Morgunblaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 38
ÞAÐ er oftast hægt að stóla
á Bretana. Þegar smásjá-
ræfingar Bandaríkjamanna
í CSI ganga alveg fram af
áhorfanda er mikil hvíld í að
horfa á breska saka-
málaþætti.
Sjónvarpið sýndi á dög-
unum þætti um breskan
fjöldamorðingja, Messiah V:
The Rapture. Atburðarásin
var skelfileg og líkin hrúg-
uðust upp. Rannsóknar-
lögreglan vissi ekki sitt
rjúkandi ráð, en áhorfand-
inn gat ekki annað en haldið
með þessu venjulega,
breyska fólki. Enginn var
gullfallegur og ofursvalur í
nýjustu tískufötunum, flest-
ir burðuðust með ýmsan
persónulegan vanda og svo
þurfti að ná þessum skelfi-
lega morðingja.
Þegar lögreglumennirnir
rannsökuðu vettvang voru
þeir ekki í kolniðamyrkri,
lýsandi bláum geislum í all-
ar áttir. Þeir horfðu í kring-
um sig og ræddu saman.
Það sem fram fór í líkhúsinu
skipti áhorfandann engu
máli, hann var upptekinn af
lausn gátunnar.
Því miður hafa Bretar
tekið upp þann ósið að gera
sakamálaþætti sína miklu
blóðugri en ástæða er til og
ofangreindir þættir voru
blóðugir. En þeir kunna þó
enn þá list að hafa mannlegt
eðli í fyrirrúmi, þótt umfjöll-
unarefnið sé ömurlegt.
rsv@mbl.is
ljósvakinn
Spenna fremur en blóð
Ragnhildur Sverrisdóttir
Morgunblaðið/Júlíus
Blóð Spennan skiptir meira
máli en blóðsletturnar.
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Lára G. Odds-
dóttir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (Aftur á sunnu-
dag)
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. Áður 2001.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól-
túni eftir Stefán Jónsson. Hallmar
Sigurðsson les. (12:20)
15.25 Án ábyrgðar. Hugleiðingar
og sögur um allt milli himins og
jarðar að hætti Auðar Haralds og
Valdísar Óskarsdóttur. Frá 1981.
(4:15)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Trompetmeistarar sveifl-
unnar: Ellingtontrompetarnir. Ell-
ingtontrompetarnir. Umsjón:
Vernharður Linnet. (Aftur á þriðju-
dag) (6:8)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Stór-
sveir Króatíska útvarpsins. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir krakka.
20.30 Óvissuferð – allir velkomnir.
Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfs-
dóttur. (e)
21.10 Flakk: Flakkað um hár. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Litla flugan: Sigfús Hall-
dórsson – seinni þáttur. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
15.35 Leiðarljós (e)
17.00 Táknmálsfréttir
17.10 Spæjarar (Totally
Spies) (24:26)
17.35 Snillingarnir (Little
Einsteins)
18.00 Helgarsportið
Íþróttaþáttur með nýju
sniði þar sem stiklað er á
stóru um atburði síðustu
viku, hitað upp fyrir at-
burði helgarinnar og sér-
stakir íþróttaviðburðir
teknir fyrir.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Popppunktur:
Elektra – Bloodgroup Dr.
Gunni og Felix Bergsson
stjórna spurningakeppni
hljómsveita. Í þetta skiptið
eigast við hljómsveitirnar
Elektra og Bloodgroup.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
21.10 Olnbogabörn (The
Leftovers) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1986
um krakka á munaðarleys-
ingjahæli sem taka til
sinna ráða þegar til stend-
ur að loka heimili þeirra.
Aðalhlutverk: John Den-
ver.
22.45 Afturgöngufaraldur
(Shaun of the Dead) Bresk
bíómynd frá 2004. Shaun
ætlar að koma lagi á líf sitt
með því að næla aftur í
fyrrverandi kærustuna
sína, sættast við mömmu
sína og berjast við upp-
vakninga sem gera sig lík-
lega til að éta fólk. Aðal-
hlutverk: Simon Pegg,
Kate Ashfield, Bill Nighy
og Nick Frost. (e) Strang-
lega bannað börnum.
