Morgunblaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.06.2009, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2009 HJÓNIN Carmen og Wayne Colson myndu trúlega ekki gefa vitnavernd Bandaríkjastjórnar góða einkunn. Hjónin verða vitni að mútumáli sem tengist eftirlýstum leigumorðingja mafíunnar og er í kjölfarið úthlutað vitnavernd. Leigumorðinginn ógur- legi er þó fljótur að þefa hjónakorn- in uppi og þá hefst æsispennandi barátta upp á líf og dauða. Eitthvað á þessa leið hljóðar söguþráður spennumyndarinnar Killshot sem frumsýnd er hér á landi í dag. Diane Lane og Thomas Jane fara með hlutverk hjónanna óheppnu en leigumorðinginn ógurlegi er enginn annar en Mickey Rourke. Leikstjóri myndarinnar er John Madden (Shakespeare in Love). Ekki hafa enn birst neinir erlend- ir dómar um myndina. Leigumorðingi leikur lausum hala Mickey Rourke Það veit varla á gott ef leigumorðingi bankar uppá íklædd- ur leðurhönskum. Sérstaklega ekki jafn vígalegur og Rourke. FRUMSÝNING» 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 750kr. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. Stærsta mynd ársins - 38.000 manns! ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR 750kr. Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! 750kr. UPPLIFÐU FYNDNASTA FERÐALAG ALLRA TÍMA !! FRÁBÆR GAMANMYND Í ANDA WEDDING CRASHERS 750kr. 750kr. Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI ! Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS HHH “... athyglisvert og vandað verk” - Ó. H. T., Rás 2 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef SÝND Í SMÁRABÍÓ OG BORGARBÍÓ Year One kl. 4 - 5:50 - 8 - 10 B.i. 7 ára Gullbrá og birnirnir þrír kl. 4 LEYFÐ Ghost of Girlfriends past kl. 5:50 B.i.12 ára Killshot kl. 8 - 10 LEYFÐ Tyson kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Gullbrá og birnirnir þrír kl. 4 - 6 LEYFÐ Year One kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Angels and Demons kl. 3 - 6 - 9 B.i.14 ára Ghosts of Girlfriends Past kl. 8 - 10:15 B.i. 7 ára Lesbian Vampire Killers kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Year One kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Terminator: Salvation kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Night at the museum 2 kl. 3 LEYFÐ Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára FJÖLMENNASTA tónlistarhátíð heims, Glastonbury-hátíðin, hófst í fyrradag í Suðvestur-Englandi. Há- tíðin sem iðulega dregur að sér tugi þúsunda tónlistaraðdáenda hvaðan- æva úr heiminum stendur fram á sunnudag en samkvæmt heimasíðu hátíðarinnar voru rúmlega 90 þúsund gestir mættir á hátíðarsvæðið á há- degi á fimmtudag. Áður en yfir lýkur munu mörg hundruð hljómsveitir, plötusnúðar og aðrir tónlistarmenn hafa troðið upp á fleiri en 70 sviðum en þar fyrir utan er töluvert framboð á leiklistartengdum atriðum. Á meðal þeirra stórstjarna sem fram koma í ár má nefna: Neil Young, Bruce Springsteen, Blur, Crosby, Stills & Nash, Nick Cave, Fleet Foxes, Lily Allen, Franz Ferdinand og Prodigy. Glastonbury-hátíðin hafin Reuters Þjóðhátíð Um 90 þúsund hátíðargestir voru mættir fyrir hádegi í fyrradag þegar Glastonbury-tónlistarhátíðin hófst formlega. Henni lýkur á morgun. Gleði, gleði Indjána-tjöldin lifa góðu lífi á Glastonbury-hátíðinni eins og sjá má en auk tónlistartengdra atriða er einnig fjöldinn allur af leiklistargjörningum, -sýningum og dansi sem gestir hátíðarinnar geta skemmt sér yfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.