun sinni að „útvíkka“ fyrirhugaða starfsemi hússins og hleypa þangað inn Íslenska dans- flokknum, Íslensku óperunni, Tón- verkamiðstöð Íslands og hugs- anlega Listaháskólanum eru borgarfulltrúar að reyna friða fólk- ið í landinu með því að sýna fram á fjölhliða notkun þess. Á sama tíma og bensínverð og skattar hækka upp úr öllu valdi er það skiljanlegt að yfirvöld vilji koma þeim skila- boðum á framfæri að ekki sé verið að bruðla með peningana. Nafnið Tónlistarhús eða Alþýðuhöll? AF LISTUM Birgir Örn Steinarsson »En nafnið er auðvit-að hræðilegt! Af hverju þarf alltaf að réttlæta húsbyggingar fyrir listastarfsemi á meðan enginn setur neitt út á byggingu íþróttahúsa? Morgunblaðið/RAX Tónlistarhús Hin svokallaða Alþýðuhöll verður án efa vinsæl á meðal erlendra og íslenskra menningarvita.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.