Morgunblaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 11
Ferðafélag Íslands og VISA bjóða til hins árlega Esjudags Fjölmargt verður í boði, s.s. Esjuhlaupið á Þverfellshorn, skipulagðar gönguferðir með fararstjórum FÍ, spennandi ratleikur fyrir alla fjölskylduna með glæsilegum verðlaunum. Gönguferð í fyrstu „búðir“ með börnunum og Kjörís býður upp á Alparós. Ferðafélag Íslands hefur stofnað Ferðafélag barnanna. Markmið þess er að öll börn kynnist útiveru og náttúru Íslands að eigin raun og á sínum forsendum. Skráning á staðnum. Komdu á Esjudaginn og kynnstu töfrum Esjunnar – hlökkum til að sjá þig. Dagskrá Esjudagsins 27. júní 12.50 Skráning í Esjuhlaupið 13.00 Sveppi stígur á svið 13:20 Kynning á ratleiknum 13.30 Esjudagur settur 13.35 Esjuhlaup ræst 13.40 Gönguferð á Þverfellshorn með fararstjórum FÍ 13.45 Gönguferðir um Mógilsá í umsjón Rannsóknar- stöðvar Skógræktar ríkisins og Skógræktarfélags Reykjavíkur 13:50 Gönguferð í fyrstu „búðir“ með börnunum 14.30 Verðlaunaafhending vegna Esjuhlaupsins AR GU S 09 -0 13 3 Sveppi verðurá svæðinu og sér um að komaöllum í gott skap

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.