00.20 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Flintstone krakkarnir,
Litla risaeðlan, Gulla og
grænjaxlarnir, Norna-
félagið.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Hæðin
11.10 Blaðurskjóða
11.50 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
Saddle Club, Camp Lazlo,
Nornafélagið.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson fjölskyldan
19.35 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.00 Algjör buslugangur
(Total Wipeout)
20.55 Stelpurnar
21.20 Roxanne Nútíma-
útgáfa leikritsins um Cyr-
ano de Bergerac.
23.05 Skuggi Óttans (Sha-
dow of Fear) Hörkuspenn-
andi sálfræðitryllir um
ungan mann sem þeytist
inn í veröld lyga og svika
þegar hann verður óvart
valdur að banaslysi.
00.30 Þokan (The Fog)
02.10 Bölvunin (Cursed)
03.45 Skotmark (Target)
05.10 Fréttir og Ísland í
dag
05.55 Vinir (Friends)
07.00 Pepsi-deild karla
(Fram – FH)
16.55 Pepsi-deild karla
(Fram – FH)
18.45 Pepsimörkin 2009
Magnús Gylfason og Tóm-
as Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðinnar
ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
19.45 Inside the PGA Tour
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og árið
skoðað í bak og fyrir.
20.10 Gillette World Sport
Fjölbreyttur íþróttaþátt-
ur. Farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþrótt-
unum út í heimi og
skyggnst á bak við tjöldin.
20.40 NBA Action (NBA
tilþrif)
21.05 World Supercross
GP (Angel Stadium, Calif-
ornia)
22.00 Ultimate Fighter –
Season 9
22.45 Poker After Dark
08.00 RV
10.00 Ævintýraferðin
12.00 Annie
14.05 Throw Momma from
the Train
16.00 RV
18.00 Ævintýraferðin
20.00 Annie
22.05 House of Flying Dag-
gers (Shi mian mai fu)
24.00 The Prestige
02.10 Hellraiser: Inferno
04.00 House of Flying Dag-
gers (Shi mian mai fu)
06.00 Man About Town
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
17.15 Rachael Ray
18.00 The Game
18.25 One Tree Hill Banda-
rísk unglingasería.
19.15 Monitor
19.45 Americás Funniest
Home Videos Skemmti-
legur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á
filmu.
20.10 Greatest American
Dog (3:10)
21.00 Heroes (24:25)
21.50 Painkiller Jane
(19:22)
22.40 World Cup of Pool
2008 (4:31)
23.30 Brotherhood
Dramatísk og spennandi
þáttaröð um bræðurna
Tommy og Mike Caffee.
Annar er efnilegur stjórn-
málamaður en hinn for-
hertur glæpamaður.
00.20 The Dead Zone Jo-
hnny Smith sér framtíð
þeirra sem hann snertir og
reynir að bjarga þeim sem
þurfa á hjálp að halda.
01.10 The Game
16.45 Hollyoaks
17.40 The Sopranos
18.30 Big Day
18.50 Hollyoaks
19.45 Big Day
20.15 Grey’s Anatomy
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 The Mentalist
22.45 Twenty Four
23.30 The Sopranos
00.30 Fréttir Stöðvar 2
01.30 Tónlistarmyndbönd
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Við Krossinn
13.30 The Way of the
Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Kvikmynd
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Að vaxa í trú
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Um trúna og til-
veruna
22.30 Lifandi kirkja
23.30 The Way of the
Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
21.15 Hotell Babylon 22.05 Duffy – live 23.00
Trygdekontoret 23.30 Country jukeboks m/chat
NRK2
14.30 Sommeråpent 15.20 Jon Stewart 15.45
Wimbledon direkte og VM sandvolleyball 18.00 NRK
nyheter 18.10 VM sandvolleyball 18.55 Keno 19.00
NRK nyheter 19.10 Oddasat 19.15 VM-rally 19.25
Gode ekteskap begynner med tårer 20.20 Capturing
the Friedmans 22.05 Margaret Thatchers vei mot
makten
SVT1
10.50 Vildmark fiske 12.50 100 procent bonde
13.20 1800-talet ut-och-in 14.00 Rapport 14.05
Gomorron Sverige 14.55 Blomsterspråk 15.00 Plus
sommar 15.30 Mitt i naturen 16.00 Rapport med A-
ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö
16.55 Guld och gröna skogar 17.25 Anslagstavlan
17.30 Rapport med A-ekonomi 17.50 Regionala
nyheter 18.00 Pistvakt 18.30 Sjukan 19.00 Ingo –
50 år efter knockouten 20.00 Almost Famous 22.00
Fritt fall 22.30 Fröken Sverige
SVT2
15.10 Dom kallar oss artister 15.40 Nyhetstecken
15.50 Uutiset 16.00 Vår värld om 50 år 16.55
Oddasat 17.00 In Treatment 17.30 Finlands natur
18.00 Joana Vasconcelos 18.50 Mamma 19.00
Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Engelska
trädgårdar 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Rapport 20.30 Album 21.30 Murphy Brown
21.55 Sugar Rush 22.45 Ett år i uppförsbacke
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc-
hlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Dresdner Schnau-
zen 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge dei-
nem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo
deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Kitzbü-
hel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungs-
flieger 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig
20.00 heute-journal 20.27 Wetter 20.30 aspekte
21.00 Lanz kocht 22.00 heute nacht 22.15 Todes-
rennen 23.35 heute 23.40 Markus Lanz
ANIMAL PLANET
12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 New Breed
Vets with Steve Irwin 14.00 Lemur Street 14.30 Plan-
et Wild 15.00/20.00 Animal Cops Detroit 16.00/
22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers
17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal
Park: Wild in Africa 18.00/23.55 Animals A-Z 19.00
The Planet’s Funniest Animals 21.00 Animal Cops
Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.00 The Weakest Link 12.45 EastEnders 13.15 My
Hero 14.15 The Black Adder 14.50 Jonathan Creek
16.35 Any Dream Will Do 18.00 My Hero 18.30 The
Black Adder 19.00 Extras 19.30 Coupling 20.00 Je-
kyll 20.50 My Hero 21.20 The Black Adder 21.50 Jo-
nathan Creek 23.35 The Black Adder
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00
Monster Moves 15.00 How Do They Do It? 15.30
How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink
18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 LA Ink
22.00 Serial Killers 23.00 Chris Ryan’s Elite Police
EUROSPORT
7.00 Rally 7.30 Football 17.00 Strongest Man
18.00 Poker 19.00 Boxing 21.00 Rally 21.30 Super-
bike 22.30 Armwrestling 23.00 Rally
HALLMARK
13.00 Picking Up and Dropping Off 14.30 Murder
101 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 The Family
Plan 19.10 Without a Trace 20.50 Power and Beauty
22.30 Murder Without Conviction
MGM MOVIE CHANNEL
12.45 Body Slam 14.15 Pieces of April 15.35 Cyc-
les South 17.00 Equus 19.15 Rage 20.45 Mr. Maj-
estyk 22.25 Across 110th Street
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Russian Sub Rescue
14.00 Britain’s Greatest Machines 15.00 Air Crash
Investigation 16.00 Danger Men 17.00 Rolex Awards
For Enterprise 2008 18.00 Valley of the Kings 19.00
Cracking The Earth’s Crust 20.00 Air Crash Inve-
stigation 22.00 Megafactories 23.00 Underworld
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta-
gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau
14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes-
ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Die Landärztin – Aus heiterem Him-
mel 19.45 Polizeiruf 110 21.15 Tagesthemen 21.28
Das Wetter 21.30 Sie ist meine Mutter 23.00
Nachtmagazin 23.20 Der Herr der Silberminen
DR1
13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie
Mix 14.00 Boogie Listen 15.00 Brødrene Løvehjerte
15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 Koste hvad det vil
16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney
Sjov 18.00 aHA Award 19.00 TV Avisen 19.30 Tre på
flugt 21.00 Columbo 22.35 Boogie Mix
DR2
13.10 En reporter går ombord 13.40 Historiske ste-
der 14.10 Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.10
Hun så et mord 16.00 The Daily Show 16.25 Krigen
der skabte USA 17.20 Friland retro – Nybyggerne
17.50 Kampen for retfærdighed 19.20 Værre end
Ricki Lake 19.50 Clement: Fredag til fredag 20.30
Deadline 20.50 Den sidste nadver 22.15 The Daily
Show 22.35 Trailer Park Boys 23.00 The L Word
NRK1
12.00 Wimbledon direkte og VM sandvolleyball
15.50 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Ugleskogen 16.10 Mamma Mirabelle viser film
16.25 Tøfferud 16.35 Herr Hikke 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lollipop 18.00 50
år med Oluf – 70 år med Arthur 18.55 Ekstr-
emsportveko og VM sandvolleyball 19.20 VM sand-
volleyball: Høydepunkter fra dagen 19.35 Taggart
20.45 Du skal høre mye … mer 21.00 Kveldsnytt
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Brasilía – Suður Af-
ríka (Álfukeppnin)
19.00 Brasilía – Suður Af-
ríka (Álfukeppnin)
20.40 Man. Utd. – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
22.20 Premier League
World
22.50 2001 (Goals of the
season) Öll glæsilegustu
mörk hverrar leiktíðar úr-
valsdeildarinnar frá upp-
hafi til dagsins í dag.
23.45 Boca Juniors v River
Plate (Football Rivalries)
Í þessum þætti er fjallað
um ríg Boca Juniors og Ri-
ver Plate innan vallar sem
utan.
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjón Ingva
Hrafns Jónssonar. Heim-
stjórn stöðvarinnar; Jón
Kristinn Snæhólm og
Hallur Hallsson ásamt
gestaráðherra ræða stöðu
stjórnmála.
21.00 Mér finnst Þáttur í
umsjón Katrínar Bessa-
dóttur, Haddar Vilhjálms-
dóttur og Vigdísar Más-
dóttur. Farið er vítt og
breytt um samfélagið.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIKKONAN Farrah Fawcett er látinn 62 ára
að aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í
sjónvarpsþáttunum Charliés Angels er nutu
mikilla vinsælda á áttunda áratug síðustu
aldar. Þar lék hún ljóshærða engilinn Kelly
Garrett er var hliðstæða persónu Cameron
Diaz í kvikmyndunum tveimur er gerðar
voru tveimur áratugum síðar.
Þrátt fyrir að Farrah hafi aðeins leikið í
fyrstu seríu þáttanna af fimm varð hún
kyntákn og seldust veggspjöld með
ásjónu hennar í tonnatali.
Farrah lést í gær eftir þriggja ára
baráttu við ristilkrabbamein en síð-
ustu ár hennar voru kvikmynduð fyr-
ir sjónvarpsheimildarmynd er á að
vekja almenning til umhugsunar um
sjúkdóminn. Farrah giftist tvisvar á
lífsleiðinni. Fyrst leikaranum Lee
Majors árið 1973 er hún fór með að-
alhlutverk í sjónvarpsþáttunum The
Six Million Dollar Man. Hún skildi
við hann árið 1982 og giftist þá leik-
aranum Ryan ÓNeal sem er þekkt-
astur fyrir leik sinn í Barry Lyndon eftir
Stanley Kubrick. Saman eiga þau soninn
Redmond ÓNeal sem fæddist árið 1985.
Skömmu áður en Farrah lést endurnýjuðu
leikarahjónin heit sín við látlausa athöfn.
Farrah Fawcett
Úr Charliés Angels.
Engill Charlies fallinn